Bændablaðið - 28.05.2002, Side 10

Bændablaðið - 28.05.2002, Side 10
10 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 28. maí2002 MITSUBISHI Sumum gæludýrum er auðvelt að breyta í villidýr Svört atvinnustarfsemi, skattsvik og eftirlit: í íyiMmi hjð bændum í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Margrétar Frí- mannsdóttur um svarta atvinnu- starfsemi, skattsvik og eftirlit kemur fram að á árunum 1997- 2001 hafi komið upp við rann- sókn skattrannsóknarstjóra 168 skattsvikamál. Þrjú þessara mála voru í landbúnaði en fæst mál snertu heilbrigðisþjónust- una, eða tvö. Bændur eru því, samkvæmt þessu, næst- heiðarlegasta starfsstétt lands- ins. „Landbúnaðurinn og lffið í dreif- býlinu byggist á mikilli samvinnu manna, heiðarleika og hreinskiptni í öllum störfum. Hugsunaihátturinn og uppeldið í landbúnaðinum og dreiíbýlinu kann því að skapa önnur Heifiarleiki viðhorf en finnast í nábýli og sam- keppnisumhverfi í þéttbýli og því ætú þessi niðurstaða ekki að koma neinum á óvart Hún kemur mér a.m.k. ekki á óvart,“ sagði An Teitsson, formaður Bændasamtaka íslands, í samtali við Bændablaðið um þetta mál. Lokið rannsókn á 642 málum I svari fjármálaráðherra segir orðrétt:„Á árunum 1997-2001 lauk skattrannsóknarstjóri ríkisins við rannsókn í 642 málum með skýrslu. Þar af voru 168 skýrslur vegna almennra skattsvikamála, 216 skýrslur vegna vanskila á af- dreginni staðgreiðslu opinberra gjalda launamanna og/eða inn- heimtum virðisaukaskatti og 258 skýrslur vegna vanskila á árs- reikningum til opinberrar birtingar hjá félagaskrá. Séu almennu skattsvikamálin skoðuð kemur í ljós að af 168 málum voru 60 skýrslur vegna aðila í ýmis konar persónulegri þjónustustarfsemi, 37 í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, 15 í fiskvinnslu og/eða útgerð fiskiskipa, 7 í veitingarekstri, 6 í útflutningsstarfsemi, 5 í iðnaði og námavinnslu, 4 í innflutningsstarfsemi, 4 í verslun, 3 í landbúnaði, 2 í heilbrigðisþjónustu og 25 aðilar í ýmsum atvinnugreinum. Sé aftur á móti litið á vanskilamálin kemur í ljós að af 216 málum voru 80 skýrslur vegna aðila í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, 21 í fiskvinnslu og/eða útgerð fiskiskipa, 20 í ýmis konar persónulegri þjónustustarfsemi, 14 í veitingarekstri, 10 í bifreiðaakstri, 5 í endurskoðendaþjónustu, 4 í verslun og 62 vegna aðila í ýmsum atvinnugreinum. Eðli mála sem skattrannsóknarstjóra ríkisins berast og/eða tekin eru til rannsóknar að frumkvæði embættisins hefur breyst nokkuð í áranna rás. Þannig hefur fjölgað umtalsvert þeim málum þar sem brotum svipar til fjársvika á þann hátt að reynt er að ná fjármunum úr ríkissjóði eða greiða sem minnstan skatt af tekjum með öðrum hætti en að vantelja sjálfar býdur f fyrsta sinn fram- Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, býður upp á nýtt 30 eininga framhaldsnám í fískeldi á há- skólastigi næsta haust. Námið er ætlað starfandi fískeldisfræð- ingum og þeim sem vilja bæta við sig þekkingu um fískeldi að loknu öðru háskólanámi. Sérs- taklega verður fjallað um ýmsa þætti sem tengjast fískeldi á íslandi, nýjungum í greininni og þeim nýju möguleikum sem menn eygja í fískeldi í fram- tíðinni. Námið felst í fyrir- lestrum og verkefnavinnu ásamt mikilli áherslu á verklega kennslu. Nokkrir helstu sér- fræðingar í fískeldi hérlendis munu annast kennslu auk erlendra gestafyrirlesara. Stefnt er að því að bjóða hluta af nám- inu í fjarkennslu. Um árabil hefur Hólaskóli boðið upp á eins árs grunnnám í fískeldi, auk umfangsmikilla rannsókna á þessu sviði. Þetta viðbótarnám byggir á þessari reynslu. Hólaskóli er miðstöð rann- sókna og kennslu í fískeldi, ferðamálum í dreifbýli og hesta- mennsku og hrossarækt. Um er að ræða vaxandi greinar sem þurfa á sérhæfðri þekkingu og menntuðu starfsfólki að halda. Skólinn vinnur að þróun námsins í nánu samstarfí við viðkomandi atvinnugreinar. Ferðamálanámið er ársnám og er á háskólastigi. Hestanámið er alls þrjú ár, en hvert námsár er sjálfstætt og gefur sérstaka prófgráðu. Síðasta árið er á háskólastigi. Á Hólum eru starfræktir nemendagarðar fyrir einstaklinga og fjölskyldur og á staðnum eru bæði leikskóli og grunnskóli. Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust rennur út 10. júní. Nánari upplýsingar um námið ásamt ýmsum upplýsingum um Hóla- skóla, starfið og lífíð á Hólum er að fínna á heimasíðu skólans www.holar.is MITSUBISHI Lengra, hærra, hraðar MITSUBISHI L200 sameinar á skemmtilegan hátt kosti vinnuþjarksins og þægindi feröabílsins. Áreiöanleiki, styrkur og glæsileiki eru aöalsmerki MITSUBISHI L200 og því hentar hann jafnt ævintýramanninum sem athafnamanninum. Gæludýrinu má svo auöveldlega breyta í villidýr. Komdu og gældu viö hann. Breytir öllu Breytingapakkar og glæsilegt úrval aukabúnaðar m HEKLA® LMigavacur 170.174 SM 590 5000 IMniaiJSa www.heklaja Natfanc h Bændablaðið kemur næst út 11. júní.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.