Alþýðublaðið - 05.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1924, Blaðsíða 2
i ALÞYBUBLASI& (>Kveldfilfs‘s|ringurinn. Hver gpæðir á falli krónunaar? Mörguni hefir þótt undarlegt að sjá >Vísi< verja af alefli þá ráðstófun beggja bankanna að lækka gengi ísíenzkrar krónu um einn tíunda hluta og leiða þannig yfir þjóðina dýrþð, áfrám f áttina til fjárhagslegs hruns. Þetta verður þó skiljaniegra, þegar að er gætt, hvernig rit- stjóri >Vísis< er tengdur íslands- banka. Jakob karlinn er í baoka- ráðinu, þiggur launþar,og >Vísir< er orðinn opinbert málgagn ís- landsbanka. Hann er húsbónda- hollur, >Vísls<-ritstjórinn, hvað sem óðru liður. Sama má segja um ritstjóra >Tímans<, endur- skoðanda Landsbankans. Það hefir nú verið algild venja að minsta kosti frá dögum Róm- verja, þegar finna hefir átt upp- hafsmenn glæpa, að athuga fyrst, »hverjum í hag< glæpurinn hefir verlð drýgður. Engu síður er at- hugunarvert, þegar leitað er að upphafsmönnum lækkunar ís- lenzkrar krónu nú, að gæta að þvi, >hverjum f hag< þessi lækk- un er. Bankarnir taka ákvörð- unina; þeir ráða yfir viðskiftun- um, en hvað stjórnar banka- stjórunum? Ef þessi gengisbreyting yrði að eins um stundarsakir, nokkra máouði, þá myndu bankarnir græða á henni, selja ávisanir á Ián sfn háu verði nú, en kaupa erlendan gjaldeyri til að greiða lánin með seinná lægra verði og stinga mismuninum, hagnaðinum, f sinn vasa. Því miður eru nú samt litil lfkindi tii með þeirri stjórn, sem við búum undir fyrst um sinn, að íslenzka krónan lagist bráðlega aftur, og þá er beinn gróði bankanna sjálfra enginn af þessu. Þá hlýtur ann- að að stjórna þessum gerðum bankastjóranna heldur en haga- aður bankanna. Þeir, sem aðallega græða á því, að sterlingspundið hefir hækkað, eru þeir, sem eiga er- lendan gjaldeyri eða geta fljót- lega aflað sér hans með sölu ís- lenzkrá aturða. Jakob hefir flýtt sér i >Vfsl< að lýsa yfir því, að útgerðar- menn græði ekki á falli krón- unnar, því að þeir eigi ekki óseldar afurðir. Það liggur á fyrir honum að upplýsa, að þeim sé svo sem ekki hagur í þessu, blessuðum, og því sé það ekki þeim að kenna. Smáútgerðar- menn hafa vissuiega selt afurðir sfnar, en eru togarárnlr ekkl stöðugt nú á fsfiskveiðum? Á hækkun sterlingspundsins um 3 krónur græðir liver togari í ferö- inni um 3 — 4000 hrónur í geng* ishœhhun. Það, sem verra er, er það, að hætt er við því, að þessi tilbúna lækkun krónunnar haldi þeim lengur á ísfiskveíðum en nauðsynlegt væri og seinhi því og minhi saltfishveiðarnar, sem veita aðalatvinnuna við togarana á sjó og landi, Reykvfsku tog- araeigendurnir græða mánaðar- lega á þessari ákvörðun bank- anna um 100 þúsund hrónur. Það er skiljánlegt, að þetta er þeim >í hag<, og hvaða áhrif þeir vilja hafa á bankapa f geng- ismálinu. Stærsta útgerðarfélaglð ®r vitanlega h(. >Kveldúlfur<. En kórónan er þó eftir. Jakob segir sem ottar ekki alveg satt f >Vfsi<. Hér er fiskur til í land- inu og hann okki lítill. Sfðast- liðið sumar var stofnaður fish- haupahringur einn enn af hf. >Kveldúlfi< og dönskum kaup- mönnum. Þessi hringur keyptl upp sfðast llðið haust allan fá- anlegan, islenzkan fisk. >KveId- úlfs< hringurinn hefir nú liggj- andi í landiau 20 þús. shippund. Nú er fiskvarðið minst 5 — 6 sterlingspund skippundið, eða fiskur þessl er um 100 —120 þús. sterlingspuoda virði. >KveId- úlfs<-hringurinn græðir því á þessum fiski f genglshækkun um 300 — 360 þús. hrénur. Það er von, að ritstjóri >Vísis< viljl fela þetta, því að kosningakostnaður hans á þing, um 10 þús. kr., getur vel greiðst af þessari upphæð, svo að nóg sé eftlr þó, og þáð er þægilegt að 1 Verkamaðuplnn, blað jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzkn blöðunnm. Flytur göðar ritgerðir um atjórnmál og atvinnumél Kemur út einn tinni i viku. Kottar að eini kr. 6,00 nm árið. Gferiat áikrif- endnr á aigreiðiln Alþýðublaðiini. HJálparstöð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er epln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. - , Laugardaga . . — 3—4 0. - Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu Einar og Elías. láta þjóðina >borga brúsann< á þennan hátt. Framvegis græða á gengis- hækkuninni aðallega þeir, sem hafa á hendi sölu aðaiútflutnings- vörunnár, fiskjarins. Nú er Cope- land hér um bil úr sögunnni, en í stað hans er kominn >Kveldúlfs<- hringurinn, og augsýniiegt er, áð hann ætlar sér að ná undir sig ailri sölu á þessa árs saitfiski. >Kveldúlfs<-hringurinn hefir jatn- vel nú þegar trygt sér ailan þurkhúsáfisk hér í Reykjavík, ieigt öll húsin, svo að fiskur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.