Bændablaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 18
18 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 14. janúar 2003 Undanfarin ár hefur notkun á kjarnfóðri aukist verulega hérlendis og því Ijóst að kostnaður við kjarnfóður er orðinn stór hluti af útgjöldum kúabúa. LK hefur safnað saman upplýsingum um verð kjarnfóðurblandanna. Bústólpi ehf. Fóðurtegund AAT g/kg PBV g/kg KG ein Verö pr. sekk Verð pr. tonn sekkjað laust Alhliöablanda 120 -28 40 1.398 31.950 Orkublanda 130 3 40 1.478 33.950 Lágpróteinblanda 110 -45 40 1.352 30.800 Gefinn er 3% staögreiösluafsláttur. Vallhólmur Fóðursmiðja Varmahlíð AAT PBV KG. Sekkjað kr. Laust kr.pr. Sérverð* Fóöurtegund g/kg g/kg ein pr.ein tonn kr.pr. tonn Alhliða Kögglar 113 -33 35 1.287 34.258 32.545 Standard Kögglar 126 -18 35 1.354 36.170 34.362 Plús kögglar 127 -12 35 1.484 39.900 37.905 Orku kögglar 120 -68 35 1.372 36.690 34.856 * Verð pr. tonn laust miöað viö 3 tonn eöa meira Fóðurblandan Hf. Fóðurtegund AAT g/kg PBV g/kg KG. ein Kr. pr. sekk Sekkir pr. tonn í lausu Sérverð* Kúakögglar 12 120 -50 35 1.166 33.370 30.180 28.671 Kúakögglar 16 130 -20 35 1.266 36.170 33.000 31.350 Kúakögglar 20 150 -5 35 1.344 38.398 35.210 33.450 Kúakögglar 23 160 20 35 1.429 40.827 37.770 35.882 H-kögglar 35 1.307 37.341 34.160 32.452 Kálfakögglar 35 1.333 38.084 34.840 Nautaeldiskögglar 35 930 26.570 23.570 * verð pr. tonn laust miðað viö 3 tonn eöa meira < M Ath. Öll verð eru án vsk Mjólkurfélag Reykjavíkur Fóðurtegund AAT g/kg PBV g/kg KG ein Veð pr. sekk Verð pr.tonn í sekkjum Verð pr. tonn laust Sérverð* með magnafslætti Sérverð* með staðgr. afslætti MR-k 23 kúafóður 137 22 40 1.634 40.850 37.110 35.997 34.557 Huppa 117 8 40 1.502 37.550 33.810 32.796 31.484 M.R. kúafóður kögglar 114 -9 40 1.430 35.750 31.990 31.030 29.789 Búkollufóöur kögglar 105 -24 40 1.354 33.850 30.090 29.187 28.020 Orkublanda 98 -42 40 1.462 36.550 32.790 31.806 30.534 Kornkögglar 93 -37 40 1.113 27.825 24.080 23.358 22.423 Nautakögglar III 101 -39 40 1.379 34.475 30.730 29.808 28.616 Alikálfafóöur 116 20 40 1.670 41.750 * Verð pr. tonn iaust miðað við 3 tonn eða meira Nautakjötsmál Eins og flestum mun kunnugt einkenndist síðasta ár af glundroða á kjötmarkaði. Of- ífamboð af svína-, alífugla- og lambakjöti leiddi til mjög alvarlegrar stöðu sem fyrst og fremst skilaði lágum verðum til bænda. Nautgripakjötsfram- Ieiðslan og salan var minni árið 2002 en árið á undan og var þar um að kenna bæði framan- greindri stöðu en ekki síður minni framleiðslu vegna færri lifandi nautgripa. Ljóst er að lágverðsstefna afurðastöðvanna er byrjuð að skila sér í færri nautgripum til slátrunar, rétt eins og LK varaði við þegar verðin byrjuðu að lækka fyrir 4 árum. Þrátt fyrir erfiða stöðu sl. haust breyttust verð á naut- gripakjöti til bænda óverulega og eru í dag engin teikn á lofti um annað en að verðin haldist óbreytt eða hækki jafnvel. Nánari upplýsingar um afurða- sölu síðasta árs munu ekki liggja fyrir fyrr en í lok janúar. Rétt er að minna á að um leið og nýjar upplýsingar berast um markaðsmál nautgripakjötsins birtist það á vef LK: www.naut.is Aukin þjónusta LK Nýverið hóf LK að halda úti á vef sambandsins verðum á kjamfóðri allra kjamfóðursala og einnig upplýsingum um lyf og hjálparefni. Með þessu móti er verið að auðvelda kúa- bændum verðsamanburð og er jafnframt að finna ýmsar nánari upplýsingar um bæði lyfín og kjamfóðrið á vefnum. Mót- tökumar hafa verið mjög góðar og em bændur hvattir til að kynna sér málið á vefrium. Þeim sem ekki hafa enn að- gengi að veraldarvefhum er bent á að hægt er að fá allar upplýsingar af vef LK sendar. Sími á skrifstofú LK er 437 0210. Búnaðarþing Nú styttist í Búnaðarþing og eiga allar tillögur til þingsins að liggja fyrir 20. janúar nk. í síðustu fúndargerð stjómar LK má sjá þær áherslur sem lagðar verða í tillögum LK til þingsins og má benda bændum sem vilja hafa áhrif á tillögur ffá LK að snúa sér að því aðildarfélagi sem hann á aðild að. Afleysingasjóður kúabœnda Kúabændur em minntir á að umsóknarffestur um sfyrk (fyrir fjórða ársfjórðung 2002) úr Af- leysingasjóði kúabænda er 20. janúar nk. Sendið inn stað- festingu um greiðslu launa, s.s. stimplað lífeyrissjóðsblað eða RSK-blað, eða affit af verktaka- reikningi, ásamt upplýsingum um umsækjanda. Athugið að forsenda fyrir styrk er enn- ffemur að fjöldi afleysingadaga eða fjöldi vinnustunda komi ffam. Styrkur nemur 40% af kostnaði (án vsk.) við afleysingu í 14 daga, þó ekki meira en kr. 2.480,- á dag (bundið við vísitölu). Um- sóknareyðublöð má nálgast á vef LK (www.naut.is). Ef þú hefúr ekki aðgang að veraldar- vefnum, má benda á að héraðs- ráðunautar hafa allir slíkt að- gengi. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu LK (Hvanneyri, pósthólf 1085, 311 Borgamesi), merkt Afleysingasjóður LK. Umsjón: Snorri Sigurðsson

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.