Bændablaðið - 14.01.2003, Qupperneq 2

Bændablaðið - 14.01.2003, Qupperneq 2
2 BÆNDABLAÐIÐ Þridjudagur 14. janúar 2003 SúniM- smidja á Þeista- raykjnm? Síðastliðið sumar var borað eftir gufu á Þeistareykjum í S-Þingeyjarsýsiu og er holan í eigu samnefnds fyrirtækis. Um er að ræða mjög góða borholu og binda menn vonir við að nýta megi jarðhitann til stóriðju. Hreinn Hjartar- son, orkuveitustjóri Húsa- víkur, sagði í samtali við Bbl. að unnið væri með fjár- festingastofu að ýmsum hug- myndum. Efst á blaði væri hugmynd um súrálsverk- smiðju þar sem hægt væri að nýta gufuna úr borholunni á Þeistareykjum beint. A Húsavík er mikið af heitu vatni og eru ýmsar hugmyndir uppi um að nýta það til at- vinnusköpunar. í síðasta tölu- blaði Bændablaðsins var skýrt frá hugmyndum manna í Þing- eyjarsýslu um að gera sýsluna að heilsuparadís og nýta til þess heita vatnið með ýmsum hætti. Lyfja verksmiðja Að sögn Hreins er í gangi hugmynd um að reisa lyfja- verksmiðju á Húsavík sem myndi fá orku frá jarðhita á svæðinu en mikið er af heitu vatni bæði á Húsavík og í Reykjahverfi. Hreinn viðurkennir að margar hugmyndir séu uppi um nýtingu heita vatnsins á Húsa- vík en hann segir að þær séu ekki komnar nógu langt til að tímabært sé að skýra frá þeim opinberlega. „Alltaf eru að bætast við hugmyndir og ein sú nýjasta, sem tengist þó ekki heita vatninu, er vatnsútflutningur með tankskipum. Við vinnum þar eftir fýrirspum sem við fengum og er málið i alvarlegri athugun," sagði Hreinn Hjartar- son. www.bondi.is vefur íslenskra bænda! GulPófnabændur veita viOurkenningu li aOalfundi Gulrófnabændur héldu aðal- fund í félagi sínu 7. des. sl. Markaðs- og sölumál voru aðal- efni fúndarins að þessu sinni. Áhrif grænmetissamningsins á verðlagsmál greinarinnar, krafa Samkeppnisstofnunar um aöskilnað á sölu íslensks og erlends græn- metis og heildsöluvæðing smá- sölukeðjanna var meðal þess sem rætt var, en þessir þættir kunna að hafa mikil áhrif á afkomu grein- arinnar í framtíðinni. Einnig voru kynnt og rædd rannsóknarverkefni sem félagið stendur að ásamt RALA en þau eru: „Islensk gul- rófa“ sem er fræræktarverkefni, og könnun á varptíma kálflugunnar. Margt fleira þar á góma á fund- inum, en í lok hans var Hannesi Jóhannssyni í Stóru-Sandvík veitt viðurkenning iyrir góðan árangur í ræktun á fræi af „Sandvíkur- rófunni“ sem reynst hefur afar vel og verið notað víða um land. Eftir sláturtíð haustið 2001 hratt sveitarfélagið Hornafjörður af stað hreinsunarátaki á brota- járni frá bæjum í sveitarfé- laginu. Þessu átaki lauk fyrir sauðburðinn síðastliðið vor, og varð útkoman sú að frá 38 bæjum söfnuðust rúmlega 300 tonn af brotajárni. Áætlað er að önnur 2-300 tonn komi úr þéttbýlinu. Valur Sveinsson á bæjar- skrifstofu Hornafjarðar sagði að í fyrstu hefði verið sent út dreifibréf til allra bænda í sveitarfélaginu. Þar bauðst sveitarfélagið til að sjá um að samnýta ferðir vörubifreiða sem sæktu brotajám til bænda, en bændur sjálflr kostuðu hreinsunina. Bændur voru beðnir að hafa samband við bæjarskrifstofúna vegna þessa. Dræmar undirtektir „Ut úr þessu kom ekkert Síðastliðið haust fékk Sláturhús KS á Sauðárkróki leyfi til að slátra fyrir Evrópumarkaðinn eftir miklar endurbætur á hús- inu. Gerðar eru gríðarlega mikl- ar kröfur til þeirra sláturhúsa sem ætla að selja afurðir sínar á markaði ESB. Agúst Andrésson, sláturhússtjóri hjá KS, var spurður hvort ekki væri mikil bjartsýni að ráðast í dýrar endurbætur á sláturhúsi á tím- um offramleiðslu og mikillar verðlækkunar á kjöti hér á landi. Hann sagði Skagfiröinga ævinlega vera bjartsýna og á síðustu þremur árum hefði miklum peningum verið varið í endurbætur og uppbyggingu sláturhúss og kjötvinnslu KS. „Við erum komnir með ansi myndarlega kjötafurðastöð og í haust er leið lauk framkvæmdum við sláturhúsið og við fengum þá um leið Evrópuleyfið. Sömuleiðis fengum við viðurkenningu á vinnslu- og pökkunaraðstöðu okkar. Þar er um að ræða flæðilínu fyrir úrbeiningu og sérstaka pökkunar- aðstöðu. Allir vita að innlendi þannig að við sendum annað dreifíbréf þar sem sveitarfélagið bauðst til að leggja til vörubíla en bændur myndu sjá um að koma járninu á þílana. Það urðu heldur ekki mikil viðbrögð við þessu bréfl. Þá gerðist það að Ragnþildur markaðurinn er takmarkaður og verður ekki stækkaður og reyndar hörkuvinna að halda honum við og fyrirliggjandi að einhver sam- dráttur mun eiga sér stað, þar sem mikil ffamleiðsla annarra kjöt- tegunda eykst mikið. Þar af leiðir að okkar tækifæri eru á erlendum mörkuðum." Varnarstaða á innanlandsmarkaði -Teljið þið að hœgt sé að selja lambakjöt erlendis á sæmilegu verði? „Sjálfsagt er það afstætt hvað er sæmilegt. Það er alveg ljóst að mikil hagræðing þarf að eiga sér Sigurðardóttir hjá átakinu Fegurri sveitir kom hingað að ósk sveitar- félagsins og heimsótti bændur. Ut úr því kom að 38 býli höföu áhuga á að losna við brotajárn af jörðum sínum. Frá þessum bæjum komu 319 tonn af jámi, eða sem svarar stað, bæði hjá sláturleyfishöfúm og bændum, til þess að komast í það verð að báðir geti við unað. Vinnan sem ffamundan er í markaðsmálum er fyrst og fremst vamarstaða á innanlandsmarkaði og síðan að nýta tækifærin erlendis sem að mínu mati eru vissulega fyrir hendi." Betri nýting sláturhúsa Ágúst sagði að afúrðastöðvamar þyrfú að „hafa ferskt kindakjöt yfir lengri tíma ársins, þannig að sláturtíma þarf að lengja í báða enda og það er hægt að gera t.d með því að flýta göngum. Við þurfúm að geta hafið slátmn og til 8,4 tonna að meðaltali af hverjum bæ. Mest komu 30,7 tonn af brotajámi frá einum bæ. Kostnaðurinn við þetta er um 2 milljónir króna sem sveitarfélagið greiðir. Síðan fylgir því mikill kostnaður að pressa jámið saman og koma því í skip sem siglir með það út," sagði Valur. Mikið eftir Á Höfú eru á milli 200 og 300 tonn af járni þannig að það verða tæplega 600 lestir af brotajámi sem fluttar verða út. Sveitarfélagið er í viðræðum við tvö fýrirtæki um að koma með jámpressur austur til að pressa járnið áður en það er sett í skipið. Kostnaðurinn við þetta liggur ekki endanlega fýrir og er beðið tilboða í verkið að sögn Vals. boðið ferskt kjöt frá því í lok júlí og fram yfir áramót. Með þessu náum við upp betri nýtingu sláturhúsa, í dag eru sex sláturleyfishafar með útflutnings- leyfi og geta þeir með þessum hætti vel annað allri slátmn í landinu." -Á hvaða mörkuðum telur þú að íslenskir kindakjötsfram- leiðendur eigi mestu sóknarfœrin? „Eg tel að þau séu í Evrópu og nefni þá til sögunnar lönd eins og Færeyjar, þar sem KS hefur rekið fyrirtæki til nokkurra ára sem annast sölu og dreiflngu á dilkakjöti og KVH er nú komið í samstarf við KS um rekstur þess fyrirtækis; Danmörku, þar hefur SS rekið fýrirtæki sem hefúr lagt rækt við markaðinn þar; og Ítalíu en þar hafa Kjötffamleiðendur ehf unnið ágætt markaðsstarf og unnið með KS og KVH að því að efla þann markað enn frekar. Eg er sannfærður um að í þessum löndum, og jafnvel fleirum, séu góðir markaðir fyrir vörur unnar úr íslensku lambakjöti," sagði Ágúst Andrésson. Frumutalan aldrei lægri Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði hafa sent frá sér tölur um frumutölu mjólkur árin 1999 til og með 2002. Þar kemur fram að frumutalan hefur aldrei verið lægri en á nýliðnu ári eða að meðaltali 274. Árið 2001 var hún að meðaltali 279, árið 2000 líka 279 og árið 1999 var frumutalan að meðaltali 284. Eftir því sem frumutalan er lægri þeim mun betri og heilbrigðari er mjólkin. Frumutala mjólkur er hæst yilr sumarmánuðina en fer síðan lækkandi og er lægst mánuðina nóvember til apríl. Þórólfur Sveinsson, formaður Lands- sambands kúabænda var inntur eftir áliti á þessari niðurstöðu Rannsóknastofu mjólkur- iðnaðarins. „Eg vil ekki draga af þessu miklar ályktanir. Munurinn í heild er innan við 2%. Þetta er álíka árangur og fyrri ár en sem betur fer stefnir í rétta átt. Gæðin eru það mikil að neytendur finna ekki mun en þetta er jákvætt. Fyrir kúabændur er þetta líka jákvætt. Sem sagt, jákvætt, en litið skref úr góðu í svolítið ennþá betra," sagði Þórólfur Sveinsson. Sláturhús KS á Sauðárkróki endurbætt og hefur fengið leyfi öl að slátra fyrir Evrðpumarkað

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.