Bændablaðið - 28.05.2002, Síða 17

Bændablaðið - 28.05.2002, Síða 17
Þriðjudagur 28. maí 2002 BÆNDABLAÐIÐ 17 * Á meðfylgjandi mynd má sjá árangur eftir að sandurinn hafði legið yfir snjónum í hálfan mánuð. Snjórinn hafði þá sigið um tæpa tvo metra, eða hæð mannsins sem sést á myndinni. Bar sand ð snjöinn dl að llýtja fyrir brððnun „Ég hafði veitt því eftirtekt að snjóa leysti mun fyrr meðfram malarvegum þar sem snjó- ruðningstæki höfðu hreinsað af en þar sem frá dró vegi,“ segir Hjörtur Þór Þórsson bóndi á Geir- mundarstöðum í Hólmavíkur- hreppi. „Ég velti því fyrir mér hvort það væri vegna jarðefnanna, sem blönduðust snjónum, sem þar væri áhrifavaldur. Eg ákvað því að prófa hvort það mætti á svipaðan hátt flýta fyrir því að snjóa leysti af túnum og öðru gróðurlendi á vorin.“ Hjörtur hefur, þau ár sem snjóalög hafa verið umtalsverð, dreift sandi yfir snjóinn og notað til þess kastdreifara og þannig hefur hann flýtt fyrir því að landið verði snjólaust. Þá segir hann að magnið þurfi ekki að vera mikið, það nægi að gera snjóinn rétt gráan, meira magn skili ekki betri árangri. „Ég sannreyndi þetta vorið 1995 þegar snjóalög voru hér www.vela r. is .Alltaf skrefi framar Silawrap rúlluplast er fáanlegt hjá umboðsmönnum um allt land og fæst bæði í hvítum og ljósgrænum lit. Fáanlegt í 50 sm. og 75 sm. breiddum. Núpur ENDURSÖLUAÐILAR Á PLASTI OG GARNI VÉLAVAL SÍMI 453-8888 FAX 453-8828 VARMAHLÍÐ SKAGAFJÖRÐUR 560-VARMAHLÍÐ KRISTJÁN SIGFÚSSON SÍMI 452-4285 HÚNSTÖÐUM A-HÚNAV.SÝSLA 541-BLÖNDUÓS BJÖRN SIGFÚSSON SÍMI 478-1056 BRUNNAVELLIR A-SKAFTAF. SÝSLA 781-HÖFN BALDUR Þ. BJARNASON SÍMI 487-4761 MÚLAKOT V-SKAFIAF. SÝSLA 880-KIRKJUBÆJARK. JÓHANNES E. RAGNARSSON SÍMI 438-1558 HRAUNHÁLSI SNÆFELLSNES 340-STYKKISHÓLM GUÐMUNDUR ÓLAFSSON SÍMI 465-2309 NÚPI ÖXARFJÖRÐUR 67I-KÓPASKER BÁRA SIGURÐARDÓTTIR SÍMI 434-1433 FAX 434-1338 LYNGBREKKU FELLSSTRÖND 371-BÚÐARDALUR ÞORSTEINN GUNNARSSON SÍMI 487-1291 VATNSSKARÐSHÓLUM VÍK 871-VÍK Lyngbrekka Reykjavfk nwsunoa • Varmahllð • Húnwtaðir • Miklaholt * Dalbser I Hella c x !■..,. • Vatnwkarðshólar Stóra Hildisey • JÓHANN G. JÓHANNSSON SÍMI 471-3841 BREIÐAVAÐI AUSTULAND 70I-EGILSSTAÐIR ÞRÁINN B. JÓNSSON SÍMI 486-8980 MIKLHOLT BISKUPSTUNGUR 801-SELFOSS PÉTUR GUÐMUNDSSON SÍMI 487-8587 STÓRU-HILDISEY LANDEYJAR 861-HVOLSVÖLLUR JÓN VIÐAR FINNSON SÍMI 486-6648/898-1468 DALBÆR 1 HREPPAR 845-FLÚÐIR VARAHLUTAV. BJÖRNS SÍMI 487-5995 HELLA 850-HELLA _CÍlawrap - gæði og gott verð VÉLAÞJÓNUSTAN SÍMI 453-5523 MESSUHOLTI SKAGAFJÖRÐUR 55I-SKAGAFJÖRÐUR SkPáning jarðaniarka i Eyjalirði í aprílmánuði söfnuðu starfsmenn Nytjalands gögnum um jarðamörk í Eyjafjarðar- sýslu. Efnt var til funda í hverju sveitarfélagi, þar sem bændur komu og færðu mörk jarða sinna inn á myndir í tölvu. Teiknuð voru inn mörk um 350 jarða, en í sýslunni eru um 480 lögbýli, það af er búið á um 300 jörðum. Gögnin verða innan skamms send sveitarféiögunum til yfir- lestrar og að loknum leið- réttingum verður sveitar- félögunum og búnaðarsambandi Eyjafjarðar afhent gögnin meiri en í annan tíma alla síðustu öld. Það kom lítið að sök þó frost væri, sandurinn flýtti fyrir bráðnuninni fyrir áhrif sólar- ljóssins. En mikilvægt er að sandurinn sé sigtaður svo hann skemmi ekki tækin,“ segir Hjörtur. VÉLAR& ÞJéNUSTAHF I I \l II) NUIIIWI) \ II) IMIIOIISMI N N OKKAIt ()(, I \||) N \N Altl L IMM Vsi N(. \K Þekktir fyrir þjónustu Járnhálsi 2 ■ iio Reykjavík ■ SÍMI: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is Óseyri Ia ■ 603 Akureyri ■ SÍMI: 461-4040 ■ Fax: 461-4044 TIMKEtf Þríraf helstu loguframleiðendum heims, leiðandi hver á sínu sviði. me ^ Kúlu- og rúllulegur til sjós og lands O Kúlulegur O Beinar rúllulegur O Veltirúllulegur O Þrýstilegur O Nálalegur O Keilulegur O Línulegur O Stangarendalegur O Leguhús O Ryflfríar og ryðvarðar legur og leguhús FALKINN i ....iNil U-: ’ JM Veitum tæknilega ráðgjöf við val á legum og þéttingum - Það borgar sig að nota það besta Þekking Reynsla Þjónusta 5 Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík Sími: 540 7000 • Fax: 540 7001 -v* WECKMAN STURTUVAGNAR Verðdæmi: 8,5 tonn Verð kr. 549.000 með virðisaukaskatti 11 tonn Verð kr. 645.000 með virðisaukaskatti (Athugið! Fleiri gerðir í boði: 1,5-17 tonn) H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími 588 1130 Fax 588 1131 Heimasími 567 1880

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.