Foringinn - 01.06.1973, Síða 23

Foringinn - 01.06.1973, Síða 23
ritstýra. stjórninni og hefur hann í hyggju aó gefa út 3 tölublöð til viðbótar á þessu ári. Skátablaðið■ 1. tbl. 1973 kom út um miðjan júní s.l. Er það síðasta blaðið, sem Stefán Bjarnason og þeir ncrðanmenn ritstýra. Guðmundur Jónsson og hans lið taka nú við rit- Mót. Næstu mót eru: Valkyr jumótið í Hegranesi, 13 .-15 . júlí. Rammi mótsins verður "goðafræðin". Landnemamótið í Viðey, 20 .-22 . júlí. Rammi mótsins verður "landhelgin". Birkibeinamótið á Bringum,17.-19 . ágúst. Rammi mótsins verður "Víkingatlmabilið'.' Dróttskátamót í Marardal,27.-29. júlí undir stjórn Hamrabúa Rvk. Sjóskátamót við Hafravatn,11.-12. ágúst. Nordjamb '15. Norrænt skátamót verður haldið við Lillehammer í Noregi í sumar. Gert er ráð fyrir, að þeir, sem sæki mótið,verði kjarninn í starfsliði hvers lands á Jamboree '75. Þáttakendunum gefst kostur á að kynna sár væntanlegt mótssvæði og ræða um þær hugmyndir, sem fram hafa komið um fyrirkomulag mótsins. Þátttakendur frá íslandi verða: Þuríður Ástvaldsdóttir Jóhanna Skúladóttir Lárus Þorvaldsson Eyjólfur Ámundason Guðbjartur Hannesson Garðbúum Rvk. Kópum Kópavogi Landnemum Rvk. Hraunbúum Hafnarfirði Skátafélagi Akraness. Alþjóðaráðstefna drengjaskáta■ A , Stjórn B.l.S. hefur ákveðið, að Arnfinnur Jónsson sæki WWl albjóðaráðstefnu drengjaskáta, sem verður haldin í Nairobi, Kenya í júlímánuði. Erindreki. Ráðinn hefur verið erindreki til Bandalagsins. Guðbjartur Hannesson frá Akranesi hefur tekið starfið að^sér til a.m.k. eins árs. Hann tekur til starfa í ágústmánuði n.k., fer þá til Noregs á námskeið og til 1 þess að kynna sér starf erindreka hjá norsku skáta- bandalögunum. Skrifstofa B.l.S. mun svo ásamt Guðbjar skipuleggja ferðir hans til skátafélaganna. Evrópuráðstefnurnar■ 4.-5. maí s.l. var haldinn undirbúningsfundur í Reykjavík vegna Evrópuráðstefna kven- og drengja- skáta, sem ráðgerðar eru hérlendis næsta sumar. Auk íslenzku nefndar- mannanna sátu fundinn fjórir full- trúar frá Evrópudeildum kven- og drengjaskáta. Á fundinum var sér- staklega rætt um fjármál og dagskrá ____________ -- ----1 drengjaskáta. Á fundinum var sér- staklega rætt um fjármál og dagskrá ráðstefnanna, en undirbúningur fyrir þær mun nú vera kominn vel á rekspöl. ráðstefnanna, en undirbúningur fyrir

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.