Til sjávar - 01.04.1999, Page 3

Til sjávar - 01.04.1999, Page 3
Rekstur Siglingastofnunar 1998 Velta Siglingastofnunar um 422 m.kr. Velta Siglingastofnunar 1998 nam 422 m.kr. Þar af voru sértekjur stofn- unarinnar 123 m.kr. Framlag á fjárlögum nam 296 m.kr. sem skiptist i 131 m.kr. sem voru fjármagnaðar af mörkuðum tekjustofnum (vitagjald 72 m.kr. og skipagjald 59 m.kr.) og 165 m.kr. sem voru fjármagnaðar af ríkissjóði. Loks var um 3 m.kr. af höfuðstól stofnunarinnar ráðstafað til rekstrarins, einkum til afmarkaðra verkefna. Hér að neðan má sjá nánari sundurliðun rekstrarins eftir verkefnum. Rekstrarreikningur 1998 Almcnnir Affjár- Tekjur Tekjur* viðskiptam. lögum Samtals Ýmsar tekjur, bókhaldsþjónusta, þóknun, vaxtatekjur ofl. 14 . 14 Vitar og leiðsögukerfi, rekstur og stofnkostnaður 12 110 122 Rannsóknir - 39 39 Yfirumsjón og umsjón með framkvæmdum 51 - 51 Áætlanir og hagrænar athugamir 14 14 Upplýsingamiðlun 1 5 6 Stjómvaldsverkefni - 17 17 Erlend samskipti - 9 9 Skipaverkefni 8 25 33 Skoðunarsvíð 29 77 106 Véla- og tækjaleiga 7 - 7 Hafnabótasjóður 1 - 1 Tekjur samtals 123 296 419 Af höfuðstól - - 3 Alls 422 Gjöld* Gjöld Launakostnaður 247 Önnur gjöld 146 Stofnkostnaður - vitar 19 Annar stofnkostnaður 10 Gjöld samtals 422 * Allar tölur í milljónum króna Úthlutun Hafnabótasjóðs á móti fjárveitingu 1999 Höfn Styrkheimild Lánv.heimild Grundarfjörður 5.250 5.250 Stykkishólmur 2.400 2.350 Vesturbyggð 150 0 Tálknafjörður 0 600 Isafjarðarbær 21.800 6.650 Drangsnes 2.400 0 Hólmavík 1.850 1.800 Hafnasamlag Eyjafjarðar 14.550 10.000 Grímsey 200 0 Hafnasamlag Norðurlands 0 22.600 Húsavík 2.150 0 Kópasker 0 450 Bakkafjörður 100 0 Vopnafjörður 6.050 0 Stöðvarfjörður 1.000 600 Breiðdalsvík 200 0 Höfn í Hornafirði 0 16.400 Vestmannaeyjar 0 9.850 Grindavík 0 700 Sandgerði 5.450 0 Samtals 63.550 77.250 Allar (járhæöir eru í þúsundum króna. Ath! Fjárlaganefnd Alþingis hefur komið þeirri skoðun á framfæri við Hafnabótasjóð að ekki yrðu veittir styrkir nema að formleg umsókn lægi fyrir frá viðkomandi hafnarsjóði. Forsvarsmenn hafnarsjóða þurfa að taka tillit til þess við undirbúning framkvæmda ársins 2000. Stuttar fréttir Sjóvarnaáætlun 2000-2003 Samkvæmt nýlegri skýrslu Siglinga- stofnunar um sjóvamir þarf um 340 m.kr. til að ljúka fyrirliggjandi verkefnum. Stofnunin hefur gert tillögu um að gerð verði áætlun til fjögurra ára fyrir sjóvarnir, árin 2000-2003, og að hún verði tilbúin fyrir næsta haust. Umsókn um fulla aðild Fyrir hönd íslands hefur Siglingastofnun sótt um fulla aðild að Parisarsamkomu- laginu um hafnarríkiseftirlit. Umsóknin verður tekin fyrir í maí nk. og ef hún uppfyllir skilyrði samkomulagsins mun aðild íslands öðlast fullt gildi um mitt ár 2000. Ný skýrsla Siglingastofnun hefur gefíð út skýrslu um fyrirhugaðar framkvæmdir í Vopna- ijarðarhöfn og niðurstöður líkantilrauna í því sambandi. Höfundar skýrslunnar eru þau Sigurður Sigurðarson, Baldur Bjartmarsson og Ingunn Erna Jónsdóttir. Skýrslan er númer 5 í skýrsluröð Siglingastofnunar. Nýir starfsmcnn Nokkrir nýir starfsmenn hafa gengið til liðs við Siglingastofnun sl. mánuði. I desember kom Steingrímur Hauksson, vélaverkfræðingur, til starfa á skoðunar- sviði. I janúar sl. kom Sigurður Jónsson, skipstjóri, einnig til starfa á skoðunar- sviði. í sama mánuði kom Ómar Kristmannsson, skipstjóri, til starfa á vitasviði. Hafnasviði bættist liðsauki í febrúar þegar Guðmundur Jónasson, byggingaverkfræðingur, hóf störf hjá stofnuninni. Loks hóf Svava Kristins- dóttir störf á skrifstofusviði í mars. Handbók lyfjakistu skipa 1 janúar sl. leit dagsins ljós ný útgáfa af handbók lyfjakistu skipa sem gefm er út skv. reglugerð nr. 365/1998 um heil- brigðisþjónustu, lyf og læknisáhöld um borð í íslenskum skipum. Um tvenns konar útgáfu er að ræða. Annars vegar fyrir báta undir 15 m og hins vegar fyrir skip stærri en 15 m. Vakin er athygli útgerða á því að verða sér úti um þessa nýju útgáfu hafi þær ekki gert það nú þegar. Handbókina er hægt að fá af- greidda í lyfjabúðum um allt land. 3

x

Til sjávar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Til sjávar
https://timarit.is/publication/903

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.