Börn og bækur - 01.11.1985, Blaðsíða 3
INNGANGUR
Þegar stjórn íslandsdeildar I9BY for aö huga að
efni í nýtt hefti af tímariti þessu, la beinast
við að kynna íslenska barnabókarithöfunda eins
og fyrir er raœlt í einni af markmiðsgreinum
samtakanna. Þegar síðan málið var skoðað, kom 1
ljós að árið 1985 er um marga hluta merkilegt
frá sjónarhóli barnabókaritunar. Hvorki fleiri
eða færri en 29 rithöfundar af þeim 86 sem
skrá Eiríks Sigurðssonar:
oq unqlingabækur 1900-1971
á þessu ári, þar af nokkrir
hefðu étt
Ármann Kr.
Ragnheiður
skráðir eru í
íslenzkar barna-
eiga merkisafmæli a ^ -----> <--- , „
þeir afkastamestu. Því var tekin su akvorðun að
helga þetta blað fjórum höfundum sem skrnað
hafa fyrir börn og eiga eða
merkisafmæli á þessu ári, þ.e.
Einarsson, Kári Tryggvason,
Jónsdóttir og Stefán Júlíusson.
Þeir sem unnið hafa þetta efni eru nemendur i
bókasafnsfræði við Háskóla Islands sem gerðu
þessi verkefni sem hluta af námskeiðinu:
Bókaval. Efni fyrir börn. Höfundar þessara
skráa eru: Kristrún Ólafsdóttir (Armann Kr.
Einarsson), Björg Kristín Kristjánsdóttir (Kari
Tryggvason), Þóra Hólm og Aðalheiður Erla
Jónsdóttir (Ragnheiður Jónsdóttir) og Sigurlina
Gunnarsdóttir (Stefán Júl'íusson).
Er vonast til að skrár þessar séu tæmandi bæðx
hvað varðar barnabækur og umsagnir um þær, en
þess ber þó að geta að mjög erfitt er að finna
umsagnir um eldri bækur þar sem skortur er a
skrám sem hægt er að leita x. Hvað varðar
umsagnir er hér aðallega stuðst vi s
Landsbókasafns fyrir bækur . gefnar ut fyrir
1966, en eftir þann tíma við Bokmenntaskra_
Skírnis. ., , .„
Er ætlunin að halda áfram að vinna slikar skrar
og koma þeim á framfæri í blaðinu.
1