Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 11

Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 11
LJOSALFAI? Nú fariö þiö aö fara í dagferöir meö ljósálfana. Ef til vill eyöiö þiö einum degi í fjöruferöir. Þar er margt skemmtile^t og for- vitnilegt. Marga hluti er hægt aö bua til úr skeljum, þara, sandi, rekaviöarbútum og mörgu Þiö takiö fyrst hlutina, þvoiö af þeim óhrein- steinum fleiru. indin og síöan þurkiö þiö þá á dagblaöi. Veggmyndir■ Fáiö ykkur tráplötu í þeirri stærö, sem þiö viljiö hafa myndina. Ef þiö viljiö hafa grunninn mis- litan, þá máliö plötuna og látiö hana þorna. Lakkiö síöan yfir hlutina, sem eiga aö fara á myndina og límiö þá á plötuna. Þiö getiö t.d. myndaö merki sveitarinnar úr skeljum og steinum. Setjiö stóran dropa af griplími eöa jötungripi aftan á plötuna og I látiö þorna til hálfs. Þá takið þiö blómavír eöa “ gardínukrók og setjiö í límiö. - Þetta getur verið hópverkefni ef platan er stór. Hálsmen. Mót sniöið úr leöri. Skeljar og steinar mismunandi aö lögun límd á. Gat sett efst á og þar í er þrædd leður-, plast- eöa garnreim og hnýtt saman. Diskur. Efni: Undirskál, gips, skeljar. Mótiö nýja skál meö þvl aö setja gips á undirskál alveg út á brúnir. Setjið skeljar í gipsiö og látiö þorna. Myndarammi. Gips sett á smjörpappír. Skel stungiö í upp á endann. Mynd límd innan í skelina, skreytt meö sjávargróöri, skeljum eöa kuöungum. Marga fleiri hluti er hægt aö búa til úr kubbum og skeljum. Látiö hugmyndaflugiö ráöa. Námskeið Sigga Hagga. Nokkrir íslenzkir skátaforingjar munu sækja námskeið erlendis í sumar: Ljósálfa- og ylfingaforingjanámskeið í Danmörku 8.-12.ágást: Jóna Sigurjónsdóttir og Ragnheiður Josáadóttir. Gilwell/Treklöver námskeið í Noregi 22.-29.julí: ólafur Ásgeirsson (leiðbeinandi), Reynir Ragnarsson, Guðbjartur Hannesson og Hallgrímur Indriðason. •International training the team course, Gilwell Englandi 25.-31.ágúst: Sigurjón Myrdal. 11

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.