Foringinn - 01.06.1973, Síða 6

Foringinn - 01.06.1973, Síða 6
vió okkur eftir hvild veti’arraánaóanna, ættir þú aó brosa henni í raát og ganga inn í ríki hennar, sem eólilegur þátttakandi í sköpun- arstarfi sumarsins. Feróamáti sumarsins veróur frjálsari og veóurfarió betra og stöóugra, en undangengna mánuói ársins. Veitist nú öllum skátum betra tækifaari til lengri feróa, en þeir hafa áóur farió. Láttari búnaóur og hlýrra veóurlag gera öllura kleift aó auka vió hreyfingu sína, ásamt þekkingu á landi sínu og ásjónu þess. Nú í upphafi sumars skaltu taka upp útbúnaó þinn, vióra, lagfæra og endurnýja alla hluta hans, meö þaó í huga, aó þú getir notaö hann allan í sumar. Gættu þess sarat, er þú eykur viö útbún- aöinn, aö nýju hlutirnir hæfi fyrri hlutum og ura fram allt aö þeir falli aó þörfura þínum og feröamata. Veröur nú minnzt á marga helztu þætti viö undirbúning teröar, sem tryggja ættu góóan árangur eftir aö lagt er af staó. Akvöröunarþættir feröar: A Hvernig ferö ? B Hvert skal fara ? C Hvernig skal feróast ? D Hvers konar farangur ? A Hvernig feró ? 1. Geró ceröar ákvaróast oft af umráóatíraa, en einnig er hægt aö ráóa henni, ef fyrirvari er nægur. Helztu tegundir feröar má ne fna : a) lltilegur, ein eóa fleiri nætur í tjaldi eða öörura úti- gististaó fjarri heimili. b) Markferöir (hike), fjölbreytilegar aö markmiöum og inni- haldi.t.d. til lausnar á sárstökum verkefnum. c) Dagferðir, meö heimkomu aö kvöldi brottfarardags. d) Skyndifundir, stuttir samfundir, oft til undirbúnings og umræðna. Feröirnar geta veriö formlegar eóa óformlegar eftir aöstæöum og tilefnum. 2. Þátttakendur eru sá fjöldi einstaklinga er koma til meó aö veröa feróafélagar. Hvort sem um er aö ræóa einstakling, flokk, sveit eóa fálag, koma ætíö sörau atrióin fram vió áætlanagerð feróar, aó vísu meö raismiklum þunga, eftir fjölda og samsetningu þátttakenda. 3. Verke fnaval veróur aö mióast viö þroska og mögulega afkastagetu þatttakenda. Varast ber of létt verkefnaval, því hæfileg þreyta er oftast förunautur káts og fjörugs skátahóps. B Hvert skal fara ? Margir fjölbreytilegir staóir eru umhverfis þig, einungis þarf að koma auga á gildi þeirra. Jafnvel er hægt aó færa raióbik vettvangsins örlítió til og eru þá komnar upp gerólíkar aðstæóur frá fyrri feróum. Einnig a verkefnavaliö sinn þátt í þessu, þ.e. e?..þátttakendur eru kunnugir landssvæöinu er hægt aö gera meiri kröfur til annarra þátta skátalífsins en ratvísi, sem ætíó er þó góöra gjalda verö. 6

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.