Alþýðublaðið - 07.02.1924, Blaðsíða 1
O-cÆÖ t$t af .&Jl>ý0ullol£lfxram
1924
Fimtudaginn 7. febrúar.
32. tðíublað.
Erlend stostejti
Khöfn, 6. febr.
Greftrun Wilsons.
Wilson verður fyrsti maðurinn,
sem greflnn verður í Betlehem-
kapellunni í Washington, sem
svarar til Westminster-Abbey-dóm-
kirkjunnar í LoBdon. Á legsteini
hans verður skráð, að hann hafi
verið »fnðaiins maður<.
Yiðurkenningin á ráð-
stjorainni.
Kússar hafa ekki enn undir-
skrifað samning þann, er ítalir
hafa boðist til að samþykkja af
sinni hálf u, um löglega viður-
kenningu af Itala hálfu á ráð-
stjórninni gegn því, að þeir fái
ýmis sérleyfl í Rússlandi. Búist er
við því, að úrsliturn málsins verði
frestað um sinn og séð fram á,
hvernig málum vindi fram eftir
það, að samningarnir um víður-
kenning Breta á russnesku stjórn-
inni eru komnir í gildi.
Innlend tíðmdi.
(Frá fréttastoíunni)
Vestmannaeyjum, 6. febr.
.Enskur togaii, Kelvin frá Huii,
strandaði í morgun kl. 6 suð-
austur af Heigafelli. Manntjón
varð ekkert, Togarinn var við
veiðar rétt áður en hann strand-
aði og verður því ákærður fyrir
brot á fiskveiðalöggjöfinni.
(Björgunarskið >Geir« fór aust-
ur í Eyjar f gœrmorgun, til þess
að reyna að ná togara þessum
út aitur.)
Björn Jónssoo, fyrrv. prestuí
og prófastur í Miklabæ, andaðist
•á sunnudaginn var. Banamein
Lelkfélaq Reyklavíkur,
Fjalla-Eyvindur
vevðuv ekkl lelklnn í kvöld, eíns og auglýsthsfir
verið, vegna veikinda eins leikandans (trú Guðrúnar Indriðad.).
Þeir, sem hafa keypt aðgöngumiða, tá þá endurgreidda kl.
7 — 8 i kvöfd á sölustáðnum i Iðnó.
hans var brjóstveikl. Séra Bjorn
var fæddur árið 1858, hinn 15.
júli. en vigður til prests árið
1886 En prestur í Miklabæ var
hann skipaður árlð 1889, og
gegndl þvf embætti f 31 ár, eða
til ársins 1920, að hann sagði af
sér prestskap. Prófastur Skaga-
fjarðarprófástsdæmis vár hann frá
1914 til 1919. Hánn misti nálega
að fullu sjón fyrir nokkrum ár-
um, og var sú orsðk helzt til
þess, að hann sagði &t sér em-
bætti. Séra Björn var alkunnur
fræðimaður að því er snértl al-
menna sðgu og þekkingu á ís-
lenzku máli. Hann var og viður-
kendur sem ágætur klerkur og
sóml stéttar sinnar.—
í Nesþingaprestakalli (Óiafsvík-
ur-, Brimilsvalla-, Ingjaldshóis-
og Hellnasóknum) fer fram
prestskosning einhvern næsta
daga f stað Guðmundar prests
Einarssonar, sem nú er kominn
að Þingvöllum. Er að eins einn
i kjöri: Magnús Guðmundsson
cand. theol., sem var aðstoðar-
prestur síra Guðmundar sfðustu
árin og síðan hefir verið settur
prestur i Nesþingaprestakalli.
Tið nefndafcosningar í bæj-
arstjórn Hafnarfjarðar notaði meiri
hlutinn, fulltrúar burgoisa, vald
sitt til þess að útiloka tvo al-
þýðuflokksfulltrúa frá setu í nokk-
urri nefnd, en rinn þeirra settu
I þeir aftur á móti í fimm nefndir.
E.s. „Gulltoss"
fer héðan á laugardag,
9. febrúar, 'kl. 5 síðdegis
um Leith til Kaupmanna-
hafnar'
Hallur Hallsson
tannlœknli*
heflr opnað tannlækningastofu í
Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503.
Tiðtalstími kl. 10-4.
Híini heima, Thorvaidsensstræti 4,
nr. 866.
KartOflur og hvftkál
nýkomið f verzlun Hannesar ÓI-
afssonar Grettisgötu 1. Simi 871.
Á Skólavövðustíg 13
tæst matvara og margs
konar nauðsynjavara,
sem daglega þarfnast.
Bfómsturpotta seiur Hannés
Jóusson, Laugavegi 28,