Bændablaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. júní 1995
Bœndablaðið
5
Laniúnaður í
Sviðið
Hugtakið "græna byltingin" hefur
fengið nýja og allt aðra merkingu,
hér í Danmörku eins og raunar í
fleiri löndum. Umhverfis- og dýra-
vemd em lykilhugtök í landbúnað-
ammræðunni. Lausagöngufjós,
svínarækt utan dyra, "frjálsar hæn-
ur", útskolun næringarefna frá
ökmm, orkunotkun/orkuræktun og
notkun plöntuvamarefna em nokk-
ur dæmi um viðfangsefni stórra
rannsóknaverkefna sem unnið er
að víðs vegar um landið. I seinni
pistlum kem ég til með að fjalla
nánar um sum þessara efna en hér
ætla ég að reyna að varpa daufu
ljósi á stöðu mála, benda á mögu-
legar ástæður þessarar þróunar,
sem sumir þrjóskast við að kalla
tískusveiflu.
Okologi
Orð sem erfitt er að snara. Mér
skilst að fyrirbærið kallist "líf-
rænt". Getið þið ekki reynt að
finna annað orð? Mig hryllir við að
koma heim og þurfa að drekka
ólífræna mjólk. Ég hef vanið mig á
að segja vistbær og ætla ekki að
láta af því fyrr en farið verður að
snúa upp á hendumar á mér eða
neyða mig til að horfa á Hvíta
víkinginn - aftur.
Það er skortur á vistbæmm
vömm í búðum Dana og nefnd á
vegum landbúnaðarráðherra hefur
nýlega lagt til að vistbær
landbúnaður verði skyldufag í
öllum bændaskólum, það verði
komið á fót sérstakri rannsókna-
stöð í vistbærri framleiðslu og allt
á að gera til að auðvelda bændum
að söðla um. Það em ekki lengur
einungis horaðir hippar og vel
stæðar, miðaldra húsmæður sem
kaupa vistbærar vömr. Þetta er
orðið að lífsstíl hjá stómm hópi
fólks á öllum aldri. En það er ekki
sama hvað hlutimir kosta. (Ef ís-
lending vantar peninga, vinnur
hann meira, á meðan Dani í sömu
stöðu reynir að spara.) Arið 1993
er nefnt "ár 0" innan vistbæra
geirans í Danmörku. Það var í 29.
viku þess árs að verð á vistbæmm
vömm var lækkað verulega í
nokkmm stórmörkuðum og sam-
hliða vom vömmar markaðssettar
á meira áberandi hátt en áður.
Síðan hefur, í stuttu máli sagt,
verið stöðugur skortur á vistbæmm
vömm.
Torfi Jóhannesson skrifar
frá Danmörku
Af og til kemur hugtakið "ljós-
grænn landbúnaður" upp á yfir-
borðið en bastarðurinn er kveðinn
niður jafnharðan. f þessari fram-
leiðslu er reynt að minnka notkun
eiturefna (sum em bönnuð alveg)
og tilbúins áburðar og meira tillit
er tekið til velferðar dýra en vant
er við hefðbundna framleiðslu.
Þeir sem hafa rauða 0ko-stimpiIinn
segja reglumar um framleiðsluna
allt of sveigjanlegar, þannig að
neytendur geti engu treyst og þeir
hefðbundnu segja að þeir séu í
raun ljósgrænir nú þegar; þessir
framleiðsluhættir séu "góðra
bænda háttur".
Eins og heima em eggja- og
kjúklingabændur á allt annarri línu
en annað fólk. Það er hægt að
kaupa egg merkt: Burhpns,
volieréhpns, skrabeæg, fritgáende
h0ns og 0kologisk æg. Svipað úr-
val er af kjúklingum. I "kastljósi" í
síðustu viku var reynt að útskýra
muninn á framleiðslukerfunum. Sé
einhver í vafa má nálgast lítinn
Könnun á hrossahögum
Starfsmaður Landgræðslu ríkisins Jóhann Magnússon, í samráði
við búnaðarsambönd, Félag hrossabænda, Landssamband
hestamannafélaga, Bændasamtök íslands, Rannsóknastofnun
landbúnaðarins og ýmsa aðra aðila, mun á næstu vikum ferðast
um landið og kanna ástand hrossahaga í heimalöndum bænda.
Markmið verkefnisins er að fá heildaryfirlit um fjölda beitarhólfa
þar sem hrossabeit hefur ekki verið í samræmi við landgæði. Ekki
verða birt nöfn þeirra jarða þar sem um vandamál er að ræða en
hlutaðeigandi aðilar munu í framhaldi af könnuninni heimsækja
viðkomandi landeigendur til ráðgjafar um leiðir til að koma í veg
fyrir ofnýtingu lands.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn Runólfsson í síma 487 5500
Landgræðsla ríkisins
Sauðburður ð Suðurlandi gekk vel
Sauðburði er nú víðast hvar að
verða lokið hjá sauðfjárbændum á
Suðurlandi eftir nokkuð gott vor,
a.m.k. sé miðað við aðra lands-
hluta.
Bændumir gátu komið fé sínu
jafnóðum út og þurftu því ekki að
kvarta undan þrengslum í fjár-
húsum sínum eins og starfsbræður
þeirra víða um land sem þurftu að
láta allt fé sitt bera inni. Að sögn
Jóns Vilmundasonar sauðfjár-
ræktarráðunauts hjá Búnaðarsam-
bandi Suðurlandi gekk sauðburður
á Suðurlandi mjög vel þetta vorið
enda tíðin góð og frjósemin err
mikil eftir því sem hann komst
næst.MHH
fjórblöðung sem ber yfirskriftina:
Borðaðu kjúkling - með góða sam-
visku. A baksíðunni er listi yfir
vörumerki sem samviskan sættir
sig við. Valið er erfitt því að góð
samviska kostar peninga. En...
hver sagði að lífið ætti að vera létt?
Etik
f dönsk-íslensku orðabókinni
minni er etik nefnt siðfræði en
orðið etik hentar betur í þeirri
umræðu sem hér fylgir. Etik snýst
um viðhorf og er því illmælanh g,
enda eru viðhorf fólks misjöfn og
breytast oft eftir því sem tíminn
líður. Sem dæmi um spumingar
sem fjalla um etik má nefna það,
hvort við eigum að taka tillit til
þarfa búfjár ef uppfylling þarfanna
er ekki hagkvæm. Ef við teljum
svo vera, eigum við þá að taka tillit
til dýranna, vegna þess að okkur
líður betur við að vita af því að
dýrunum líður betur, eða vegna
þess að við teljum að dýrin eigi
"rétt" á að hafa það gott. Flestir
geta, með smá yfirlegu, fundið
svör við þessum spumingum
meðan þær snúast um kýr og
kjúklinga en málið vandast ef við
byrjum að tala um meindýr (rottur,
sjúkdómsvaldandi bakteríur) eða
illa skilgreind náttúrufyrirbrigði
(ár, vötn, beitilönd).
Bændur og þeirra þjónustulið
(ráðunautar og rannsóknamenn)
hafa misst fótfestuna. Hámarks-
hagkvæmni er ekki lengur eina
markmiðið og krónur em ekki eina
mælistærðin. Nú þarf að taka tillit
til gilda sem em ill- eða óskil-
greinanleg (etik, fjölbreytileiki
lífríkis, velferð komandi kynslóða
o.fl.) og að sama skapi ill- eða
ómælanleg. Flestir eiga ennþá
erfitt með að fóta sig í þessu nýja
umhverfi en danskir bændur em
vanir að standa í fararbroddi og
prófa nýja hluti þannig að þeir
koma til með að bjarga sér. Hins
vegar verður erfiðara fyrir aðrar
þjóðir að feta í sömu spor, ef
nauðsynlegan bakgmnn vantar.
Meira um þetta síðar.
Af hverju?
Þetta gerist ekki af sjálfu sér. í
mínum huga leikur enginn vafi á
að að landbúnaðurinn hér (eins og
víðar í Evrópu og USA) hefur lent
inni í blindgötu. Rótin liggur í
lélegu upplýsingaflæði milli fram-
leiðenda og neytenda. Einu sam-
skiptin hafa verið í gegn um verð
varanna og nokkra einfalda gæða-
staðla. Einu boðin sem neytendur
hafa getað sent bændum em:
Lægra verð, þokkaleg vömgæði.
Bændur (þjónustaðir af öflugum
rannsóknageira) hafa gert sitt til að
uppfylla þessar óskir en upp-
lýsingar um framleiðsluaðferðimar
hafa ekki fylgt. Löng keðja milli-
liða hjálpar ekki upp á sakimar.
Smátt og smátt vakna neytendur
upp við vondan draum. Hundmðir
þúsunda í Danmörku neyta
drykkjarvatns sem inniheldur
meira en fimm tegundir af skor-
dýra- eða illgresiseitri. Sömu sögu
er að segja um nítratinnihald í
drykkjarvatni. (Reyndar er rætt um
það nú í sölunum í Bmssel að
hækka lágmarksgildin fyrir eitur-
efni og m'trat, því það gengur svo
illa að halda mörkin í landbúnaðar-
héraðum Evrópu). Þömngagróður
í ám og vötnum veldur útrýmingu
fiska og annarra æðri lífvera. Milli
30% og 50% spendýra, fugla og
skordýra landsins em talinn í út-
rýmingarhættu. Fólk veikist af
salmonellubakteríum sem em
ónæmar fyrir flest öllum lyfjum,
vegna þess að svín og kjúklingar
em "fóðmð" á lyfjum. I nýlegri
rannsókn, á vegum ES, kom fram
að Danmörk var eina landið innan
sambandsins þar sem ekki fundust
óleyfilegir hormónar í kjötsýnum.
I Belgíu og Italíu var staða mála
einna lökust 20-30% sýna inni-
héldu hormóna. Listinn gæti verið
lengri en ég læt staðar numið hér.
Það ætti öllum að vera ljóst að það
er því ekkert skrítið að neytendur
reyni að spyma við fótum og setji
spumingarmerki við núverandi
framleiðsluhætti. Nákvæmlega það
sama hefur gerst heima á Fróni í
kring um gróðureyðingarvanda á
sumum beitilöndum. Það eina sem
landbúnaðurinn getur gert er að
virða óskir neytenda (sam-
félagsins) ásamt því að miðla
stöðugt upplýsingum um þá fram-
leiðsluferla sem liggja að baki
þeirra vara sem í boði era. Þannig
má komast hjá því að þróunin í
framtíðinni lendi á skjön við hug-
myndir neytenda um... eigum við
eldd að kalla það: Gæði.
STURTUVA6NAR
Eigum nú fyrirliggjandi finnsku sturtuvagnana á sama
verði og í fyrra. Vagnarnir eru með tvískiptum skjólborðum
og fást í 6 gerðum, með burðargetu frá 5 til 14 tonnum.
tuhtMI
aa ■rUHTl
r ‘\í
t 11'1
6óðfúsle?a leitið nánari upplýsin?a
Dæmi um verð = (gengi 28.03.1995)
M6 6 tonn. Stærð palls: 379 x 236 cm á einni hásingu.
Verð kr. 360.000,-m/vsk.
M85 8,5 tonn. Stærð palls: 412 x 236 cm á tveimur hásingum.
Verð kr. 485.000, -mA/sk.
M110 11 tonn. Stærð palls: 460 x 236 cm á tveimur hásingum.
Verð kr. 616.000,-m/vsk.
H. HAUKSSON HF. SUÐURLANDSBRAUT 48 - SÍMI 588 1130 - FAX 588 1131