Bændablaðið - 28.05.2002, Page 22

Bændablaðið - 28.05.2002, Page 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Priðjudagur 28. maí 2002 Smáauglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til SÖIu Rauövín-hvítvín-rósavín. Fiesta víngerðarefni frá Spáni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 899- 7230________________________ Til sölu Claas rúlluvél R46 m/söxun og neti árg. 96, Machale pökkunarvél árg 96, PZ 165 sláttuvél, Zetor 7011 árg. 83, 8000L Vélboða tankur árg 00. Uppl. í síma 486-6075. Toyota Avensis station, díesil árg. 99 til sölu. Ekinn 115 þús. Verð kr 1400 þús. Yfirtaka á 1100 þús. kr. bílaláni. Skoða t.d. fólksbíl, hey, traktor eða bindivél ofl.fyrir afganginum. Uppl. í síma 895-4485 eða hrollur@eyjar.is. Til sölu MF-4335, 75 hö 4x4 árg. 02. Uppl. í síma 456-2245 Þorbjörn Til sölu Fendt 307 C 4x4 árg.99. 75 hö. Uppl. í síma 487-8393 eða 896-8793 ___ Til sölu 12-15 Skagfirsk hross á ýmsum aldri frá 10 v. Vel ættuð frá Hrafni og Otri. Flest brúnskjótt. Verð samkomulag. Uppl. gefur Hallur Jónasson í síma 453-8106. Til sölu IMT-549 árg. 87 í góðu lagi. Uppl. í síma 899- 3622 Fjórhjól: Til sölu Polaris Magnum 326 cc 4x4 H&L drif árg. 2000. Verð kr 690.000 með vsk. Polaris Sportsman 335cc 4x4 H&L drif árg. 1999. Verðkr 650.000 með vsk. Topphjól í góðu standi. Uppl. í síma 898- 2811& 690-3726. Til sölu vökvaknúin steypuhrærivél (pottur) Tekur Vz m3 af steypu. Uppl. í símum 486-8925 eða 895-4430. Rafstöð, dráttarvélarknúin, 15 KWA, 1. fasa, 50 Hz, einnig frystiklefi um 17 rúmmetrar með pressu og tilheyrandi búnaði eins eða þriggja fasa mótor. Uppl. í síma 486-3342 og 898-1542. Til sölu Wermeer rúlluvél með nýlegum beltum (breiðum) og Kverneland pökkunarvél 7517(breiðarifilma). Einnig Sprintmaster 6 hjóla múgavél, nýleg og Massey Ferguson 165. Uppl. í síma 453- 5531 og 848- 9229._______________________ Til sölu framleiðsluréttur í mjólk. 30.000 I árið 2002 og 60.000 I árið 2003. Uppl. í síma 899- 8795._____________________ Til sölu tvær fengnar Angus kýr. Hafa borið einum kálfi. Uppl. í síma 486-3316_____________ Til sölu MF-4245 árg 98,4x4 með Trima 360 tækjum með depara árg. 01. Uppl. í símum 898-9960 eða 893-2932. Til leigu er jöröin Saulauksdalur í Vesturbyggð. Landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með til leigu jörðina Sauðlauksdal í Vesturbyggð. Undanþegið í leigunni er allt land neðan þjóðvegar, svo og það land ofan vegar sem Landgræðsla ríkisins hefur umráð yfir, að öðru leyti vísast til þinglýstra landamerkja. Leigutíminn er 10 ár. Jörðin hentar ekki til hefðbundins búskapar og leiguafnot þurfa að hæfa staðnum, en Sauðlauksdalur er fornfræg jörð og kirkja stendur á bæjarhlaðinu. Byggingar eru gamlar og þarfnast mikilla endurbóta. Til greina kemur að leigja hluta þess lands sem um ræðir. Þeir sem áhuga hafa á að skoða staðhætti hafi samband við Ásgerði Emmu Kristjánsdóttur, Efri Tungu, sími 456-1588. Nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu, sími 545-9750. Usóknir þurfa að berast landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,101 REYKJAVÍK fyrir 20. júní 2002. Til sölu 30.0001 framleiðsluréttur í mjólk. Tilboð sendist á netfangið: bjornb@li.is Til sölu Opel Vectra station árg 00. Ekinn 53.000 km. Mjög góður bill með öllum aukabúnaði. Verð kr 980,000. 750.000 kr bílalán getur fylgt. Uppl. Ísíma 898-5819. Til sölu John Deere 6400 árg 95 4x4 100 hö. Notuð 3600 vst. Skriðgír, fjórir vökvagírar í hverjum gír. Verð kr. 1.990,000. Zetor 5011, bilaður. Annar fylgir í varahluti. Toyota Landcruser árg. 85. ekinn 240.000 km. Isusu Trooper 2,6 árg. 90 Ameríku, týpa. Skipti athugandi. Uppl. í símum 464-3367 eða 853-1534. Hugum að heilsunni og útlitinu. Gull og Grænt er heilsuvænt. Visa-Euro og allar vörur á lager. Unnur. Sími 482-3180 eða 899- 3182. Óska eftir Óska eftir fjórhjóli eða bíl í skiptum fyrir 3 ótamda hesta 4-6 v og 2 tamda reiðhesta 9-1 Ov. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 487-8907 eftir kl 20. Kornakur eða gott tún á Suðurlandi óskast til leigu til gæsaveiða. Ómar 895- 5756 eða Ólafur698 -6160. ___ Óska eftir að kaupa utanborðs- mótor4-10 hö. Uppl. í síma 897- 0027______________________ Óska eftir að kaupa kornvals fyrir eins fasa rafmagn. Uppl. í síma 487-1447._________________ Óska eftir að kaupa aðaldrif í IH- TD-9 jarðýtu, Power skifta árg 70 eða yngri eða ýtu til niðurrifs. Uppl. í símum 892-5754 eða 482-4165._________________ Óska eftir að kaupa Ursus C-362 til niðurrifs. Má vera hjólalaus. Uppl. í síma 452-7198. Atvinna 15 ára stúlka óskar eftir starfi í sveit í sumar. Vön barnagæslu, er með Rauða kross námskeið. Laus í byrjun júní. Uppl. í símum 557-5156 eða 867-4363. Piltur á sautjánda ári óskar eftir starfi í sveit í sumar. Laus 1. júní. Uppl. í síma 588-3074 eða 693- 951T______________________ Kona óskar eftir ráðskonustarfi í sumar. Er með þrjú börn. Uppl. í síma 565-5086. Sautján ára piltur óskar eftir starfi í sveit sumar. Laus strax. .Uppl. í síma 565-1119 eða 659-1192 Tæplega 15 ára stúlka óskar eftir plássi í sveit í sumar. Uppl. í síma 551-9610 eða 849-6817. AU-PAIR Á VATNSLEYSUSTRÖND Viljum ráða barngóða stelpu til að vera hjá okkur næsta vetur að gæta tveggja barna 2ja og 4 ára. Mögulegt væri að stunda að hluta nám í fjölbrautaskólanum/tónlistar- skólanum í Keflavík eða Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Nauðsynlegt að hafa bílpróf. Upplýsingar hjá Dagmar s: 424-6822 eða krial @simnet.is Drengur á fjórtánda ári óskar efir að komast í sveit. Hestar áhugamál. Uppl. í símum 540- 0331 eða 525-4757.________ Óska eftir ráðskonustarfi á fámennu sveitaheimili. Uppl. í síma 846-5173. Fjórtán ára piltur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Vanur. Uppl. í símum 567-5079 eða 893-1901. Netfang: akkord@mmedia.is__________ Ég er 12 ára stelpa sem langar að komst í sveit í sumar til að passa böm Ég er vön. Vinsamlegast hafið samband í síma 567-2905 Ég heiti Særún Ósk. Átján ára piltur óskar eftir starfi í sveit. Vanur hestum. Laus strax. Uppl. í síma 862-2594_____ 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit, helst við hesta. Uppl. í símum 565-3235 eða 848-0179 Þjónusta Smíða heyrúlluvagna eftir pöntun. Uppl. í síma 849-0909. Fábu þér sæti Fyrir flestar dráttavélar kr. 12.960 m/vsk Skeifan 2 • 108 Reykjavík S. 530 5900 • Fox 530 5911 www.poulsen.is Vinningar á Matnr 2002 Nautgripabændur (www.kjotis) tóku þátt í sýningunni Matur 2002 og efndu m.a. til getraunar. Um 2000 manns tóku þátt í getraun- inni og komu vinningamir í hlut eftirtalinna: 1. Glæsilegt gasgrill frá Olís. Guðbjörg Ásbjörnsdóttir 2. Galakvöldverður fyrir tvo á Argentínu-steikhúsi. Björn Birgisson 3. Nautakjötsveisla að verð- mæti 12.000 kr. frá Norðlenska matborðinu. Nanna Rögnvaldardóttir 4. Stafrænn steikarhita- mælir frá Heildverslun Ás- björns Ólafssonar hf. Björn Breki Steingrímsson 5. Steikarhnífapör frá Heild- verslun Ásbjörns Ólafssonar hf. Ingunn Björnsdóttir Vinninganna má vitja á aðal- skrifstofu Bændasamtaka íslands í Bændahöllinni/Hótel Sögu, 3 hæð (hjá símaverði). Til sölu þessi gámabíll. Hentar mjög vel á stórbú. Þægilegt að skipta um palla. Góður bíll. upplýsingar í síma 437-1200. Gerni háþrýstidælur Aftur á Islandi Fyrirtæki okkar hefur hafið sölu á hinum þekktu dönsku háþrýstidælum frá Gerni. Jafnframt öflum við varahluta og önnumst viðgeröir á eldri dælum frá Gerni. Þegar gæðin skipta máli Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Súiii 4102 • Fax 482 4108 MF 575 y. l* m/tæk|um 2x4 1981 Valmet 665 m/tækjum 4x4 1995 Valmet 900 m/tækjum 4x4 2000 MF 265 2x4 1985 Vortilboð á notuðum rúllubindivélum

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.