Bændablaðið - 01.08.1994, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 01.08.1994, Blaðsíða 1
BÆNDA BLAÐ 3. TÖLUBLAÐ - 8. ÁRGANGUR - 1994. 6000 EINTÖK. - DREIFT ÓKEYPIS Á ÖLL ÍSLENSK SVEITAHEIMILI. Stuðningur velþeginn Bændablaðinu er dreift ókeypis. Blaðinu er þó þörf á stuðningi lesenda og með þessu blaði fá þeir senda gíróseðla sem ekki fengu þá með 1. tölublaði. Ef þú greiðir gíróseðilinn greiðir þú því jaihframt atkvæði að blaðið komi oftar út. Gámur ER GÓÐ GEYMSLA Leigjum og seljum gáma afýmsum stærðum og gerðum. HAFNARBAKKI v/Suðurhöfnina, Hafnarfirði. Simi 91 65 27 33 - Fax 91 65 27 35 Vantarþig eitthvað? ÞÚ GÆTIR FVNDW ÞAÐ Á AUGLÝSINGASÍÐVM BÆNDA BLA ÐSINS. (Tölur tákna síbunúmer) Alternatorar og startarar 2. Básamottur 15. Báruplast 7. Bílaleigubíiar 1. Bílavarahlutir 15. Dráttarvéladekk 2. Dráttarvélar (Fendt) 14. Dráttarvélar (Steyr) 16. Drifsköft 16. Fatnaöur 2. Flutningar 15. Frysti- og kæligcymslur 2. Frystikistur 3. Gámar 1. Gluggar og huröir 12. Heimilistæki 6. Hestakerrur 15. Heyvinnuvélar (notaðar) 2. Hnakkar og reiðtygi 12. Hrcinlætisvörur 2. Jeppadckk (Cooper) 4. Jeppadekk og felgur 4. Kæli- og frystitæki 15. Lán og styrkir 2. Lottó 1. Matvörur 2. Mjaltavörur 15. Mykjudælur og drcifarar 11 Rafhitun 7. Rafhreyflar, rafalar og við- gerðir 4. Rafmótorar 15. Rafsuðuvélar 9. Rotþrær 14. Rúlluvalsar (i Claas) 4. Stálgrindahús 11. Stauraborar 15. Stórsekkir (1.000 kg.) 9. Stórsekkir (500 kg.) og pokar 7. Sturtuvagnar (K.Á.B.) 6 Sturtuvagnar (Hekla) 8. Varahlutir 9. Vélsagir 7. Viðgcrðir 15. Vökvastjórnlokar 4 Þakefni og rennur 8. Öryggishlífar 8. Fjallkóngarí réttum Staðhreppingar í Hrútafirði urðu fyrstir til að rétta á þessu hausti, þann 3. september. Svo vildi til að í réttinni voru sam- ankomnir fjallkóngar Stað- hreppinga síðustu hálfa öld eða svo og þeir stilltu sér góð- fúslega upp framan við myndavél Bændablaðsins. Lengst til vinstri stendur Þor- steinn Sigurjónsson á Reykjum, núverandi fjall- kóngur, þá koma Böðvar Þor- valdsson á Akurbrekku og Kristján ísfeld á Jaðri. Til hægri við Kristján er aldurs- forsetinn, Böðvar Daníelsson fyrrum bóndi í Fosseli en hann fór fyrst í göngur 1937 og var fjallkóngur frá 1946-1962. Lengst til hægri er svo Trausti Jónasson á Hvalshöfða sem tók við af Böðvari 1963 en er nú nýlega hættur að fara í göngur. Milljónastríð um dýralyfin - Átökin vm ný lyfjalög snúast á yfirborðinu um öryggi, meðhöndlun lyfja, lagatexta OG FJÖLDA KÍLÓMETRA í NÆSTA APÓTEK. I RAUN STENDUR DEILAN UM PENINGA. BLS 10-11. FLUGLEIÐIR BILALEIGA 91 -690 500 I

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.