Alþýðublaðið - 07.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1924, Blaðsíða 1
l924 Fimtudaginn 7. febrúar. 32. tölublað. Erlend símskejti. Khöfn, 6. febr. Greftrun Wilsons. Leikfélag Reyktavlkup. Fjalla-Eyvindur Wilson verður fyrsti maðurinn, sem grefinn verður í Betlehem- kapeilunni í Washington, sem svarar til Westminster-Abbey-dóm- kirkjunnar í London. Á legsteini hans verður skráð, að hann hafi verið »friðaiins maður«. Viðnrkenningin á ráð- stjórninni. Russar hafa ekki enn undir- skrifað samning þann, er ítalir hafa boðist til að samþykkja af sinni hálfu, um löglega viður- kenningu af Itala hálfu á ráð- stjórninni gegn því, að þeir fái ýmis sérleyfl í Rússlandi. Búist er við því, að úrslitum málsins verði frestað um sinn og séð fram á, hvernig málum vindi fram eftir það, að samningarnir um víður- kenning Breta á rússnesku stjórn- inni eru komnir í gildi. IiDlend tíiiidi. (Frá fréttastoíunni) Vestmannaeyjum, 6. febr. • Enskur togari, Kelvin frá Huil, strandaði í morgun kl. 6 suð- austur af Helgaielii. Manntjón varð ekkert, Togarinn var við veiðar rétt áður en hann strand- aði og verður því ákærður fyrir brot á fiskveiðalöggjöfiuni. (Björgunarskið >Geir< fór aust- ur í Eyjar í gærmorgun, til þess að reyna að ná togaia þessum út aftur.) Björn Jónsson, fyrrv. prestur og prófastur í Miklabæ, andaðist á sunnudaginn var. Banamein verður ekkl leikinn i kvöld, eins og augiýst hefir verið, vegna veiklnda elns leikandans (trú Guðrúnar Indriðnd.). I>eir, sem hafa keypt aðgöngumiða, tá þá endurgreidda kl. 7 —8 í kvöld á sölustaðnum í Iðnó. E.S. „Gulltoss" hans var brjóstveiki. Séra Björn var fæddur árið 1858, hinn 15. júlf. en vfgður til prests árið 1886 En prestur í Miklabæ var hann skipaður árið 1889, og gegndi þvf embætti í 31 ár, eða til ársins 1920, að hann sagði af sér prestskap. Prófastur Skaga- fjarðarprófástsdæmis var hann frá 1914 til 1919. Hsnn misti nálega að fultu sjón fyrir nokkrum ár- um, og var sú orsök helzt til þess, að hann sagði ai sér em- bætti. Séra Björn var alkunnur fræðimaður að því er snerti al- menna sögu og þekkingu á ís- lenzku máli. Hann var og viður- kendur sem ágætur klerkur og sómi stéttar sinnar.— í Nesþingaprestakalli (Ólafsvfk- ur-, Brimilsvalla-, Ingjaldshóls- og Hellnasóknum) fer fram prestskosning einhvern næstu daga í stað Guðmundar prests Einarssonar, sem nú er komlnn að Þingvöltum. Er að eins einn i kjöri: Magnús Guðmundsson cand. theoi., sero vár aðstoðar- prestur síra Guðmundar sfðustu árin og síðan hefir verið settur prestur f NesþingaprestakalH. Við nofndakosnSngar í bæj- arstjóin Hafnarfjarðar notaði meiri hlutinn, fulltrúar burgeisa, vald sitt til þess aö útiloka tvo al- þýðuflokksfulltrúa frá setu í nokk- urri nefnd, en inn þeirra settu þeir aftur á móti í fimm nefndir. fer héðan á laugardag, 9. fobráar, fel. 5 síðdegis um Leith til Kaupmanna- hafnar- tanniæknlr heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1508. Viðtalstími fel. 10-4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Rartðflir og hvítkál nýkomið í verzlun Hannesar Ól- afssonar Grettlsgötu 1. Sími 871. Á Skólavövðustíg 13 tæst matvara og margs konar nauðsynjavara, sem daglega þarfnast. Bfómsturpotta selur Hannes Jónsson, Laugavegi 28, Hallur Hatlsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.