Hvöt


Hvöt - 01.11.1926, Page 2

Hvöt - 01.11.1926, Page 2
Hvöt.1.1. fbl. -2- stjarna fyrir oss á ferö vorri gegn- um myrkviði komandi alda, heldur en æskutildriö. vjelmenningin og lág- lendinga hugsunarhátturinn, sem flæðir nú meö eykjum aö landi voru. - Margt hefir hreyst á landi hjer, síöan í fornölð.0 Margar Þær hreyt- ingar horfa til hóta, en svo er ekki um Þær allar. Vjer höfum gleymt mörgu, sem vjer máttum ekki gleyma, og lært margt, sem vjer Þurftum ekki og áttum ekki aö læra. Vjer^gætum Þess ekki sem skyldi, aö Þjóðin er aö Þvó af sjer mörg Þau einkenni,sem ekki mega hverfa af henni, og er aö duhha sig "upp á útlenda vísu". Ungmennaf jelagar.' Þjer hafiö tek- iö yöur einkunnaroröin: "Islandi alt' festiö Þau í hjarta. yðar og látiö Þau stjórna orðum yðar og gjörðum. Minnist Þess, að Þjer eruö ekki hornir í heiminn til Þess aö eyði- leggja Þau verðmæti, sem feöur vorir hafa látið yður eftir, heldur til Þess að fegra Þau og gjöra Þau meiri, Ef land vort og menning tekur engtun framförum á meðan vjer lifum, Þá höfum vjer lifað til einskis. En ef vjer skiljum \iö landið í hetra ástandi, en Það var, Þegar vjer fæd.dumst, og Þjóðina frjálsari og fullkomnari, Þá höfum vjer ekki lif- aö til einskis, Þá höfum vjer lifaö eins og Islendingum sæmir. G. B. ÞJGDHATlhlN 1930. I. Mikið var aö gjöra á Jökulhóli, en meira stóö Þó til. Þar átti aö halda veislu, og mörgum nágrönnum var hoöið. Undanfarna daga haföi fólkið Þar ekkert annað gjört en aö hollaleggja og skeggræða um öll Þau undur og ósköp, sem Þaö ætlaöi að gjöra, svo aö viðtökurnar færu sem hest úr hend En framkvæmdirnar urðu engar. Máske var Þaö sökum efnahagsins. Allir vissu, aö húiö stóð sig ekki sem hest. En aö líkindum hefur sá leiðinda vani, aö láta alt kafna í ráðagjörðum, ráöið hjer nokkru um. Slíkt haföi oft komið fyrir áöur. Og nú var veisludagurinn upprunn- inn í allri sinni dýrð. Fólkið á Jökul- hóli var önnum kafiö við að dáðst að öllu Því, sem Það æiflaöi að gjöra. En alt 1 einu vaknaði Þaö við vondan draum og sá, aö Þó orðin sjeu til alls fyrst, duga Þau illa einsömul.Og nú Þaut Þaö upp til handa og fóta.Það átti eftir aö fexáxi Þvo alt og ræsta amk allra stórframkvæmda. En nú var alt oröið um seinan. Gestirnir drigu að hvaðanæfa, svo að hætta varð viö alt halfÞvegiö og hrúga ruslinu saman úti i hornunum. Húshændurnir horfðu hugdaprir á veisluskélastæðiö,Þar sem hálfgrafið vsr fyrir grunninum.En síö- an rjettu Þeir úr sjer, og meö stolt- glampa í augunum hentu Þeir Þangaö og sögcu: "Þetta hefði oröið hátíö í legi ef--------------- 11., 1930 er merkisár í sögu Þjóðarinn- ar, og við erum óhemju hreyknir af Því, að engin Þjóö eigi annaö eins af- mæli á næstunni. Auðvitaö ætlum viö að halda Þaö há- tíðlegt, og sýna með Því erlendum gestum, aö hjer húi Þjóö, sem eigi sjer Þúsund éra menningu og sifelt sje á framfara skeiöi. Við ætlum að reisa stórhýsi, hæði í Reykjavík og á Þingvöllum, tjalda yfir Almannagjé og hver veit hvað. Við ætlum, við ætlum, én á engu er hyrjaö. Hver nefndin er skipuð eftir aöra. Þær vilja ellar hver sitt, en eiga Þó allar eitt sam- eiginlegt,- Þær gera engar neitt. Það er^gumaö af, hve alt eigi aö vera Þjóðlegt og r8mmíslenskt, og stúlkurn- ar flýta sjer aö stýfe af sjer hériö og sauma sjer reiöhuxur eftir nýustu París8rtís]fcu, fyrir hétíöina. Hvar sem útlendingar fara um landið á Þjóðlegur hill að hlssa við augum. Engin undur, Þó að hændur, hæði til sjávar og sveita, hálffylli stofurnar af erlendu glingri. Og frúrnar i Reykja- vik skreyta stofuveggi sina meö erlendum skripamyndum og ameriskum kvikmyndastjörnum, um leið og Þær fægja gamla grútarlempa. Það er svo dæma- laust Þjóðlegt' Og i harnaskólum keppast hörnin viö dönskuna til Þess að geta talað við útlendingana 1930 eitthvert skripa- mél, sem engri tungu líkist. Og illa værum við farnir, ef einhver erlendi

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/923

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.