Bændablaðið - 01.01.1993, Page 17

Bændablaðið - 01.01.1993, Page 17
1.TBL. 7. ÁRG. JAN. - FEB. 1993 "ÞESS ER VANDLEGA GÆTT AÐ ÖLL VÖLD HALDIST í REYKJAVÍK - segir Jón á Ósiandi, sveitarstjóri í Hofshreppi hinum nýja Fyrir nokkrum árum mátti heyra stöðugar fréttir af slæmri fjárhagsstöðu Ilofs- óss og himinháum skuldum. Allir fjölmiðlar voru með stöðugar fréttir frá þessu litla samfélagi út við ysta sæ, svo sumum þótti nóg um og félagsmálaráðuneytið tók sveitarfélagið í sína umsjá til að bjarga því sem bjargað yrði. Minna hefur hins vegar heyrst frá Iiofsósingum í seinni tíð og því má eflaust draga þá ályktun að nú séu þeir komnir á lygnari sjó. Hvað hafa þeir verið að gera til að leysa sín vandamál og hvernig stendur þetta samfélag að vígi í dag? Og hver er hinn raunverulegi orsakavaldur vandkvæðanna? Til aö leita svara viö þessum spurningum og fleirum ræddi BÆNDABLADIÐ viö Jón Guö- mundsson, sveitarstjóra f Hofs- hreppi og bónda á Óslandi. Sameiningin styrkti sveitarfélögin Ýmislegt hefur breyst frá því skellurinn mikli reið yfir Hofs- ósinga. Strax f kjölfariö fóru menn aö huga aö því aö sameina Hofsós tveimur nágrannahreppum sfnum, Hofshreppi og Fellshreppi. Þeir voru sfðan formlega sameinaðir 10. júnf áriö 1990. "Sameining hreppanna þriggja hafði verið lengi til umræöu, en ekki var gerö nein alvara úr henni fyrr eftir aö erfið- leikarnir á Hofsós fóru aö láta verulega á sér kræla. Menn gerðu sér grein fyrir aö margir mála- flokkar voru á sameiginlegri ábyrgð hreppanna þriggja, t.d. félagsmál og atvinnumál og þess vegna komu erfiöleikarnir á Hofs- ósi sér einnig illa fyrir sveitina f kring, en mikill hluti þeirra sem búa í sveitinni hafa atvinnu á Hofsósi," sagöi Jón Guömundsson, sveitarstjóri. Jón segir, aö þegar menn síðan hafl sest niöur til að ræöa sam- eininguna, kom í ljós aö engir ann- markar voru á þvf aö ná hrepp- unum saman. "Sameiningin gekk vel og ég hef ekki hitt neina sem segja, aö meö henni haft verið stigiö vitlaust skref. Allir hrepp- arnir voru á sama báti og sam- einingin styrkti okkur við þær aöstæöur, og í mínum huga er engin spurning aö sveitin hér stendur mun betur aö vfgi eftir sameiningu en fyrir." Sveitarfélagiö er aö rétta mikið úr kútnum, segir Jón, ekki sé ástæöa til aö óttast skuldastöðuna lengur og þakkar þaö fyrst og fremst sameiningunni. Ýmsa aöra öröugleika er hins vegar viö að etja, sem ógna f raun enn undir- stööu byggöarlagsins, en þaö er einkum óvissan sem ríkir í at- vinnumálum. "Viö höfum varla nógu mikla atvinnu, hún er alveg f lágmarki og erfttt er aö fá fyrir- tæki til aö setjast að f byggðar- laginu. Heimamenn hafa ekki mikiö fjármagn til aö leggja f at- vinnuskapandi verkefni og því er ekki viö rniklu aö búast." Ónóg atvinna Frystihúsiö á Hofsósi, sem hefur verið stærsti vinnuveitandinn á svæöinu, var lýst gjaldþrota fyrir bráöum þremur árum og lengi vel var mikil óvissa um framhald reksturs þess. Fiskiöja Sauöár- króks tók aöstööuna á leigu til aö byrja meö, en keypti síðan þrota- búiö og hefur haldið rekstrinum á Hofsósi gangandi áfram. Reyndar hefur fækkaö um nokkur störf þar sem öll skrifstofustarfsemi var færö yfir á Sauöárkrók. Jón segir aö á móti komi stöðugri vinna f frystihúsinu en áður var. Jón segir aö menn séu sífellt að ræöa málin og velta vöngum yfir hugsanlegum möguleikum í stöö- unni og nýsköpun í atvinnulífi. Minna veröi þó úr verki, enda er hér um að ræöa fjölþættara vandamál en svo, aö það veröi Ieyst í einu vetfangi innan hreppsins. "Hér er um að ræöa vandamál sem er ríkjandi vföast hvar f dreifbýli. Við reynum þó aö klóra í bakkann eins og viö getum, margir hverjir horfa til þjónustu ýmiss konar. einkum við feröa- menn. í þvf sambandi hefur átt sér staö töluverð uppbygging f ein- stökum bæjum og einnig á Hofs- ósi. Þjóöminjasafniö hefur látið endurgera hér gamalt bjálkahús, sem kom hingaö til lands árið 1777 og er því meö elstu húsum f land- inu. Þaö haföi veriö notað sem pakkhús og geymsla, en nú hefur veriö selt þar upp lítið minjasafn sem einkum tengist Drangeyjar- útveg fyrri tföar." Svart í landbúnaðinum Jóni lfst hins vegar dauflega á horfur í landbúnaöarmálum og væntir ekki mikilla nýjunga á því sviði. "Allir vita hvernig fór fyrir loödýraræktinni. Hér var búiö aö reisa sex loödýrabú og nú eru tvö eftir og hvort þau halda áfram rekstri veit maöur ekki. Hann segir greinilegt, að samdrátturinn f land- búnaöi sé í vaxandi mæli farinn aö hafa áhrif á þéttbýlið vftt og breitt um landið. "Og þegar slæmt 350 DRÁTTARVÉLAR AÐ JAFNAÐI FLUTTAR INN Á ÁRI HVERJU A undanförnum 10 árum hafa verið fluttar inn 3500 dráttarvélar hingaö til lands, eða að jafnaði 350 vélar á ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vélum og þjónustu hf, í fréttinni segir að í innilutningnum skeri einstök ár sig úr. Annars vegar árið 1984 þegar fluttar voru inn 514 dráttarvélar og svo hins vegar 1987 þegar 523 vélar komu til landsins. Nú er hins vegar gert ráð fyrir aö innflutningurinn veröi ekki nema um 200 dráttarvélar á allra næstu árum. Mest er flutt inn af 70-90 hestafla vélum með fjór- hjóladrifi og eru þær þá gjarnan meö ámoksturstækjum, sem nota má viö aö llytja rúllufóöur milli staða. Vélar og þjónusta hafa nýlega hafiö innflutning á nýrri gerð af Case dráttarvélum, þ.e. Case Magnum 182 hestafla vélum með fjórhjóladrifi. Þetta eru mjög fullkomnar vélar og "eru ótvírætt einar fullkomnustu dráttar\'élar sem fluttar hafa verið til landsins" segir í frétt frá fyrirtækinu. Þá hefur fyrirtækiö fleiri gcröir Case véla á boðstólum og hefur nú nýlega fengiö Carraro Case frá Ítalíu sem cr hentug vél fyrir verktaka og garöyrkjubændur. Fyrirtækið er einnig að hefja innflutning á nýrri gerö Ursus dráttarvéla, þ.e. Ursus 1224 -125, auk Ursus 1014 sem eru 100 hestafla vélar. Jafnhliöa þcssu Jón Guðmundsson sveitarstjóri á Hofsósi. Á neðri myndinni er gamla pakkhúsið á Hofsósi þar sem nú hefur verið opnað minjasafn um Drangeyjarútveg. ástand í sjávarútvegi bætist viö, þá veröur staöan enn erfiöari. Óhætt er þvf aö segja, aö ekki er mjög bjart framundan, en myrkur er þaö ekki heldur og engin ástæöa til aö leggja árar í bát þó á móti blási." Þaö eykur ekki bjartsýni bænda aö innflutningur á land- búnaðarafuröum kann að vera yfirvofandi. Jón segist ekki óttast slika samkeppni ef fslenskir bændur stæöu jafnfætis hvaö varöar verö, en meðan svo er ekki standi innfluttar landbúnaöar- afuröir alltaf betur aö vígi. "Ég held að þeir sem ráöa ferðinni f þessum málum gerir sér ekki grein fyrir alvöru málsins, hvorki varö- andi samkeppnisstöðuna né heldur hversu mikiö er í húfi fyrir byggöir landsins." Hiö freka framkvæmdavald Taliö barst að hugsanlegum skýringum á þessum vanda og BÆNDABLAÐIÐ t, LANDSBYGGÐIN "Ásælni framkvæmdavaldsins eykst með hverju ári sem líður, ekki eingöngu ríkisstjórna heldur einnig embættismannakerfisins, sem virðist starfa eftir ósettum lögum." Jón gagnrýnir einnig ákvaröanatöku innan stjórnkerfis- ins, en svo viröist sem einstakl- ingar, sem lítinn skilning haft á málefnum landsbyggöarinnar t.d. hafi umboö til að taka ákvarðanir sem snerta lff hennar og dauða. "Að mfnu mati er um tvennt aö ræöa, annað hvort að taka upp einmenningskjördæmi aftur eöa kjósa ríkisstjórnina sér." Jón segir allar rfkisstjórnir og stjórnmálaflokka bera ábvigð á þessari þróun og þeirri staðreynd, að stööugur fólksflótti er frá dreifbýli til höfuöborgarinnar, þar sem öll þjónusta og fjármagn er niður komið. "Og ef stjórnvöld ætla aö setja eitthvert útibú úti á landi þá er þess vandlega gætt, að það veröi svo valdalaust að þar veröa engar ákvaröanir teknar. Menn virðast passa vandlega aö öll völd haldist á einum stað, f Reykjavík, og stöðugt er unnið aö þvf aö draga undir ráðuneytin, sama hvaða stjórnmálaflokkur er við völd." Það vandamál sem hér hefur veriö lýst er eflaust dæmigert fyrir hinár dreifðu byggöir landsins í heild sinni. Dreifbýliö á undir högg aö sækja, einhæft atvinnulíf sem stendur vföast hvar höllum fæti og fólk flytur suður f þéttbýlið - þann- ig heldur vandinn enn áfram að vinda upp á sig. Jón Guðmundsson á Óslandi telur ekki vafa leika á, aö hér sé um þjóðfélagslegt vandamál aö ræöa, sem leysa ber á landsvfsu en verður ekki gert f einstökum sveitum. Jón vildi segja aö lokum, aö hann væri ekkert sérstaklega svart- þeirri þróun sem liggur þarna aö baki. Jón telur jafnvel aö skýringa megi leita f uppbyggingu sljórn- kerfisins. Hann gagnrýnir t.d. þá staðreynd, aö Alþingi er ekki oröiö neitt annaö en afgreiöslustofnun fyrir rikisstjórnir, aöskilnaöur þarna á milli er enginn og þvf þurfi aö breyta. sýnn. "En vandinn er til staðar og á honum veröur aö taka á skynsam- legan og viöunandi hátt. Viö ís- lendingar viljum jú eiga höfúö- borg, en viö viljum einnig hafa eitthvert líf úti á landi og hvort tveggja veröur aö haldast í hendur á eölilegan hátt." -hs. Starfsmenn Véla og þjónustu kynna dráttarvélar. Fremst á myndinni er Ursus 1224, þá Ursus 1014 og fjærst á myndinni eru nýju Ursus vélarnar sem hafa framleiðsluleyfi Massey Ferguson. veröa fluttar inn nokkrar gerðir framleiösluleyft Massey Ferguson. Ursus-véla sem fluttar eru inn meö -sbs.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.