Bændablaðið - 01.08.1994, Qupperneq 2

Bændablaðið - 01.08.1994, Qupperneq 2
3. TÖLUBLAÐ - SEPTEMBER 1994. BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN ÚTGEFANDI: GULLTANNI HF. RITSTJÓRI: JÓN DANÍELSSON (ÁBM.) SÍMI RITSTJÓRA: 95-10018. AUGLÝSINGASTJÓRI: ÖRN BJARNASON. AUGLÝSINGASÍMAR: 91-622098 (SÍMI OG FAX) OG 91-624033 PÓSTFANG: TANNASTÖÐUM - 500 BRÚ Samsettar úr stöðluðum einingum. FRYSTI GEYMSLUR -KÆLI GEYMSLUR Allar stærðir. ALHLIÐA KÆLIÞJONUSTA Skógarhlíð 6,101 Reykjavík.Sími 91-614580. Fax. 91-614582. Til sölu Kemper 24 rúmmetra heyhleðsluvagn (Biluð sópvinda en að öðru leyti er vagninn í ágaetu lagi.) Triolet gnýblásari Deutz-Fahr 165 sláttuþyrla með knosara. Rafmótor fyrir súgþurrkun. H-22 súgþurkunarblásari. Allar nánari upplýsingar í síma 95-10016. Alternatorar Startarar Nýuppgerðir - ódýrir alternatorar og startarar. Tökum þá gömlu upp í. Þriggja mánaða ábyrgð. P-Ó-S-T-S-E-N-D-U-M (Ath. Við styrkjum Ólympíunefnd.) Bílgrip hf. Ármúla 36 - 108 Reykjavík S: 91-814363 - Fax 91-689675 fr ,...... ..... Matvara er á lágmarksverði, t.d. lítri af mjólk á kr. 60,- og 5% afsláttur af öllum ostum. i J (T=\ Pöntunarþjónusta: Korthafar, tilvonandi korthafar, einstakiingar úti á landi, sjúkrahús, mötuneyti, skip, sjoppur og verslanir geta beðið um verðlista yfir hluta af vöruvali með því að hringja í okkur á virkum dögum milli kl. 10 og 12 f.h. ír .....—..=^\ Athugið breyttan opnunartíma um helgar yfir sumarið: Laugadagar kl. 10- 16. Sunnudagar kl. 13- 16. Virka daga eins og venjulega kl. 12-19. ^ ............J' ....^ Verslunin F&A er opin öllum landsmönnum 16 ára og eldri. Öll verð sem gefin eru upp í þessari kynningu eru staðgreiðsluverð. Við erum sunnan við ölgerðarhús Egils og norðan við Osta- og smjörsöluna. ^..... A BIRGÐA- VERSLUN VlÐ ERUM SAGÐIR EIGA HEIMA HJÁ KÚABÆNDUM OG UNUM VEL VIÐ ÞAÐ! Nýr Gámur í höfn: Hlýrog „smart” ullarfrakki á kr. 9.990,- Jakkaföt, ullarblanda, tvíhneppt, margar gerðir, kr. 9.990,- Stakirjakkar, ullarblanda, margar gerðir, kr. 6.975,- ARGATTA köflóttar, þykkar vinnuskyrtur, kr. 990,- SUN uppþvottaduft, 10 kg. kr.2.438.- AGFA VHS vídeóspólur 3x4 klukkutímar, kr. 1.421,- AGFA VHS vídeóspólur4x3 klukkutímar, kr. 1.554,- DENTIMINT munnskól, 600 ml. kr. 239,- COLGATE tannkrem, pumpa, 100 ml. kr. 182,- COLGATE tannkrem, BLUE MINTY, pumpa, 100 ml. kr. 182,- GILLETTE raksápa, brúsi 200 ml. kr. 177,- GILLETTE sítrónuraksápa, brúsi 200 ml. kr. 177,- TIMOTEI sjampó, 400 ml. kr. 251,- TIMOTEI mineral sjampó, 400 ml. kr. 251,- JOHNSON barnakrem, 500 ml. kr. 321,- ARIEL þvottaduft, 9 kg. kr. 1.783,- CADBURY súkkulaði, mjólk, hnetureða rúsínurog hnetur, 400 g. kr. 346,- OG MARGT, MARGT FLEIRA. BIRGÐA^^SLUN Fosshálsi 27,110 Reykjavík. Sími: 91-873211, Fax: 91-873501 VISA&EURO Opið alla virka daga frá kl. 12-19, laugardaga kl. 12- 18 og sunnudaga kl. 13-18. Búháttabreytingar í tölum Það eru vissulega ekki ný tíð- indi að sauðfé og mjólkurkúm hafi fækkað síðasta áratuginn cn hrossum og svínum fjölgað. Tölur um þetta cru engu að síður mjög sláandi. í litlu riti, sem nefnist Hagtölur landbún- aðarins og er troðfullt af sam- þjöppuðum fróðleik, má m.a. lesa sér til um breytingar á fjölda búfjár í landinu. Frá árinu 1970 hefur mjólkur- kúm fækkað úr ríflega 34 þúsund- um í ríflega 30 þúsund á síðasta ári. Þetta er vissulega talsverð fækkun en þó nánast hégómi ef miðað er við fækkun sauðfjár úr 736 þúsund í 488 þúsund. Saman- burðurinn verður skýrari þegar hlutfallstölur eru notaðar. Kúnum hefur þá fækkað um rúm 12% en ánum um nærri 34%. Öðrum nautgripum en mjólkurkúm hefúr á þessum tíma fjölgað úr 19 þús- undum í 44 þúsund eða um ríflega 130% Á sama árabili hefúr hrossaeign landsmanna gert töluvert betur en að tvöfaldast. Hrossin voru ríflega 33 þúsund 1970 en voru orðin nærri 77 þúsund 1993. Svín voru 667 talsins fyrir 14 árum en voru í fyrra orðin 3.610. Þá hefur varp- hænum fjölgað úr 135 þúsundum í 174 þúsund. Minnstar sveiflur virðast vera í geitastofni lands- manna. Geita er raunar ekki getið fyrr en 1990 þegar þær töldust 330. í fyrra voru þær orðnar 332. STOFLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Laugavegi 120,105 Reykjavík Sími 91-25444 Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1995 þurfa að berast Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skalfýlgja teikning og nákvæm lýsing áfram- kvæmdinni, þarsem meðal annars ertilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremurskalfylgja umsögn héraðsráðunautar, svo og veðbókarvottorð. Þá skal fýlgja umsókn búrekstr- aráætlun til 5 ára og koma þarffram hverjir væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjenda eru. Þeir sem hyggjast sækja um lán til dráttarvélakaupa á árinu 1995 þurfa að senda inn umsóknirfyrir 31. des- embern.k. Allareldriumsóknirfallaúrgildi15.septembern.k. Það skal tekið fram, að það veitir engan forgang til lána þóframkvæmdirséu hafnaráður en lánsloforð frá deildinni liggur fyrir. Sérstökathygli ervakin á því, að Stoflánadeild landbún- aðarins er óheimilt, lögum samkvæmt, að fara á eftir öðrum veðhöfum en opinberum sjóðum. Lántakendum er sérstaklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna væntanlegrar lántöku frá Lífeyrissjóðum öðrum en Lífeyrirsjóði bænda og þeim aðilum, sem eru með veð í viðkomandi jörð. Búnaðarbanki íslands Stofnlánadeild iandbúnaðarins Bændur! Eigum mikið úrval ALLIANCE DRÁTTARVÉLAHJÓLBARÐA. GoTT VERÐ GÚMMÍVINNSLAN Réttarhvammi 1 - Akureyri - S: 96-12600

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.