Börn og bækur - 01.11.1985, Page 5
ÁRHANN KR. EINARSSON
BÓKASKRÁ
(Raðað eftir tímaröð frumútgáfu)
Margt býr í fjöllunum : ævintýri handa
börnum og unglingum / Ármann Kr. Einarsson.
- Reykjavík : Heimskringla, 1937. - 54 s.
Höllin bak við hamrana : ævintýri / Ármann
Kr. Einarsson ; Tryggvi Magnússon teiknaði
myndirnar. - Reykjavík : Heimskringla,
1939. - 66 s. : myndir.
Ritdómur:
Þ.G. (Þjv. 24.10.1939)
Gullroðin ský : ævintýri og sögur handa
börnum og unglingum / Ármann Kr. Einarsson
; Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. -
Reykjavík : Víkingsútgáfan, 1940. - 148 s.
: myndir.
Gullroðin ský : ævintýri og sögur handa
börnum og unglingum / Ármann Kr. Einarsson
; teikningar eftir Halldór Pétursson. - 2.
útg. - Akureyri : BOB, 1969. - 143 s. :
myndir.
Ritdómar:
N.N. (Tíminn 1.2.1941)
Jakob Jóh. Smári (Eimreiðin 1941, s. 238)
Andrés Kristjánsson (Tíminn 10.12.1969)
Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 15.12.1969)
Sig. Haukur Guðjónsson (Mbl. 10.12.1969)
3