Til sjávar - 01.09.1997, Blaðsíða 8

Til sjávar - 01.09.1997, Blaðsíða 8
í símanúmerinu 902-1000 kemstu í samband við upplýs- ingakerfi Siglinga- stofnunar íslands um veður og sjólag. Sjálfvirkar veðurstöðvar em í rekstri í 19 vitum og höfnum. Við sjö þessara stöðva erjafnframt öldudufl sem gefur upp ölduhæð. Landinu er skipt upp í ijögur landsvæði sem þú velur á símatorginu allt eftir því hvar þú ert. Upplýsingum þessum er ætlað að auka öryggi sjófarenda og auðvelda sjósókn. SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS VESTURV Ö R 2 • 200 KÓPAVOGUR • SÍMI 560 0000 • FAX

x

Til sjávar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Til sjávar
https://timarit.is/publication/903

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.