Alþýðublaðið - 02.02.1924, Blaðsíða 1
€3r
¦: xt ^í
Laugardaginn 2. februar. 28. tölublað.
Erlend símsleyti. Liélkfélaff Réýk'f avíkur.
f"^" 11 f-^ ¦ _1 "• ___
Khöfn, 1. febr.
Hneyksllð í Bandaríkjunuin.
' Steiriolí umáls-hneykslið í B anda-
ríkjunum færist nú f aiikana, og
er það nú orðið uppvfst, að
dómsmálaráðherrann, H.' M.
Daugherthy, er Hka vlð málið
riðinn, Hefir Coolidge forseti til-
nernt tvo þingmenn, annan úr
sérveldiaflokknum og hinn úr'
aamvsldiíiflokknura, til þoss að
rannsaka málið. Eru menn þessir
Báðlr lögtræðingar. öldunga-
deildin krerst þess, að sámnlng
ur Falls ráðherra við olíukórig-
aná sé gerður ógildur, ogað
mál sé höfðað gegn þeim.
Menn eru hræddir um, áð
hneykslismál þetta verði tii þess
að; veikja tiltrú almenriltíg^s tií
samveldisflokksins, og þáð'hafi
mjög rýrt vonirnar til þess, að
Coolidge geti sigraðvið næstu
forsetakosningar.
Snowden og flotlnn.
Philip SnoWden fjármálaráð-
herra -Breta krefst þess, að út-
gjöidin til brezka flotans verði
lækkuð um 5 mllljónir steriings-
punda,
»™-
Her Frakka í Þýzkalandi.
Frá Berlín er símað: Þegar
sfðast var talinn saman her
Frakka f herteknu héruðunum,
voru þar 143000 franskir her-
menn eða fimti hlutinn af öíium
franska < hernum, og 21 þúsund
belgiskir hormenn. Allan þennan
fjölda verða Þjóðverjar að fæða.
firask-hneyksli í Frakklandl.
Frá. París ér símað: Nýtt
hneykslismál á borð við Panama-
inálið er að koína upp úr káf-
inu í Frákklandi. Snýst það Um
200 milljarða franka, sem full-
trúi stjórnarinnar hefir bórgað úí
sjónleikur í 4 þattum eftir Jóhann Sigurjónsson, veröur leikinn á
sunnudag, 3. íebrúar, kl. 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgongumiðar seldir á laugardag fra kk 4—7
og.. á sunnudag kl. 10—12 og eftir kl. 2.
í skáðabætúr fyrlr skemdir af
voldum ófriðarihs í Norður-Frakks-
landi og farið þar eftlr virðing-
um, sem ekki aá nokkurri átt.
Sumt af fénu hefir verið greitt
féglæframðnnum, sem einkum
hafa gert það áð starfi sínu að
braska með ' ávfsanlr á skaða-
bótafé. Reýrit er áð iáfa málið
fará eihs léynt bg hægt er. En
þingið hefír skipað nefnd til að
rannsaka og endurskbða yfir
10000 greldda skaðabótareikn-
inga, sem hafa hljóðað npp á
meira en 500,000 franka hver.
Frá Aknreyri
er símað 1j2: Þingmáláfundur var
haldinn;hér f gærkvoldi. Stóð
hann langt fram á nótt, og var
þá hvergi nærri lokið dagskrá.
Lengstar urðu umræður um inn-
flutningshoft, og var samþykt tíl-
laga í þá átt, að heftðf beri ino-
flutning á óþðrfum varningi. Um
landsverzlun; hafði Ragnar Ólafs-
son ¦ orðið í heila klukkustund.
Tíndi hann á stangll upp þessar
venjulegu kaupmanna->róksemd-
iii m'óti landsverzlun, en þagði
lengi þess í milii. Var það sjá-
anlega með ráðum gert, því að
þegar heill hópur af meðhalds-
mönnum landsverzlunar hafði
kvatt sér hljóðs, vo'u skornar
Hallur HalIssoE
tannlœkniv
heflr opnaö tannlækningastofu í
Kírkjustræti 10 niðri. Síml 1503.
Viðtalstimi kl. 10-4.
Sími heima, Thorvaldsenastræti 4,
nr. 866/,
Á nýju rakarastofunni í Lækj-
argötu 2 fáiö þið bezta og fljótasta
afgreiðslu Einar og Elías.
nfður. Þá hafði ræða Ragnars
tafíð fundinn svo lengl, að komið
var að þvf, að slökkva skyldi
rafmagnsljósin. Þusti þá megin
hlotl fundarmanná burt (sem í
byrjun voru um 600 manns), en
verzlunarlýðurinn sat sém fastast
og marði i gegn einhverja niður-
skurðartillögu á landsverziunina,
en mikiil hluti þelrra, sem eftir
voru á tundinum, greiddi ékki
atkvæði. Er í ráði að halda hér
anaan fund bráðiega. — Buist
er við, að >Esja< muni fara héð-
an annáð kvöld með þingmenn-
ina.
Pingmálafundur var haldinn
4'ísafirði í gærkveidi. Varð þing-
maðurinn svo kallaði þar í greinir
legum minni hfuta þegar í byrj-
un tundarins. Nánar í næsta blaði,