Bændablaðið - 01.08.1994, Page 9
3. TOLUBLAÐ - SEPTEMBER 1994.
an þá var rauður þráður þeirra sá
að málið væri fallið á tíma, ekki
væri unnt að slá því á frest eða
hlaupa frá því þar sem 87,7%
þátttakenda í skoðanakönnum
um það hefðu verið meðmæltir
sameiningunni. Menn vissu á
hinn bóginn tæpast út í hvað væri
verið að fara. Margir fúndarmenn
töldu að betur hefði þurff að vinna
að tillögum um skipulag samein-
aðra bændasamtaka og svo virtist
sem gengið væri út frá núverandi
starfsliði bændasamtakanna í því
efni. Þá væri staða búgreinafélag-
anna eftir sem áður óljós. Á hinn
bóginn kom einnig fram að sam-
einingarmálið myndi styrkja
ímynd bændastéttarinnar útí frá
og var jafhvel svo fast að orðið
kveðið að í því fælist stærsta sölu-
mennska bænda gagnvart neyt-
endum.
Vinnueftirlitið:
Vararvið
rúlluböggum
Vinnueftirlitið hyggst á næst-
unni senda bændum dreifibréf þar
sem varað er við þeim hættum
sem stafa af rúlluböggum sé ekki
viðhöfð fyllsta aðgát við með-
höndlun þeirra. Það er einkun
þyngd rúllubagganna sem hætta
stafar af en ekki mun óalgengt að
þeir vegi hálfl tonn eða þar yfir.
Rúllubaggamir hafa þegar valdið
nokkrum slysum og er skemmst
að minnast banaslyss á þessu
sumri.
Þegar tillit er tekið til þyngdar
þessara bagga þarf varla að fjöl-
yrða um þær hættur sem af þeim
geta stafað en Bændablaðið mun
væntanlega síðar skýra nánar fra
þeim atriðum sem Vinnueftirlitið
leggur helst áherslu á í þessu efni.
Mikiðefni
bíður
næsta
blaðs
Glöggir lesendur mun ef til vill
ekki síður taka eftir því sem ekki
er fjallað um í þessu tölublaði en
því efni sem birtist á síðum blaðs-
ins að þessu sinni. Því er ekki að
neita að umfjöllun um sauðfjár-
búskap tekur áberandi rnikið rými
í blaðinu og á kostnað annarra bú-
greina. Haustið er þó óneitanlega
sá tími sem vandi sauðfjárbænda
verður hvað mest áberandi og því
þótti rétt að fjalla jafn mikið um
þessa grein og raun ber vitni.
Kúabændur héldu aðalfund
sinn á sama tíma og sauðfjár-
bændur og þeim fundi
verða væntanlega gerð
einhver skil í næsta
blaði þótt seint sé. Met-
uppskera á kartöflum
hefði líka vissulega
verið þessi virði að fá
inni í þessu blaði.
Margt fleira mætti telja
en hér skal látið staðar
numið. Það er sem sagt
rnikið el'ni sem bíður
næsta tölublaðs.
Hestamenn voru meðal þeirra sem komu við sögu á Auðhumlu, landbúnaðarsýningu, sem haldin
var í Hrafnagili í Eyjafirði í síðustu viku ágúst. Sýningin tóks mjög vel í alla staði, var fjölsótt
og margt sem vakti athygli sýningargesta. Því miður höfum við hvorki nafn á hesti né knapa en
hitt er víst að báðir bera sig vel
NORWELD )
FORYSTA í ÁRATUGI
Rafsuðuvélar
fyrir stór og smó verk
I áratugi hefur Sindri annast
þjónustu við málmiðnaðinn.
Reynsla sem enginn annar býr að.
Allar gerðir
rafsuðuvéla,
rafsuðuvíra,
hlífðarbúnaðar,
slípi- og skurðardiska.
SINDRI
-sterkur í verki
BORGARTÚNI 31 • SÍMI 6272 22
Hringið Og Leitið
NAnari Upplýsinga.
Bændur athugið!
Eigum fyrirliggjandi ýmsar gerðir af
stórsekkjum sem bera 1.000 kg.
Hentugir fyrir
Kartöflur, Rófur, Kál, Korn
og margt fleira. Hringið og leitið frekari
upplýsinga
HAFNARBAKKI
Sendum HvertÁ
LandSemEr.
Viö Suöurhöfnina,
Hafnarfirði.
Sími 91 65 27 33
Fax 91 65 27 35
Pósthólf 205
221 Hafnarfjörður
BÆNDABOKHALD
FJARHAGSBOKHALD
Bókhaldskerfinu fylgir tilbúinn bókhaldslykill fýrir búrekstur
og ferðaþjónustu. Verð aðeins kr. 14.940.- fyrir kerfi sem
gert er fyrir 5000 færslur. Ef óskað er má stækka kerfið
síðar og þá þarf einungis að greiða mismun á verði
kerfanna en án takmarkana á færslufjölda kostar
bókhaldskerfið kr. 31.125.-.
Kosturinn við ferðaþjónustulykil þann sem við bjóðum er
m.a. sá að í mánaðarlok má fá sundurliðaða skýrslu fyrir
Hagstofu íslands. Með þessu fæst gott tæki til að fylgjast
með þróuninni því að hvenær sem er má sjá samanburð við
síðasta ár og samtölur fyrir mánuði.
FJÖLÞÆTTUR REKSTUR
Fjárhagsbókhald fyrir allt að fjórar kennitölur, þ.e. aðskilinn
rekstur. Með þessu er hægt að færa aðskilið bókhald fyrir
búreksturinn, ferðaþjónustuna og fleira ef með þarf. Verð
kr. 27.390,-
LAUNAKERFI
Launakerfi fyrir allt að 20 launþega á kr. 14.940.-. Einfalt og
þægilegt kerfi sem útbýr launaseðla, allar skilagreinar og
launamiða i árslok.
REIKNINGAÚTSKRIFT
Fyrir þá sem þurfa að skrifa reikninga bjóðum við
viðskiptamannabókhald sem gerir mögulegt að skrá
reikninga, reikna dagvexti, senda reikningsyfirlit og einnig
má geyma verðskrá. Reikninga má skrifa í hvaða mynt
sem er en bókhaldið verður eftir sem áður í íslenskum
krónum. Þessi útgáfa er fyrir 50 viðskiptamenn í
reikningsviðskiptum. Kerfinu fylgir fjárhagsbókhald með
2000 færslum og vsk-uppgjöri eins og best verður á kosið.
Verð aðeins kr. 22.410,-
Hátt í eitt þúsund fyrirtæki nota STÓLPA viðskipta-
hugbúnaðinn til að létta sér bókhaldsvinnuna. Kerfisþróun
hf. er 10 ára og býður einn fjölþættasta hugbúnað sem völ
er á og þjónustu sem er rómuð.
Öl! verð með vsk. Góð handbók fylgir sem um leið er
kennslubók I bókhaldi. 30 daga frí
vegna
f.iíSí
Sssgl
U-OG ÞJÓNUSTUAÐILARÚTIÁLANDI:
•yjólfur T. Geirsson, Austurholti 8, S.93-71117.
sf., Páll Ingólfgson. Vallholti 14,
r J. Friðbertsson S.94-6265.
Sauðárkrókur: Stuðull sf., Stefán Evertsson, Borgarmýri 1,
5.95- 36676. Fax: 95-36035.
Akureyri: Tölvuvinnslan, Jóhann Jóhannsson, Skipagata 7,
5.96- 11184. Fax: 96-11183
Húsavík: Kristján Ö. Hjálmarsson S.96-11184. Fax: 96-11183.
Egilsstaðir: Brokkur, Tölvuþjónusta. Einar Sveinbjörnsson,
Kauptúni 2, S. 97-12266. Fax: 97-12236.
Höfn: Ásgeir Ágústsson, S.97-81779 & 81566.
Selfoss: Bókhald-og RáðgjöfáSuðurlandihf. Garðar Eiríksson,
Reynivellir 10, S. 98-23434, Fax:98-22922.
Keflavik: Tölvuvæðing hf. Guðmundur Þórðarson, Hafnargata
35. S.92-14040. Fax: 92-13545
Verslið hjá fagmanninum!
QSvarahlutir
Hamarshöfða 1
sími 676744
co
‘<5
/ / / / ^ / / / # * *
^ /
/ / / / / /
/
to
s