Foringinn - 01.06.1973, Page 25

Foringinn - 01.06.1973, Page 25
Mót: Satt a6 segja er manni farió aó ofbjóóa, þegar skátamót eiga í hlut. Heyrzt hefur aö í sumar veröi 11 mót (þó ekki öll opin). Þetta þykir flestum of langt gengiö. Allir vilja halda sín mót, en þó mætti hafa þessa hluti skipulega, svo aö fólögin bítist ekki um þá fáu, sem ekki standa í mótshaldi. Ég geri þaö aö tillögu minni, aö leyfö veröi 2-3 mót á hverju sumri og skulu félögin sækja um meö eins árs fyrirvara. Einnig aö í tilefni afmæla og annarra stóratburöa veröi viökomandi fálögum gefinn forgangsréttur. Þetta álít ég að stuöli aö betri og stærri mótum og þar af leiöandi skemmtilegri. Auk þess mundu kynni á milli félaga veröa stórum meiri. Þetta á aöal- lega viö um Vesturland, en þar eru líka flestir skátarnir. Félögin gætu eftir sem áöur haldiö sín félagsmót. Segja má,aó skátar þurfi ekki aö fara á öll mót, en viö eigum aö vita hvern undirbúning þarf fyrir félögin og reynslan hefur sýnt aö stórir hópar fara á hvert mótiö á fætur ööru. Þetta gefur félög- unum ekki möguleika á góöum undirbúningi eöa fararstjórn nema í meóallagi. Mótin hljóta meó þessu áframhaldi aö veröa laus í reipum og sífellt lélegri. £g segi ekki aö undirbúnineur sé verri, heldur vilja þátttakendur, sem litla eöa enga fararstjórn hafa gera það, sem þeim sýnist,en slíkt leiöir til öngþveitis. Námskeió: Sg vil þakka foringjaþjálfunarráöi fyrir svar sitt og jafn- framt mælast til þess, aö þaö stuöli aö ódýrum námskeiöum. 3.000 kr. námskeiö eru dýr fyrir þá, sem einnig þurfa aö sleppa viku vinnu. Peningaleysi má bera fyrir sig í þessu tilviki, en aftur á móti get ég bent á,aó ágóöi af undanfarandi landsmótum hefur mér vitanlega ekki sézt í starfinu eöa komiö fram annars staöar,en á skátaþingum og þá sem tölur um peninga. Þaö væri hreyfingu okkar til góös aö fa aö nota sína eigin aura stundum, en sleppa gotteríssjoppum á landsmótum ella. Sé þetta rangt hjá mér biöst ég leiörettingar. Eldri skátar: Hvernig er meö alla þá eldri menn og konur,er alla tíð hafa starfaö 1 skátahreyfingunni og hafa hana eina á seinni árum viö aö vera. Hvað gerum viö fyrir þetta fólk ? Væri ekki möguleiki á að bjóöa þeim aö vera viöstatt t.d. forsetamerkisafhendinguna og aðrar slíkar athafnir. Ég veit aö slíkt mundi gleðja margan og engum vera til ama. Skátabókin: Ekki fyndist mér úr vegi aö bók sú,er Skátabókin nefnist eöa eitthvað slíkt, væri dregin til baka, ef hún er þá á þeim slóöum er síöast fréttist (í Prentsmiðjunni). Hjá ýmsum góökunnum mönnum fréttist,aö bókin væri aö takmörkuðu leyti fyrir skáta, einnig aö hún eöa hlutai’ hennar væru löngu orönir úreltir. Þetta heyrðist í desember síöast liðnum. Þar eö útgáfustarfsemi B.Í.S. er í miklu lamasessi má hún varla viö ritverki,sem er skrifaö fyrir mörgum árum og vitað er að hentar ekki. Skátaskrif: Hvaö hefur stjórn B.l.S. eöa skrifstofa gert til aö kynna hinum ýmsu félögum þau skátaskrif,sem berast erlendis frá ? Satt aö segja eru sárafáir, sem sjá blööin, sem liggja á boröinu í Blöndu- hlíö. Þessa í staö þyrfti aö senda sýnishorn eöa lista til félags- foringja um allt land og útvega síðan áskrift öllum,er hafa vilja. Kæru skátasystkin. ekkert um þessi málefni.. - blaösins. Maöur fær á tilfinninguna aö þiö Mér finnst svo einmannalegt á síöum Meö skátakveöju. Björn Finnsson 25

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.