Verktækni - 01.08.1990, Síða 13

Verktækni - 01.08.1990, Síða 13
 Kostnaöur viö tengingu Stofnkostnaður vegna EDI tengingar er lítill. PC-notandi þarf mótald kr. 50.000-, skráningargjald í GAGNA- NET kr. 2.490- og skjáhermiforrit (t.d. Procomm frá DATASTORM TECH- NOLOGIES, Inc P.O.Box 1471 Co- lumbia, M065205 skráningargjald 70 USD). Kostnaður á mánuði vegna EDPEXPRESS er DKK 1.450- (lækk- ar í DKK 750- sé gerður tveggja ára samningur) kr. 13.775-, og GAGNA- NET kr. 436-. Vegna reksturs EDI tengingar er hægt að áætla kostnað gagnaflutnings nákvæmlega. Hægt er að nota upphringitengingu við G AGN A- NETIÐ því litlar upplýsinar eru send- ar, og tenging þarf ekki að vera stöðugt í sambandi. GAGNANETIÐ er valið, sem burðarliður til VAN aðila, vegna þess að sending gagna er 100% örugg og kostnaður lítill. Hvaöa not eru fyrir EDI á íslandi? Hér á undan er sýnt hve einfalt er að hefja EDI samskipti milli aðila. Lausn- in á vinnu við að tengja ólík tölvukerfi aðila er mjög ódýr. Kostnaður við að breyta upplýsingar á EDI form ætti ekki að vera mikill. Forritunarvinna við að skrifa upplýsingar úr núverandi kerfi yfir á EDI skráarfonn er mjög vel skilgreind. Því er hægt að fá fast tilboð í vinnu við það. Síðan geta lesendur sjálfir reiknað sparnað sem mögulegur er í hverju tilfelli með því að bera saman kostnað við að koma upplýs- ingum á milli tölvukerfa eins og það er gert í dag. Höfundur er yfirtœknifrœöingur lijá Pósti og síma. Umboðsaðilar GE : GE Information Services Danmörk sími (9045) 44685500 X.25 gagnanetsnúmer EDPEXPRESS 2382411690000 Svíþjóð sími 8 7939500 X.25 gagnanetsnúmer EDPEXPRESS 2402001078 Noregur simi 472412200 Bretland sími 0932 761020 Kostnaður við sendingu upplýsinga vegna 50 forgangspóstsendinga er samkvæmt eftirfarandi: Kostnaöur í gagnaflutningsnetinu: Tengitími: Símaskref 110 sek. 4,50 kr. Sambandsgjald í gagnaneti 0,65 kr. Aðgangsval tímagjald 60 sek. 3,91 kr. Skráarfl. tímagjald 50 sek. 3,91 kr. Magngjald á gagnasneiðar 21,00 kr. Samtals 33,97 kr. Kostnaöur viö VAN þjónustuaöila í Danmörku: Gagnamagnsgjald 6000 bæti 15,84 DKK Fast gjald á tengingu 1,58 DKK Samtals 17,42 DKK Samtals 165,50 kr. Kostnaður á hverja forgangssendingu er því (165,50+33,97)/50 = 3,99 kr. Gagnamagn: 50 send x 2 atb/send x 60 bæti/atb = 6.000 bæti Vegna hvers atburðar eru sendar upplýsingar með 60 bókstöfum. Reiknað er með að póststjórn þurfi að greiða fyrir minnst tvo aburði (t.d. póstlagning og afhending til flutningsaðila). Vegna þess að við viljum senda upplýsingar ört verður tengitími stórt hlutfall af heildartíma. Til samanburðar er kostnaður við 2 mínútna símtal til Danmerkur 139 kr. r \ THE EDI*EXPRESS SYSTEM Enter a '?' in any prompt to obtain a brief explanation. EDI PRIMARY MENU NEWS DATA ADM REP HSS PASS QUIK HEL BYE new releases and information to access the data transfer menu to perform administrative functions to access the Report menu to queue files for High Speed Service to change your sign-on password to access QUIK*COMM menu to initiate new log-in sequence to sign off the system ENTER SELECTION: Aðalvalmynd EDI skráarflutningskerfis THE EDI*EXPRESS SYSTEM 05 MAR 90 DATA TRANSFER MENU FTU - to initiate file transfer utility XMOD direction filename - to initiate XMODEM file transfer - SEND (upload:PC-to-MARKIII) - RECV (download:MARKIII-to-PC) SEND filename RECV [EF] PRIOR [EF] RETurn BYE to log a file into the EDI*EXPRESS system pick up a file [ELECTRONIC FMT - optional pick up last file received [ELEC FMT-optional] to return to the Primary Menu to sign off the system ENTER SELECTION: V______________________________________________________________J Valmynd skráarflutnings 13

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.