Foringinn - 01.06.1973, Síða 7

Foringinn - 01.06.1973, Síða 7
Yngri og óvanari skátar ættu ekki aó fara langt frá alfaraleió, en geta smám saman fært sig lengra frá byggó meó auknum þroska og auk- inni feróatækni. Akvöróunarstaóur eóa miósvæói vettvangs veróur aó hafa ákveóna þætti til aó bera, allt eftir geró feróar. T.d. væri óeólilegt aó halda matreióslukennslu fjarri á eóa uppsprettulind, - eóa grasafræóiferó á berangri sandauóna eóa klettaklungrum. Því skal ætíó stefna saman vió- eigandi verkefnum og hæfilegum stöóum til lausnar verke fnunum. C Hvernig skal feróast ? Margar geróir feróamáta getur verió um aó ræóa og innbyróis tenging þeirra eykur enn á fjölbreytnina. Helztu mögulegir feróamátar hárlendis eru: áætlunarflugferóir - leiguflugferóir áætlunarsjóferóir - leigusjóferóir áætlunarferóir bíla - leiguhópferóir feróir á reióhjólum og bifhjólum og gönguferóir. Þá eru mismunandi farartæki á sjó og vötnum árabátar - hraóbátar - seglbátar - mótorskip, þar sem velviljaóir eigendur geta hjálpaó upp á sakirnar. Gönguferóir eru nær ætíó talsveróur hluti sárhverrar skátaferóar, en hinir þættirnir hafa oftast fram til þessa, verió teknir sem "vafasamur" lióur gönguslóóina. Er kominn tími til aó þeir komi inn >ur sárhverrar feróar, en ekki sem olnbogabarn. D Hvers konar farangur ? Þaó fer eftir veóri og veóurutliti ásamt tegund feróar. Helztu gagnkvæmu og samtengdu atriói farangursbunaóar eru þessi. handtaska - bakpoki - feróataska teppi - svefnpoki - vindsæng prímus - gashella - hlóóir - rafmagnshella tannbursti - sápa - handklæói matvæli - pottar - drykkir regngalli - anorakkur - skiptiföt klifurútbúnaóur - flottæki - merkjatæki o.þ.h. Eólilegast er aó taka einungis þaó meó,sem nauósynlegt er aó hafa meóferóis, og jafnframt þaó,sem fellur bezt aó tilgangi feróar- innar. Hár hefur verió drepió á nokkra nauósynlega þætti feróaáætlunar og enn er hægt aó auka vió ýmsum atrióum. Veórió getur til aó mynda oróió annaó, en gert var ráó fyrir, en látió þaó ekki trufla megin- tilgang feróarinnar, sem þió hafió haft þaó rúman.,aó sál og regn skipta þar litlu máli samanborió vió bjartsýni og gott skap skátanna. Vió undirbúning lengri feróar er t.d^ gott aó koma á skyndi- fundi í sundlaug, þar sem foringinn kynnist líkamsstyrk og þoli tilvonandi þátttakenda. - Og þar gefst ákjásanlegt tækifæri til umræóna í pollinum eóa á sólpöllunum eftir sundió. En í lok sárhverrar feróar ættuó þió aó þrífa allan útbúnaóinn vel, gera vió þaó, sem skemmst hefur og endurnýja eins fljátt og hægt er. Og mundu eftir aó hugsa um þarfir þreytts líkama þíns - hann er, hefur verió og veróur nauósynlegasti útbúnaóurinn í öllum feróum þínum. SKELLTU ÞÉR ÞVÍ 1 BAÐ ER HEIM KEMUR. S.CT. Skáladraugur. 7

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.