Börn og bækur - 01.11.1985, Síða 16

Börn og bækur - 01.11.1985, Síða 16
KÁRI TRYGGVASON ' BÖKASKRÁ (Raðað eftir tímaröð frumútgáfu) Fuglinn fljúgandi : kvæði handa börnum og öðrum fuglavinum /Kári Tryggvason ; teikningar eftir Barböru W. Árnason. - Reykjavík : Leiftur, 1943. - 104 s. : myndir. Ritdómar: Andrés Kristjánsson (Dvöl jan-des 1943) Egill Þorláksson (Dagur 23.12.1943) Skólarím : eftir Kára Tryggvason og nemendur hans veturinn 1946-47. - Akureyri : Pálmi H. Jónsson, 1948. - 78 s. : myndir Álfar og rósir : skólastilar : ævintýri, sögur og frásagnir eftir skólabörn í Bárðardal / Kári Tryggvason bjó til prentunar. - Akureyri : Pálmi H. Jónsson, • 1950. - 96 s. : myndir. Dísa á Grænalæk / Kári Tryggvason ; teikningar eftir Odd Björnsson. - Akureyri : Pálmi H. Jónsson, 1951. - 79 s. : myndir Dísa á Grænalæk / Kári Tryggvason ; teikningar eftir Odd 3jörnsson. - 3. útg. Reykjavík : ísafold, 1970. - 88 s. : myndir. Ritdómur: Gunnar Benediktsson (Tíminn 24.12.1959) 14

x

Börn og bækur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.