Foringinn - 01.06.1973, Qupperneq 10

Foringinn - 01.06.1973, Qupperneq 10
Eins og óg sag6i í síöasta blaöi þá þarf aö hugsa fyrir leikjum og verkefnum ylfinga á skátamótum. Þess vegna vil ág koma meö fleiri hugmyndir til ykkar í sambandi viö heimsöknir á skáta- mótin I sumar. Fiskiveiöar: Afmarkiö hring, sem er um 10 metrar í þvermál. Heppilegast er aö gera þetta meö því aö reka niöur hæla og strengja síöan snæri á milli. Inn í hring þennan á svo aö setja fiska úr pappír. Á hvern fisk þarf aö setja lykkju eöa krók, sem hægt er aö krækja í, þegar veiöarnar hefjast. Afhendiö síöan ylfingunum 2 m langan bandspotta meö króki eöa beygöum títuprjóni á ^______ öörum endanum. Látiö síöan fara fram keppni um hver fær mest á 3-4 mínútum. Til aö gera keppnina skemmtilegri þá er gaman aö merkja fiskana meö tölum, sem gilda sem stigatölur í lok veiöanna. <J> ÆJl Aó kasta bolta: Nauösynlegt er aó hafa keppni í boltakasti. Hver ylf- ingur fær 3 bolta og stendur viö afmarkaóa línu 5-7 metrum frá fötu eóa hring,sem kasta skal í. Látió kasta bæói meó hægri og vinstri hendi og látió þa þar meó þreyta keppni, til aó ljdka sérpráfi í boltakasti. Mowgli og rauöa blómiö: Eins og þiö muniö, þá var Mowgli sá eini í skóginum, sem kunni aö meöhöndla eldinn, sem úlfarnir kölluöu rauöa blómiö. Látiö ylfingana fara í hring, en foring- inn stendur í miöjunni, meö líflínu meö sandpoka á endanum. Sveiflar hann línunni lágt í kring um sig og eiga allir aö hoppa yfir línuna, en ef einhver fasr línuna eöa pokann í sig, hefur sá brennt sig og er úr leik. Þegar einn stendur eftir hefur sá sigraö og faar gott hróp fyrir. Vonandi getiö þig notfært ykkur eitthvaö af þessu í sumar, gangi ykkur vel. Góöa veiöi. Gamli Úlfurinn.

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.