Foringinn - 01.06.1973, Page 12

Foringinn - 01.06.1973, Page 12
mm Laugardaginn 28.apríl s.l. stó6 dróttskátaráó t'yrir ráóstefnu um búningamálin margumræddu. Á ráóstefnunni komu fram tvær tillögur aó búningi og var önnur tilraunabúningur stjórnar B.Í.S., en hin var frá Birni Finnssyni og Einari Einarssyni í skátafálaginu Dalbúum. Þátttakendum var skipt í umræöuhópa, er skiluöu síóan áliti, sem var síöan samræmt og fengin nióurstaöa. Vai’ samþykkt aó búningur skyldi vera eins fyrir bæói kyn og alla aldursflokka frá 11 ára og upp úr. Fyrir ylfinga og ljósálfa var samþykkt aó vera skyldi brún peysa líkt og nú er. Fyrirskáta, gulbrún skyrta og/eöa brún peysa. Klútar skipti litum milli aldursflokka. Nanar munu tillögur þessar veröa kynntar síöar í formi tillögu aö reglugerö og meö myndum. Á ráóstefnunni var einnig skýrt frá gangi dróttskáta mótsins og dróttskátasveitin Andrómeda 1 Kópav'ogi bauó upp á úrvals veit- ingar. Dróttskátaráó gerói einnig grein fyrir gangi ýmissa annarra mála. Ráóstefnan tókst í alla staói vel og erum vió þátttakendur mjög ánægóir meó árangurinn. F.h. dr.ráós, B.F. dss. Aquila. FORINGINN leit vió á þessari dróttskátaráóstefnu og tók nokkra dróttskáta tali: - Hvernig finnst þár tillagan um nýja skátabúninginn, sem búninga- nefnd B.Í.S. kynnti hér ? Ragnheióur ðlafsdóttir, Kópum: Már finnst hún ömurleg. 1 fyrsta lagi er þessi búningur alls ekki klæöilegur, sérstaklega ekki fyrir þybbió fólk og auk þess er hann óhentugur aó vetrarlagi, því aö hann hlífir ekki nægilega fyrir kuldum. - Jú, ág vil hafa búning. T.d. klút og svo blússu og/eöa peysu, sem þá þyrftu ekki aó vera bundnar vió ákveóió sniö, heldur sama íit, helzt fánabláan. - Annars styö ég ályktun dróttskátaráö- stefnunnar heils hugar. Hannes Hilmarsson, Vífli: Mér finnst tillagan ágæt sem slík, en ég skil ekki tilganginn meö því aö breyta formi skátabúningsins svona mikió. Eiginlega þarf bara aó breyta kvenskátakjólnum, því aö dróttskátabúningurinn og foringjabúningur kvenskáta eru ágætir. Bezt væri ef allir bæru eins búning, jem þá væri peysa o^/eöa blússa. Einar Einarsson, Dalbúum: Asnaleg. Þetta er ekki hentugt fyrir skátastarf, til þess er þetta alltof sunnudagaskólalegt. Svona búningur er ágætur í skrautsýningar, en hann á ekki aö vera til í skátastarfi. Mér finnst sniöió á mittisjakkanum óheppilegt, hann er alltof fínn og svo hæfir hann ekki okkar veóurfari. Búningurinn á aó vera í svipuóu formi og í dag og úr terelynefni. Strakar og stelpur eiga aó bera eins búninga og liturinn á aó vera drapplitur eöa ljósmosa- grænn, en nota má mismunandi lita klúta fyrir hin ýmsu aldursstig. Fyrir ylfinga og ljósálfa má nota rúllukragapeysur, í stíl viö lit skátabúningsins. 12

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.