Bændablaðið - 01.08.1994, Side 15
3. TÖLUBLAÐ - SEPTEMBER 1994.
VlSTVÆNT KJÖT Á BaNDARÍKJAMARKAÐ'.
Utflutningurað hefjast
VARAHLUTIR
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla frá U.S.A. og Evrópu.
Bílapartasala Garðabæjar
Lynghálsi 17-210 Garðabæ
Simar 91 -650372 & 91-650455 Fax 91 -657380
Útfiutngingur nautakjöts á
Bandaríkjamarkað á vcgum
Kaupsýslunnar er nú að fara af
stað og er reiknað með að fyrsta
sendingin fari um miðbik mán-
aðarins. Hér verður að líkind-
um um að ræða 50-70 tonn að
verðmæti 70-100 milljónir og
áætlað skilaverð til bænda rífar
200 kr. fyrir kílóið. Um útflutn-
ing lambakjöts ríkir enn nokk-
ur óvissa þar scm enn hefur ekki
fundist leið til að fá viðunandi
verð fyrir frampartana. Það er
sem kunnugt er vistvænt kjöt
sem Kaupsýslan hcfur verið að
fmna markað fyrir í Bandaríkj-
unum.
Erlendur Á. Garðarson, fram-
kvæmdastjóri Kaupsýslunnar hf.,
sagði í samtali við Bændablaðið
að ætlunin hefði verið að stykkja
hér heima allt kjöt sem flutt yrði á
Bandaríkjamarkað en á síðustu
stundu hefðu komið í ljós vand-
kvæði á þeirri fyrirætlun vegna
aðstöðuleysis og ónógrar þekk-
ingar. Þótt verið væri að vinna að
úrbótum í þeim málum hefði þurft
að grípa til þess ráðs að senda stór-
an hluta af fyrstu sendingunni í
heilu lagi. Af þessum sökum hefur
dregist nokkuð að fyrsta send-
ingin fari úr landi. Finna þurfti
kjötvinnslufyrirtæki í Bandaríkj-
unum sem gæti tekið að sér að
vinna kjötið og auk þess þurfti
Kaupsýslan hf. að fá viðurkenn-
ingu bandarískra yfirvalda til að
mega láta viðkomandi fyrirtæki
vinna kjötið. „Þessi vistvæni út-
flutningur er allur unninn eftir á-
r
v
EB þjónustan
Dráttarvélaviðgerðir, sláttuvélaviðgerðir,
heyvagnaviðgerðir. Allar almennar
viðgerðir.
Er með stóran viðgerðabíl. Geri við á
staðnum.
Hesta- og heyflutningar.
Góð þjónusta. Reynið viðskiptin.
Smári Hólm Kristófersson
Skeiðarási 8, Garðabæ.
Sími 91-657365 Farsími 985-31657
framleiðir þessar hesta-
kerrur, klæddar eða
óklæddar. Hemlar á öllum
hjólum. Handhemill.
Niðurfelldur hleri eða
tvískipt afturhurð. Lengd:
3,40 m breidd: 1,45 m.
hæð: 1,85m. Burður
brúttó: 2,4 tonn.
Gott verð. - Framleiðum
einnig hinn landsþekkta
staurabor. Þvermál: 10-30
sm. Dýpt: 1m.
ALKUL H/F
Handhafi viðurkenningar Lagnafélags íslands 1994
frystitæki
og klefar fyrir
alla atvinnu-
starfsemi,
sem og til
heimilis-
VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ - VIÐRÁÐANLEGT VERÐ
A L K U L H / F
Hörgstúni23-210Garöabæ-Símar91-657117 & 91-657470
kveðnu viðurkenningarkerfi sem
við erum búnir að koma okkur
upp og fá viðurkennt og við
þurfúm einfaldlega að fá leyfi fyr-
ir öllum breytingum á því, segir
Erlendur Á. Garðarsson.
Heildarverðmæti þeirrar fyrstu
sendingar sem nú er áætlað að fari
til Bandaríkjanna um miðjan
september verður að sögn Erlend-
ar einhvers staðar á bilinu 70-100
milljónir króna. Hann kvaðst
reikna með að sendingin verði alls
á bilinu 50-70 tonn og segist áætla
að skilaverð til bænda verði á bil-
inu 200-217 krónur fyrir kílóið
eins og um hafi verið rætt. „Þetta
er þó háð því skilyrði að vinnsla
kjötsins hjá bandaríska fyrirtæk-
inu verði ekki kostnaðarsamari en
orðið hefði hér heima og við
vorum búnir að reikna með, en um
það get ég ekki alveg fullyrt enn-
þá.”
í sumar hafa yfir 20 bændur
haldið nauðsynlegar skrár yfir
lömb sín til að geta tekið þátt í ú-
tflutningi á vistvænu dilkakjöti í
haust en um þann útflutning ríkir
enn nokkur óvissa. Að sögn Er-
lendar Á. Garðarsonar er ástæðan
fyrst og ffemst sú að enn hefur
ekki náðst viðunandi lausn varð-
andi sölu frampartanna þannig að
þeir dragi ekki niður heildarskila-
verð til bænda. „Ég skyldi með
mestu ánægju flytja út hrygg og
læri daginn út og daginn inn,”
segir Erlendur, „en það er nú einu
sinni þannig að á þessum lömb-
um vaxa líka frampartar og við
þurfúm að selja þá líka.” Erlend-
ur kvaðst þó gera sér góðar vonir
um að þessi mál myndu leysast
alveg á næstunni.
VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKA
VEM RAFMÓTORAR
CSD KEB GÍRMÓTORAR
• FARAR-
BRODDI
VEM og KEB verksmiðjurnar framleiöa allar helstu
stærðir og gerðir raf- og gírmótora fyrir iðnað,
skip, landbúnað og ýmsar sérþarfir.
Höfum fyrirliggjandi allar algengustu stærðir
og gerðir og útvegum alla fáanlega mótora
með skömmum fyrirvara.
Veitum tæknilega ráðgjöf við val á mótorum.
VEM og KEB - þýsk gæðavara á góðu verði!
RAFVÉLAVERK-
STÆÐI FÁLKANS
Mótorvindingar,
dæluviögeröir
og allar almennar
rafvélaviögeröir.
90ÁRN
Þekking Reynsla Þjónusta®
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8-108 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84
VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS
Hestamenn og bændur!
Básamottur
25 x 125 sm. Þykkt 1,6 sm.
Framleiðum rakamottur í hesthús eftir máli.
GUMMIMOTUN
Burgartúni 2 - 550 Sauðárkróki
Símar 95-36110 & 95-35867. - Fax 95-36121
KÚAbÆNduR!
Notkun efnanna frá TANDRI
auðveldar ykkur baráttuna gegn júgurbólgu
JoðdýÍA
Sótthreinsar,
mýkir, græðir.
Joðdýfa eftir
mjaltir kemur
í veg fyrir
júgurbólgusmitun.
JÚqURhREÍNSIR
Sótthreinsandi. Inniheldur
Chlorhexidine glúkonat
ásamt mýkjandi
yfirborösvirkum efnum.
Gerileyðandi hreinsir
fyrir mjaltakerfi.
Mjög virkur. Kemur í
veg fyrir útfellingar.
Aöeins 100 g. í hvern þvott.
1 fata = 200 þvottar.
JÚqURliREM
MEÖ SÓlvÖRN
Joðófor - júgurkrem.
Endist daglangt.
Græðir og fyrirbyggir
þurrkmyndun.
TANDUR sf.
Dugguvogi 1,104 Reykjavík Sími 91 - 688855
SöluSTAðÍR
Mjólkursamlag Borgfiröinga
Mjólkursamlagiö í Búöardal
Mjólkursamlagiö á Patreksfiröi
Hafsteinn Vilhjálmsson, Isafiröi
Vélsm. Húnvetninga, Blönduósi
Heildv. Röst, Sauöárkróki
Þvottahúsiö Mjallhvít, Akureyri
Á. G. Guömundsson, Húsavik
Mjólkursamlagiö KHB, Egilsstööum
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi