Bændablaðið - 14.01.2003, Síða 19
Þriðjudagur 14. janúar 2003
BÆNDABLAÐIÐ
19
Ný mjðlhurreglugerð
Lágmarkskrttfur
Umhverfisráðuneytið hefur
gefið út nýja reglugerð um mjólk
og mjólkurvörur nr. 919/2002 sem
tók gildi 1. janúar 2003. Markmið
reglugerðarinnar er að vemda
heilsu manna með því að tryggja
að mjólk og mjólkurvörur séu
heilnæmar. Hægt er að nálgast
reglugerðina m.a. á
http://www.reglugerd.is á vefnum.
Sameiginleg sérprentun á mjólkur-
reglugerðinni og aðbúnaðarreglu-
gerðinni er væntanleg á næstu
vikum og verður henni m.a. dreift
til allra mjólkur- og nautgripa-
ffamleiðenda um leið og hún verð-
ur tilbúin.
I grófúm dráttum em helstu
breytingar sem snúa beint að
bændum þær að settar eru sérstak-
ar lágmarkskröfúr varðandi mjólk-
urgæði sem mjólkurífamleið-
endum er skylt að fara eftir. Um
leið eru felld brott ákvæði um
nánari flokkun og verðfellingu
mjólkur en mjólkurstöðvum er þó
heimilt að semja sérstaklega og
setja ffekari kröfúr um mjólkur-
gæði.
Lágmarkskröfur um mjólkurgœði
I nýju reglugerðinni kemur nú
hugtakið líftala í stað gerlatölu í
eldri reglugerðum og verður líftala
mæld með svokallaðri Bactoscan-
aðferð eins og verið hefúr. Frumu-
og líftala eru mældar vikulega í
mjólk frá ffamleiðendum. Sam-
kvæmt nýju reglugerðinni á nú að
reikna rúmffæðilegt meðaltal
Bactoscan mælinga 8 vikna sem
þarf að standast 600 þúsund
einingar/ml og rúmfræðilegt
meðaltal frumutölu 12 vikna sem
þarf að standast 400 þúsund
ffumur/ml. Þessi meðaltöl verða
reiknuð út vikulega og fellur elsta
vika síðasta viðmiðunartímabils út
með hverri nýrri viku sem bætist
við. Þannig er nýtt rúmfræðilegt
meðaltal reiknað og ffamleiðandi
getur vikulega fylgst með þróun
mjólkurgæða og brugðist skjótt
við ef í óefni steffiir.
Til aðlögunar taka þessar nýju
lágmarkskröfúr ekki gildi fyrr en
1. júlí 2003. Þangað til gilda
ákvæði gömlu reglugerðarinnar
um gerlatölu og ffumutölu.
Sölubann
Fari rúmfræðilegt meðaltal yfir
heimiluð mörk er mjólkurstöð
óheimilt að taka við mjólk ffam-
leiðandans þar til rúmffæðilegt
meðaltal reglubundinna mælinga
er aftur undir mörkum. Framleið-
andi sem lendir í sölubanni vegna
ffumutölu getur í fyrsta lagi lagt
inn mjólk að nýju þegar nýtt rúm-
ffæðilegt meðaltal 12 vikna tíma-
bils liggur fyrir. Sama gildir um
útreikninga líftölu, þ.e. nýtt
rúmffæðilegt meðaltal 8 vikna.
Þar sem líftala í mjólk
ffamleiðenda er almennt mun betri
en lágmarkskröfúr, er lítil sem
engin hætta á að ffamleiðendur
lendi í sölubanni vegna hennar.
Hins vegar hafa framleiðendur haft
nokkrar áhyggjur vegna frumu-
tölunnar og því var sett inn í
reglugerðina sérstakt bráðabirgða-
ákvæði til aðlögunar sem gildir til
Búgreinaráð BSE í nautgriparækt
Fnamkvæmd og
verðlagning fjósaskofiunar
Að gefnu tilefni var haldinn
fúndur í stjóm Búgreinaráðs með
Ólafi Valssyni héraðsdýralækni og
Armanni Gunnarssyni dýralækni
þann 4. nóvember sl.
Tilefni fúndar var gagnrýni sem
ffam hefúr komið á ffamkvæmd og
verðlagningu fjósaskoðunar þar sem
vinnuþáttur við þetta verk er talinn
offnetinn en gjaldið hefúr hækkað
um rúm 66% milli ára.
Varðandi vinnuþáttinn sagði
héraðsdýralæknir að hann væri ekki
allur sýnilegur fyrir ffamleiðendur
þar sem skrá þyrfti allar upplýsingar
yfir á tölvutækt form. Þá kom einnig
ffam að heimsækja þyrfti oftar þá
ffamleiðendur sem ættu við
vandamál að stríða eða stæðu sig
ekki varðandi úrbætur og þessu
fylgdi meiri kostnaður.
Einnig var rædd gagnrýni varð-
andi ósamræmi á áhersluþáttum um
aðbúnað milli ffamleiðenda. Var því
svarað þannig að það stafaði af
mismunandi forgangsröðun á þeim
úrbótum sem farið er ffam á hjá
hveijum ffamleiðenda.
Varðandi hækkun á skoðun-
argjaldi milli ára hefði Landbúnað-
arráðuneytið ekki staðið við niður-
greiðslu á gjaldinu og embætti
yfirdýralæknis því verið rekið með
halla til nokkurs tíma. Því hefði
hækkunin orðið svona mikil.
Ennffemur kom ffam að
skoðunargjald er nú 5000 kr. á
tímann. Þannig eru reiknaðir 2,8
tímar á hvert bú með innan við 50
kýr.
Því má velta fyrir sér hvort
embættið telji eðlilegra að þessi
hækkun sé öll sótt í vasa
ffamleiðenda eða hvort það sé bara
talið þægilegra. Ljóst er að þessi
ákvörðun hlýtur að þurfa athugunar
við.
Þá veltu fúndarmenn því fyrir
sér hvort eðlilegra væri að
fastagjaldið væri lægra, en greitt
væri sérstaklega fyrir auka-
heimsóknir dýralæknis þar sem færa
megi rök fyrir því að ffamleiðendur
séu í raun að greiða niður
aukaheimsóknir vegna vandamála
annarra ffamleiðenda.
Það er skoðun stjómar búgreina-
ráðs að allar svona einhliða
hækkanir á gjaldtöku embættisverka
og þjónustu dýralækna séu afar
óheppilegar og ýti ekki undir
samvinnu þar sem ffamleiðendur
hafa ekki fengið hækkun afúrða-
verðs þar á móti en eru þó birgjar
dýralækna.
Segja má að farið hafi vel á með
fúndarmönnum þrátt fyrir
ágreiningsatriði og menn vom sam-
mála um að gott væri að hittast oftar
þar sem öll umræða um þessi mál sé
nauðsynleg. Þá vill stjómin hvetja
ffamleiðendur til að láta formann
vita ef eitthvað þykir athugavert við
ffamkvæmd fjósaskoðunar eða
almenna þjónustu dýralækna.
/Fréttir og ffóðleikur.
1. janúar 2006. Samkvæmt því er
mjólkurstöð heimilt að taka við
mjólk framleiðanda þrátt fyrir að
rúmffæðilegt meðaltal ffumutölu á
12 vikna tímabili sé enn yfir
mörkum svo ffemi sem ffumutala
nýjustu sýnatökumælingar sé ekki
yfir 400.000 ffumum/ml. Þannig
getur framleiðandi sem lendir í
sölubanni fengið að leggja inn
mjólk aftur um leið og niðurstaða
næstu mælingar hefúr sýnt að
mjólkin er innan marka. Þegar
framleiðandi hefur þannig fengið
undanþágu ffá sölubanni má engin
mæling fara upp fyrir 400 þúsund
frumur/ml fyrr en rúmffæðilegt
meðaltal er komið niður fyrir 400
þúsund frumur/ml.
Frekari upplýsingar
Frekari upplýsingar um einstök
eftnisatriði reglugerðarinnar er
hægt að fá hjá matvælasviði
Umhverfisstofnunar (www.ust.is),
áður matvælasviði Hollustuvemd-
ar ríkisins og hjá Samtökum
afurðastöðva í mjólkuriðnaði
(www.sam.is). Einnig veitir Heil-
brigðiseftirlit sveitarfélaga upp-
lýsingar um þá þætti reglugerðar-
innar er snerta starfsleyfi og eftirlit
með mjólkurstöðvum.
Jón K. Baldursson
SAMTÖK AFURÐASTÖÐVA
í MJÓLKURIÐNAÐl
MultiLotíon
MultiLotion er mýkjandi
spena-og júguráburður
með sótthreinsandi áhrif.
MultiLotion áburður er
borinn á spena/júgur
strax að loknum mjöltum.
Pakkningastærð: 500 gr.
Útsölustaðir: Innflutningur og dreifing:
Mjólkurbú og PharmaNor hf.
búrekstrarvöruverslanir
IVIýta á betur innlendan trjáviO:
Fullkomlega
raunhæf hugmynd
ísólfur Gylfi Pálmason er fyrsti
fiutningsmaður þingsályktunar-
tillögu um að skora á land-
búnaðarráðherra að kanna mögu-
leika á að nýta innlendan trjávið
sem til fellur við grisjun til
framleiðslu listmuna, byggingar-
efnis, límtrés eða til eldiviðar-
framleiðslu.
Ráðherra fagnar
Guðni Agústsson landbúnaðar-
ráðherra tekur tillögunni vel. Hann
segir það mikilvægt að fylgja
þingsályktunartillögunni eftir vegna
þess að íslendingar séu komnir í
alvöru skógrækt. Hluti af því sé að
skapa atvinnu í kringum skóginn
og nýta afúrðir skógarins hér eins
og í öðrum löndum.
„Þess vegna tek ég undir þessa
tillögu af heilum hug og tel mikil-
vægt að varpa ffamtíðarsýn á hvað
skógurinn getur gert fyrir okkur á
Islandi bæði með að prýða landið
og ekki síður að skapa atvinnu í
kringum skógræktina,11 sagði
Guðni Agústsson.
Meiri verðmœti fyrir viðinn
„Ástæðan fyrir því að ég kem
með þessa tillögu er sú að nú er
farinn að falla til heilmikill
trjáviður á Austurlandi, Ámessýslu
og raunar víðar vegna þess að verið
er að grisja þann skóg sem menn
hafa ræktað upp í skógræktarátaki
síðustu áratuga. Þá skiptir það máli
hvemig menn meðhöndla þann við
sem til fellur þannig að hann fari
ekki bara í eldivið og kurl, heldur
að sem mest verðmæti fáist fyrir
hann,“ sagði Isólfúr Gylfi í samtali
við tíðindamann Bændablaðsins
um þetta mál.
Hann benti á að nú þegar væri
aðeins byrjað að nýta innlendan við
umffam listmunagerð, svo sem til
gluggagerðar, í parket og sem
dæmi má nefúakirkja á Djúpavogi
þar sem innviðir allir em úr
íslenskum við. „Það er þetta sem
vakir fyrir mér, að menn nýti við-
inn betur en gert hefúr verið. Það
blasir við að með hverju ári sem
líður fellur til meira af innlendum
við sem affakstur þeirrar miklu
skógræktar sem er í gangi í
landinu. Ég vil að menn geri sér
grein fyrir þeim verðmætum sem
til falla með grisjun skóganna,“
sagði ísólfúr Gylfi.
Fullkomlega raunhæft
Þá vaknar sú spuming hvort
þetta sé raunhæfúr möguleiki sem
Isólfúr Gylfi er að tala um.
„Ég er nú hrædd um það. Þetta
er hárrétt sem ísólfúr Gylfi segir
þama. Ég get talað út ffá eigin
reynslu og vil þá benda á að við hér
í Miðhúsum höfúm rekið listiðju í
yfir 30 ár og höfum nánast
eingöngu smíðað úr íslenskum við.
Það eru allt ffá því að vera
smáhlutir og upp í húsgögn,
kirkjumunir og margt fleira. Sá
viður sem nú fellur til úr 25 til 30
ára gömlum innlendum skógum,
og þá tölum við um lerki, er vel
nýtanlegur í ýmis húsgögn og
smærri ffamleiðslu. Meðan trén eru
ekki eldri verður það dálítið
sérhæft sem hægt er að ffamleiða
úr viðnum. En um leið og þau
eldast erum við komin inn á alvöru
markað,“ sagði Edda Bjömsdóttir, í +
Miðhúsum á Egilsstöðum, formað-
ur Landssambands skógareigenda.
Hún segir að þegar þar að
kemur fari skógabændur að selja
viðinn eins og hverja aðra afúrð, en
nú þegar sé viðurinn sem til fellur
við grisjun góð afúrð þótt hún eigi
eftir að verða enn betri þegar ffam
líða stundir.
„Ég vil líka benda á að við hér
á Héraði höfúm notað íslenska
lerkið í klæðningar innanhúss og
utan, og að þetta er fallegt og
spennandi efni fyrir hönnuði og
arkitekta,“ sagði Edda Bjömsdóttir.
Sparaðu fé og fyrírhöfn
[TjDráttarvéladekk
[ZlHeyvinnuvéladekk
[TjVörubíladekk
BJeppadekk
[✓[Fólksbíladekk
Kannaðu málið á
www.gv.is
Sendum um allt land •
Sama verð frá Reykjavík
/
/
7
/
V
Felgur
Rafgeymar
Hjá Gúmmívinnslunni
færð þú allt á einum stað!
Keðjur
Básamottur
Öryggishellur
Gúmmívinnslan hf.
Réttarhvammi 1 - Akureyri
Hringið og fáið frekari upplýsingar
Simi 461 2600 - Fax 461 2196
VISA
MasterCartí
Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni
Má nota jafnt undir hosta, kýr, svín og fleiri dýr
Eigum á lager 100,110 og 120 cm broiðar mottur í ýmsum
lengdum, einnig dregla og mottur i kerrur.