Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 3

Dagsbrún - 01.03.1943, Blaðsíða 3
Álþingi hefir nú endsnlega sam- þykk.t lögin um orlof.- Lög þessi koma að vísu ékki til framkvæmda fyr en á næsta orlofsári, þ.e. 15- mai n.k. Hinsvegar hefir Dagshrún með samning- um s.l. sumar tryggt meðlimum sínum greiðslu fyrir sumarleyfi, þannig, að frá og með 1. júní og til 14. mai n. k. fé meðlimir Lagshrimar greitt í or- lofsfé 4/c af kaupi sínu og fastráðnir menn 1 dag fyrir hvern unninn mánuð. lar sem orlofsmerki þau, sem gert er ráð fyrir í lögunum, eru enn ekki komin í umferð, verður ekki kleyft að fá sumarleyfi sitt í sumar greitt með orlofsmerkjum. Yerkamenn verða því sjálfir að ganga eftir greiðslu orlofsfjsrins áður en þeir taka sumarleyfi sitt. löstum starfsmönnum er reiknað orlof þannig, að ]oeir fá einn dag fyr- ir hvern unninn manuii eðs hrot úr mán- uði, ef það nemur hálfum mánuði eða meir. Fastir starfsmenn eru, samkvæmt lögunum, þeir einir, sem unnið hafa hja sama atvinnurekanda samfellt næste orlofsár á undan. Fastráðnir starfsmenn halda kaupi sínu óskertu meðan orlöf varir, en fá ekki orlofs- merki. Oríofsfé skal greiða daginn á áður en orlof hefst. Allir aðrir, það er tímavinnu- menn og þeir, sem unnið hafa hluta úr síðasta orlofsári, fá orlof sitt greitt með 4af launum sínum. - En samkvæmt lögunum um orlof fá launþeg- ar ekki gfeitt fullt orlofsfé fyrir eftir- nætur- og helgidagavinnu, held- ur er allt orlofsféð reiknað meö dag- vinnukaupi, þannig að öll yfirvinna er reiknuð með dagvinnukaupi, þegar orlof er greitt. Dæmi: Yerkamaður vinnur í sömu viku 48 st. í dagvinnu, 6 st. í eftir- vinnu og 3 st. í nætur- eða helgidege- vinnu. Dagkaupið er kr. 5*5o pr. kist. sbr. marz 1943. Orlofsfé af þessari viku reiknast því þannig, að öllum stundafjöldanum er hreytt í dagvinnu- kaup og síðan greitt ¥/o af þeirri uPphæð, það verður sama sem 57 st. í dagvinnu á kr. 5.5o, eða samtsls kr. 313.50 og orlofsfé fyrir vikuna því 4^ cf kr. 313.5o eða kr. 12.54. Atvinnurekandi skal greiða verka- manni orlofsmerki við hverja úthorgun og líma merkin í orlofshók starfs- mannsins.- Krafa um greiðslm orlofs- fjár er forgangskrafa i dánsr- eða þrotahúi.- Póststofur á hverjum staö afhenda launþegum orlofsbækur ókeyp- is, pósthúsin leysa síðan inn orlofs- bækurnar ár hvert á timehilinu 1. júní til 15. septemher og er orlofs- fé greitt daginn áður en menn fara í orlof.- óheimilt er manni að vinna fyrir kaupi í starfsgrein sinni með- an hann er í orlofi. Eins og áður er getið, verður orlof ekki greitt Dagshrúnarmönnuin með orlofsmerkjum í ar, heldur verða verkamenn sjélfir eð ganga eftir því hjá þeim atvinnurekendum, sem þeir hafa unnið hjá. Ef verkamenn eru í vefe^um, hve mikið orlofsfé þeim her í sumar, ættu þeir að snúa sér til Dagsbrúnerskrifstofunnar, sem gefur allar frekeri upplýsingar. Að síðustu skel það hrýnt fyrir verkamömmum, að það er mjög na.uðsyn- legt, að þeir feri þeger cð undirhúa orlof sin, því að í sumar gete orðið miklir örðugleikr.r á því að fé. góða dvalrrsteði. lað væri einnig mjög æskilegt, að verkamenn gætu tekiö sam- eiginlegt orlof í smrhópum á góðum stöðum. Eeð því ynnist tvennt, í fyrsta le.gi yrðu öll ferðalög miklu auðvelderi og ódýrari og í öðru lagi eru hópferðelög skemmtilegri á allan hátt. -i p 11 o r o fl II II II II II II r II || H II II II ll II ll II li II II II Ii li l' II II 11 II I! li M II lt H II L_á_t_i_n_n__f_é_l_a_g_i Hinn 12. fehr. s.l. andeðist einn af stofnendum Dagsbrúnar, Bjarni Ein- ersson Sólvelleg. 39-- óðum fækkar nú þeiin hreutreyðjemdahópi, er stofnaði Dagshrún. I upphafi voru stofnendurn- ir 384, á 30 ara e.fmli félagsins 1936 voru þeir 59? en nú aðeins 37. 8.G.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.