Bændablaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 22
22
BÆNDABLAÐIÐ
Þriójudagur 14. jaitúar 2003
Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is
Til sölu
Til sölu varahlutir úr MF-575.
Góður mótor, gírkassi og drif.
Einnig mótor úr IMT-567, PZ-185
árg '90 og Fella múgavél árg. '90.
Á sama stað óskast tæki á Ursus
335 og ýmsir varahlutir í Ursus
335. Einnig rauða húsið á IMT og
gömul hjólamúgavél og hús á
Zetor4711 og spíssar í MF-185.
Uppl. í síma 478-1068 eftir kl 20.
Ámi.
Til sölu nýlegar innréttingar úr
básafjósi. Einnig brynningar-
skálar, kjamfóðurdallar, flórristar,
básamottur, Harmony mjaltatæki
4 og 1.700 I. mjólkurtankur með
þvottavél. Uppl. í síma 452-4958.
Til sölu Isuzu Trooper árg. '84-
'90, '84 grind '90 boddý.
Skoðaður '03. í góðu standi en
vél biluð. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 693-4060.
Til sölu fjallagrös. Grösin eru týnd
í sumar og fullverkuð. Seld í
u.þ.b. þriggja kg. pokum. Verð kr.
2.000 pr. kg. Sími 465-2214.
*■ Til sölu stjömumúgavél, Lely
Hibiscus árg. '97, vinnslubr. 4,20
m. Lítiö notuð, geymd inni. Verð
kr. 150.000 án vsk. Einnig 8 v.
hestur rauðblesóttur. Stór og
myndarlegur klárhestur með tölti,
þægur. Verð kr. 200.000 án vsk.
Uppl. í síma 848-0003.
Til sölu Asa lyft upptökuvél,
getur hentað í rófur og gulrætur.
Einnig vél og gírkassi úr Volvo
610 og Claas baggavél. Uppl. í
síma 894-4890.
Til sölu Deutz-Fahr Agroton 4x4
150 MK-3 árg. '00 með Trima
1485 tækjum, notuð 2400 vst.
Einnig Vicon Bale Pack RF-130
rúllu- og pökkunarvél, árg. '01.
Á sama stað er til leigu u.þ.b.
90 ha. kornakur í Skagafirði.
Uppl. I síma 894-3493. Eftir kl.
20._________________________
Til sölu Case IH-585, árg. '89.
60 hö. Notuð 3.400 vst. Til
sýnis á Álftanesi, Bessastaðahr.
Uppl. í síma 896-5121.
Til sölu varahlutir. Er að rífa
Scania-81 árg '79 og '73.
Einnig Nissan Primera 2000
árg. '91. Uppl. í síma 464-3627.
Til sölu sambyggð trésmíðavél.
Fimm stöðva í mjög góðu
ástandi. Uppl. í síma 899-5386.
Gullmoli. Til sölu M-Bens 1824
vörubíll með sturtupalli árg. '95.
ekinn aðeins 115 þús. km. Ath.
fluttur inn nýr af umboði. Er á
Bíla- og búvélasölunni
Borgarnesi. Sími 437-1200,
Arelíus. Einnig upplýsingar hjá
eigenda í síma 434-1175 eða
854-4075, Böðvar.___________
Til sölu Toyota Hi-Lux Extra cab
V-6 árg 91 Breyttur á 35“. Uppl.
í síma 464-4292 eða 852-8855
Óska eftir
Óska eftir að kaupa MF-390,
gólfskiptan. 375 eða 399 koma
einnig til greina til niðurrifs
(gírkassi). Á sama stað er til sölu
Ski-Doo Grand Touring 583, árg
'98, ekinn 2.060 km. Uppl. í
síma 456-7783, Ásvaldur.
Óska eftir vel með farinni Heuma
sex hjóla rakstrarvél og 350-400
I skóflu fyrir Trima tæki. Uppl. í
síma 487-1383.
Óska eftir 60-70 hö. dráttarvél.
Má vera Zetor. Á sama stað er til
sölu MB dísilvél OM 616. Uppl. í
símum 421-5915 og 897-7255.
Óska eftir afturparti á Ford 3000-
4000 eða 5000. Hef nokkra fola
á tamningaaldri til sölu. Símar
452-7119 og 897-7119.
Óska eftir að kaupa 4x4
dráttarvél með tækjum. Má vera
biluð. Uppl í síma 894-4890.
Óska eftir að taka jörð á leigu á
Suðurlandi eða í Borgarfirði.
Gott íbúðarhús skilyrði. Uppl. í
síma 861-3717 eða á
netfanginu: gudrunjo@mi.is.
Óska eftir að kaupa Farmal Cub.
Þarf að vera heillegur. Uppl. í
síma 863-7365.
Óska eftir að kaupa afrúllara.
Uppl. í síma 462-2214.
Atvinna
Húsasmíðameistari óskar eftir
atvinnu eða verkefnum á
Suðurlandi eða á höfuðborgar-
svæðinu. Jósef Ásmundsson,
Ormskoti, Rangárþingi Eystra.
Sími 557-3533 eða 898-4579.
Tamning. Tek að mér tamningu
og þjálfun hrossa, mikil reynsla
og aðstaða til þess að vinna
með hrossin inni. Ódýr og góð
þjónusta. Er í Garðinum, rétt við
Keflavík. Sími 849-2572 og 422-
7390.__________________
Bændur og búalið. Vantar ykkur
starfsmann?
Ráðningarþjónustan Nínukot
ehf. aðstoðar bændur við
ráðningu starfsfólks af Evrópska
efnahagssvæðinu. Fljót og örugg
þjónusta. Sjö ára reynsla.
Athugið að vera tímanlega með
beiðnir fyrir vorið. Upplýsingar í
sima 487-8576. Netfang:
ninukot@islandia.is.
* Skágrindur l
KTxV'S
VÉLAVAL-Varmahlíð m Simi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is
Er samkynhneigð
tengd erfðum?
í samfélagi manna hefur
gagnkynhneigð verið talin eðlileg
hegðun og kemur það meðal
annars fram í því að samkyn-
hneigð hefur verið nefnd kynvilla.
Menn hafa mikið velt því fyrir sér
hvers vegna fólk verður samkyn-
hneigt, en þessi hegðun mun
einnig þekkjast meðal sumra
dýrategunda. Er þessi hegðun
tengd erfðum, umhverfisþáttum
eða hormónastarfsemi?
Samkynhneigðar bananaflugur
Vísindamenn í Los Angeles
hafa stundað rannsóknir á kyn-
hegðun bananaflugna (Drosophiia
melanogaster), sem reyndar voru
genabreyttar. Við 19°C hegðuðu
karlflugumar sér eðlilega og
leituðu á kvenflugumar. Ef hitinn
var hækkaður upp í 30°C urðu
karlflugumar skyndilega samkyn-
hneigðar og litu varla við kven-
flugunum en leituðu ákaft á
Bjarni E. Guðleifsson,
Möðruvöllum
Úp ríki
náttúrunnar
10. þáttiir
kynbræður sína. Þessi breyting á
kynhegðun gerðist snögglega, á
um það bil tveimur mínútum, og
gekk til baka ef hitinn var
lækkaður aftur. í flugum er sem
sagt ljóst að erfðaþættir sfyra
kynhegðun og hafa verið
einangmð örfá gen sem valda því
að karlflugur missa áhuga á
kvenflugunum og snúa sér að
kynbræðrunum. Einnig eru nú
þekkt þau svæði taugakerfis
flugnanna sem genin virka á og er
þetta í fyrsta sinn sem menn hafa
getað sfyrt virkni þessara gena.
Þegar hitinn hækkar virðist genið
hindra virkni ákveðinna
taugafruma sem skynja ferómón,
efhi sem kvenflugan (og reyndar
flest kvendýr) gefur frá sér á
mökunartímanum. (Reyndar er
rétt að geta þess að karldýr gefa
einnig ffá sér önnur
aðdráttarefhi.)
Kynhegðun og gen
Ekki er ljóst hvort þessi
einkennilega hegðun skordýra
varpar neinu ljósi á kynhegðun
manna. Þetta er viðkvæmt
málefhi og hafa sumir talið að
ofangreind kynhegðunarbreyting
flugnanna sé algjörlega án
þýðingar fyrir rannsóknir á
kynhegðun manna, það sé
beinlínis heimskulegt að tengja
flókna þjóðfélagslega hegðun hjá
mönnum við einfalda lífffæði
flugna. Aðrir em á öndverðum
meiði og vilja rannsaka betur
erfðafræðilega og líffræðilega
þýðingu samkynhneigðarinnar hjá
flugunum og reyna að tengja
niðurstöðumar kynhegðun hjá
mönnum. Sumir hópar
vísindamanna leita ákafl að
sérstökum „hommagenum“ en
aðrir telja að samkynhneigðin
tengist félagslegum þáttum og
enn aðrir segja að þessar
breytingar á kynhegðun sfyrist af
hormónabreytingum á fósturstigi.
Gamanmál
Samkynhneigð er auðvitað
alvömmál. Gárungar hafa engu að
síður gert sér leik að því að velta
fyrir sér áhrifum hitastigs-
breytinganna á kynhegðunina og
yfirfært niðurstöðumar á menn og
dregið eftirfarandi ályktanir: í
fyrsta lagi tengist aukin tíðni
samkynhneigðar í heiminum
hækkandi hitastigi vegna
gróðurhúsaáhrifanna. I öðm iagi
væri þá hægt að „afhomma"
menn með því að kæla þá. Þetta
er auðvitað hvom tveggja bull.
Westphal, SP. 2002. Tuming up the heat
makes flies fancy the same sex. NewScientist
21. September 2002,15.
JL
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fi.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 430-4300
Aðsetur: Engjaás 2
310 Borgarnes
Skyldumerkingar
nautgripa
Skyldumerkingar nautgripa
hafa verið við lýði í Danmörku í
15-20 ár. í upphafi fól land-
búnaðarráðuneytið þar í landi
ráðgjafarþjónustu landbúnaðarins
(nú Dansk Kvæg) að annast og
bera ábyrgð á útfærslu, skráningu
upplýsinga (einstakiingsmerk-
inga) um gripi og rekstur merk-
ingakerfisins. Það var gert í ljósi
þess að þar var fyrir hendi gagna-
grunnur og sú sérþekking sem
nauðsynleg var til að koma verk-
efninu í ffamkvæmd. Gagna-
grunnur nautgriparæktar (Kvæg-
database) geymir gríðarlegt magn
margháttaðra upplýsinga sem eru
þýðingarmikill bakhjarl í öllu ráð-
gjafarstarfi. Aðgengi að upp-
lýsingum í grunninum er opið að
verulegu leyti.
Rafmagnsbrunar:
Árlegt
eignatjún
metjð 850
I nýlega útkominni skýrslu
Löggildingarstofú um slys og
bruna af völdum raftnagns
segir að eignatjón vegna
raffnagnsbruna árið 2001 sé
metið á 850 milljónir króna.
Stofhunin áætlar að 887 brunar
af völdum rafmagns hafi orðið
á síðasta ári.
Algengasta orsök raf-
magnsbruna í íbúðarhúsnæði
(37%)er röng notkun á elda-
vélum. 62% allra rafmagns-
bruna verða í heimahúsum.
Þá kemur ffam í skýrslunni
að 80% slysa af völdum raf-
magns verði vegna mannlegra
mistaka.
Hægt er að nálgast
skýrsluna á skrifstofú Lög-
gildingarstofú eða á vefslóðinni
www.ls.is
1
JÞ
Þegar gæðin skipta máli
IIMÍIím^BÚVélaPM.
Austurvogi 69 • 800 SaHoui • Sími 482 4102 • Fax 482 4108
www.buvelar.is
brimborg
akureyri^^
Sölu- og þjónustuumboð
Cose r*V jJíljlW 3 SSi CS94 m/tækjum 4x4 1998
MF 390 m/«ækjum 4x4 1995
MF 390T m/tækjum 4x4 1996
New Holland TS100 m/tækjum 4x4 1998
Volmet 665 m/tækjum 4x4 1995
Volmet 900 m/tækjum 4x4 1998