Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 3

Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 3
Þá var t>a6 nytt ■ Oft heyrum vió þetta sagt á fundum skátaforingja og ekki síóur á námskeióum fyrir foringja. Þegar skátastarf hófst, var þaó fyrst og fremst,til aó gefa drengjum og stúlkum tækifæri,til þess aó komast út úr stórborgunum,út í guósgræna náttúruna. Þá var þaó nýtt og heillandi aó fara í útilegur og skátar gjarnan kenndir vió slíkt háttarlag. Þá var þaó líka nýmæli aó tala um varóelda og skemmtan af lóttu tagi meó smáleikjum og söngvum.aö loknu erfiöu og skemmtilegu feröalagi. Auk skátabúningsins var þaó þetta, sem einkenndi skáta- starfiö í augum almennings. Þaö verkaöi svo sem aódráttarafl á hina ungu,til þess aó ganga í skátafólagiö og fara í útilegur. Nú hefur þetta breytzt aó nokkru. Flestir fara á eigiíi spýtur í útilegur oj» feróalög um fjöll og firnindi, "varóeldar" og kvöldvökur eru auglystar skemmtanir á fjöldasamkomum og einkennis- búningar alls konar tíókast hjá mörgum fólagasamtökum. En hefur þetta rýrt gildi þessara þátta í skátastarfinu ? Ég held aö svo sé ekki, heldur þurfum vió aó leggja meiri alúö viö alla þessa þætti. Viö þurfum aó vanda betur til útilega og feröalaga, setja skemmtilegri blæ á varöelda og sýna snyrti- mennsku í notkun skátabúningsins, svo aó gildi þessa vaxi til gagns og gleöi fyrir hvern einstakan skáta,og leg^ja aherzlu á,aö hver einstakur finni,aö hann er nauösynlegur og omissandi fólagsskapnum. Skátaútilegan - Flokksútilegan. Nú í sumar veröa mörg skátamót haldin víös vegar á landinu. Fer þaö vel aö skátar hittist og kynnist, en læri jafnframt hver af öörum. Vió megum þó ekki gleyma þýöingu minni útilega, þar sem áherzla er lögö á aö þroska hvern einstakan skáta. Gildi flokks- útilegu fyrir samheldni og kynningu skátanna er á vió allt annaó starf flokksins. Þar reynir á hvern einstakan skáta, sem fær aö kynnast dásemdum hinnar fögru íslenzku náttúru, hvort sem þaö er í beljandi roki og rigningu eóa á kyrrlátri bjartri sumarnóttu. Ég er viss um, aó þaó hefur meiri og betri áhrif á skátann, en langt tal um hugsjónir og góóverk, þó aó hvort tveggja só nauö- synlegt stundum. Sveitarforingjar og flokksforingjar. Athugiö nú möguleikana á,aö boöa skáta ykkar til feröar eöa útilegu,helzt mánaöarlega í sumar og sannió til: Þió munuö sjá ríkulega uppskeru í haust í vaxandi starfi sveitar og flokks ykkar. Ég get ekki lokið þessu spjalli, án þess aö vekja athygli á hinni miklu reisn, sem komin ev á FORINGJANN,blað okkar^og þakka öllum, sem þar hafa lagt hönd á plóg - og óska þess aö allir skátar geri sitt til aö svo megi fram halda, skatastarfinu til gagns. Meö skátakveöju. Páll Gíslason. 3

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.