Verktækni - 25.01.1988, Blaðsíða 2

Verktækni - 25.01.1988, Blaðsíða 2
FÉLAGSFUNDIR OG -TILKYNNINGAR VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — BVFÍ-fundir Fundir hjá byggingarverkfræðideild VFÍ það sem eftir lifir starfsársins verða eftirfarandi: 20. jan. 88 Nýjungar í húsbyggingum. Kynntar verða tvær gerðir af einingamóta- kerfum (THERMOMUR og ARGISOL) fyrir íbúðarhús. Kynningin er í formi fyrirlestra, bæklinga og sýninga á myndböndum. 17. feb. 88 Þolhönnunarstaðlar. Gerð verður grein fyrir stöðu málsins og síðustu atburðum. Kynnt verður staðlaráð, byggingarstaðlaráð og fjallað um þolhönn- unarstaðal sem verið er að vinna á vegum FRV. Sagt verður frá aðild (slands að al- þjóðlegum staðlasamtökum og afleiðingum þess. — Umræður. 23. mars 88 Vatnsveita Reýkjavíkur. Saga, vatnsból, veitukerfi. Fundur og kynn- isferð. Fyrri hl. apríl Kynning á rannsóknarstarfsemi Hafnamál- 88 stofnunar ríkisins og nýju rannsóknarstöð- inni í Kópavogi. 29. apríi 88 Aðalfundur. Heimsókn til íslenskra Aðalverktaka og kynning á starfsemi þeirra. Fundirnir í janúar og febrúar verða haldnir í Verkfræðinga- húsinu við Engjateig kl. 17:15. Allir fundirnir verða nánar auglýstir með fundarboði til félagsmanna. Stjórn BVFÍ Stéttarfélag verkfræðinga Skrifstofa félagsins í Verkfræðingahúsi er fyrst um sinn opin, sem hér segir: Þriðjudaga kl. 17.30-19.00 Skrifstofan veitir ykkur upplýsingar um kjaramál. Síminn er 68 99 86. Stjórnin ORÐSENDING Skrifstofa VFÍ verður opin frá 9-13 fyrst um sinn. Simar: 68 85 05 og 68 8511 ^ MENN OG MÁLEFNI í BRENNIDEPU ^ • EFNAVERKFRÆÐIDEILD VFÍ • boðar til FUNDAR um efnið ÁHÆTTA OG ÁHÆTTUMAT (RISK ASSESSMENT) i íslensku atvinnulífi (Áburðaverksmiðjan o. fl). Fundurinn verður haldinn í Verkfræðingahúsi miðvikudaginn 3. febrúar næstkomandi kl. 17-19. NB.: Fundurinn er öllum opin! RVFÍ Félagsfundur Fimmtudaginn 28. janúar 1988, kl. 19, verður fundur raf- magnsverkfræðingadeildarinnar haldinn í Verkfræðinga- húsinu við Engjateig. Fundarefni: VEÐURSPÁR Frummælandi: Trausti Jónsson, veðurfræðingur Venjulegt borðhald Umræður og fyrirspurnir Önnur mál Munið að tilkynna stallara, Ágústi H. Bjarnasyni, um þátt- töku í síma 44722 eða 687555. Framkvæmdastiórn Verkfræðingafélags íslands mun standa fyrir fundum, ráðstefnum og fleiru í vetur. 25.-31. janúar Námskeið um fjölmiðla 3. febrúar Menn og málefni í brennidepli 24. febr. Skógrækt, hádegisfundur 2. mars Menn og málefn í brennidepli 4. mars Árshátíð í Broadway Ódagsett Námskeið um notkun fjölmiðla 15. mars Aðalfundur 6. mars Menn og málefni 1 brennideoli 6. apríl Fundur um stjórnmálaþátttöku verk- fræðinga og annar um faglegt efni. 2 VERKTÆKNI — 25. JANÚAR 1988

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.