Bændablaðið - 01.01.1993, Qupperneq 18

Bændablaðið - 01.01.1993, Qupperneq 18
4. TBL. 6. ÁRG. JÚNÍ1992 BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN Þaö er alkunna aö hver árstíö kallar fram ákveðin hughrif og sjá menn gjarna líf mannsins speglast í árhringnum þar sem vor og gró- andi veröa tákn æsku og vona, sumar og grös í blóma tákn mann- dómsáranna, haust og sinugráir hagar tákn elli og hrörnunar og veíur með frost og snjóa tákn hins óumflýjanlega dauöa eöa a.m.k. dapurleika jarðlífsins. - Á þetta hefur áður verið minnst í þáttum þessum og var einn þeirra meira aö segja helgaður vorvísum. í þess- um skal hins vegar nefna nokkur dæmi þess hvernig menn hafa kveöið um haustiö: Kristján Jónsson Fjallaskáld orti hina alkunnu vfsu um tímans eilífa straum og óumflýjanleikann: Alltfram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrimkalt haust, horfin sumars blíða. Við allt annan tón kveður hjá Jóni Jónssyni Skagfirðingi en hann vildi að menn létu Elli kerlingu hvergi beygja sig þótt haustaði að: Ég vil heyra hetjuraust, helst það léttir sporin þess,sem yrkir undir haust eins ogfyrst á vorin. Og Haraldur Hjálmarsson kvað svo um haust f Skagafirði: Nit erfoldinföl á brá, falla lauf afhríslu. Ljós og skuggar skipíast á í Skagafjarðarsýslu. Og annar Skagfirðingur, Frið- rik Hansen, orti um haustið og vetrarkvíðann: Grœnum halla blöðum brátt blómin vallafögur. Yfirfjalla herðum hátt hangir mjallakögur. Á haustin setur líka vetrar- kvíðann að mönnum og þeir horfa með hrolli fram á kaldan vetur. Páll Ólafsson kom eitt sinn út á haustdegi; frosthéla var og kuldi og voru húskarlar að skera nýborinn kálf á hlaðinu. Varð þá skáldinu að orði: Kýr er borin.kálfiir skorinn, kuldasporm úti sjást. Fjandans horinn,vondu vorin við ég þori ei að kljást. Og um haustið kvað Páll einn- ig þessa dróttkvæðu vfsu undir afbrigöinu hálfhneppt: Land kólnar.Lind fölnar. Lund viknar.Grund bliknar. Svell frjósa.Fjöll lýsast. Fley brotna.Fley þrolna. Dug hœttir. Dag styttir. Drótt svengist.Nótt lengist. Sól þrýtur.Sál þreytist. Sar rýkur.Snær týkur. En sumir kunna líka vel að meta haustið, litadýrðina og stillurnar sem því fylgja gjarnan. Guðmundur Böðvarsson skáld orti í Norðtunguskógi á réttardegi við glaðan söng: Dó áfjöllum geislaglit, glóir mjöll á dröngum. Skógarhöll með haustsins lit hló þar öll afsöngvum. Og á leið inn Hvítársíðu að haustkvöldi kvað hann: Hjarta mitt er hvergi smeykt þó húmi í veðurblíðu. Nú er á bláhvelsblysum kveikJ, og bjart um Hvítársíðu. Páli Bergþórssyni veður- fræðingi eru veðrabrigði hugleikin sem að líkum lætur og hefur hann lýst ýmsum náttúrustemmningum í vfsnaflokki sem hann hefur nefnt Veðrabrigöi um ársins hring. Þar f er þessi vísa er nefnist September við Flóann: Æðir umflóann öldumergð, ólmast sveipir vinda. Breið ogskafin skýjasverð skera gráa tinda. En sjálfsagt eru þeir fleiri sem kunna haustinu illa og horfa með söknuði til sumars og svo kvað Þórarinn bóndi f Sunnuhlfð: Gerast nú leiðir gumar, gluggana regnið lemur. Eftir yndislegt sumar andskotans haustið kemur. Að ganga fram fyrir Skjöldu... íslcnsk tunga geymir rnörg orðatiltæki og sum svo fom að uppnmi þeirra er löngu týndur. Eitt þessara er orðatiltækið að "ganga fram fyrir skjöldu." Þetta orðalag hafa menn löngum talið sótt í orrustulýsingar og að áköfustu vígameimimir hafi gengið l'ram fyrir skjaldaröðina og höggvið menn á báðar hendur. Á þorrablóti á Laugarbakka í Miðfirði fyrir skemmstu var lesin áður óþekkt fomsaga sem nýlega kom í leitimar og heitir Miðdalasaga. Þar kom í ljós að orðatiltækið á sér miklu einfaldari skýringu en áður var talið. í Miðdalasögu segir eitthvað á þessa leið: "Ari hinn fróði gekk nú fram fyrir Skjöldu, en það var kýr sem hann hafði jafnan með sér..." Rétt lausn á síðustu krossgátu var: Ef veturinn verður harður eins og spáð er þá kemur innri styrkur okkar í Ijós. Tekur þú bætiefni? Hvort sem það er þvf að þakka hvað orö þessi hitta nú vel í mark, þá hafa að minnsta kosti óvenjumargar lausnir borist að þessu sinni. Sá heppni þegar dregið var heitir: Bragi Gunnlaugsson Setbergi Fellum 701 Egilsstaðir Nýyrði í upphafi var búmarkið. Menn hafa líka talað um kvóta. Svo kom fullvirðisréttur og loks greiðslumark. I hvert sinn sem afkomumöguleikar bænda em skertir hefur verið fundið upp nýyrði. Húmorista er enn að finna i bændastétt og Bændablaðinu hefur borist til eyma nýyrði sem möimum kemur saman um að fari vel á að nota þegar taka þarf upp nýtt nafn við næstu stórskerðingu. Stungið er upp á að þá komi orðið "lífsmark" í stað greiðslumarksins. Það fylgir sögmmi að höfundur þessa nýyrðis sé Kristján Isfeld, bóndi á Jaðri í Hrútafirði. Iiann fær bók Eðvarðs Ing- ólfssonar um Skúla á Irtxalóni en að þessu sinni heitum við ungl- ingabók f verðlaun (tilvalin sem afmælisgjöf ef að vinningshaftnn er kominn yfir unglingsárin). Bókin heitir Dýrið gengur laust og er eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. Báöar þessar bækur voru gefnar út af Æskunni sem gaf þær svo BÆNDABLAÐINU. höfundur: Steinunn Hafstaö KROSSGATAN KROSSGÁTAN 1-«13 1 SJo - ORUSTft felfVS 6 tR© '\ VtFSTOL fcs -í. Et-DsTftoie (FT) 50 ftLE-IST HftLTRA TITILL _ i ' Btú i HLDIN - ö-RR©) LITIt> N EF UOLft- SVEINf/ ftLLft VEGft (NOTftftUM OK*\) SLEUOt? VETRftR- FAO«M>S 'l n J 31 1 b 33 47 17 ' SAm hlt*. LESTUR. ftF MltL| rennur 5PIK lici 10 HÓF ftMRFVI 41 18 (b8 14- H2 f 53 Zb ðrtERSL0- FOKSKEyt t KRfVPT ~ M1KILL gIr S 1 LFUR. 3 °\ SkokiO BRAU-Ð bto 35 14 5 TUSKFV 2 40 ELDft 5S- SK.ST. ÓSKYRT Tftl- V \Trt- (V\'i fV 5? El»vS SEM 'ft jfeR. 5TAÐ ftEHJR. 73 FESTIN& UTLftG l HCEYFIWG 4-5 1- z\ s U FLfif/ VEf/SLH- fe>2 Eik/s BUíVDll/ 't SKO BtRTft- TR/itiIL 445 -V rr.J FIFL 'T-B SICST. _ FtoR Nhn/ HLÓ3ARK5 HC&fcUWftF í. 54 44 RUPLft©! 25 GftGwST. Htt ir. SkST YFiR ttviL-r PITÖ SE^a 7 LjOGom Soo M/ELTER 7 if- 40 LftTwesi HEFt> 1 BRÉFUM, ( SKST' 13 E-INS LETTUR í LUHD 52 VlÝRnhfk ■&ftT . (ÞGF.) ‘ 27 4-1 DIGRftR ÍC 5T / ^ Hv\tie 3b <o1 5Elft/ 3S buvFtjfti, (ÞöF.) f E.IN5 BLElKftR vesst V h/ 1 -c* 32 77 7* 'htt FUSL FRftNSruR KK.GREJM|I 'ÍFVTT & T1 T1LL 54 STftFuR I v 11 /I 9 rt So '&Lo-Ð - fuj«uc ttÖRMULtG 5fe> 34 20 51 1/ STOGGft 50 DWEttiR 0 9 0 Suisst 45 FCUSGS- HtlMI L | 2-7 30 2-3 NYRF>R.) 2X 2 —E i nS -> k-ftLU R.'iVlS - OTVftRP tR-- BftNíftLflG " 4>3 J5 Hb 50 ó: ~Ein5 HYG60R 42 HftNDft- VIx/a/U 55, 54 2! 4 t'lMft - W'OTH 'piTT EWSKUR TITILL Tvewwr fimmur UhA TVO 43 bO L'l KftMS- HUJTt ^7 ■DftNfckl BLfVH 22 L_

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.