Dagsbrún - 01.09.1986, Page 21
DESEMBERUPPBÓT
Starfsmaöur sem er í fullu starfi hjá ríkinu í nóvember mánuöi skal fá sérstaka
greiðslu í síðustu útborgun fyrir jól ár hvert, sem nemur 28% af mánaðarlaunum
í 2. flokki eftir 3 ár.
Fullt starf telst vera 1920 klst. í dagvinnu (dagvinnu, orlofslaun, veikindalaun)
til nóvemberloka. Gegni starfsmaður hlutastarfi skal hann fá greitt miðað við
starfshlutfall janúar til nóvember.
Greiðsla þessi er við það miðuð að viðkomandi starfsmaður hafi gegnt starfi
eigi skemur en 3 mánuði miðað við 1. desember.
Samkomulag þetta gildir ekki um þá starfsmenn sem þegar hafa slíka greið-
slu samkvæmt sérsamningum.
SKIPAAFGREIÐSLUR
1. FLOKKUR
Almenn vinna.
2. FLOKKUR
Vinna í frystilestum skipa.
Vindu- og lúgumenn sem hafa hæfnisskírteini frá vinnueftirliti ríkisins.
KVÖLDUAKT
LAUN HEÐ VAKTAÁLAGI
HÁN. DAGV. EFTIRV. N&HDV. VIKA Á VIKU H/VAKTASK.
A - TAXTI 19,472.00 112.34 157.28 202.21 4,493.60 5,976.49 268.94
B - TAXTI 21,840.00 126.00 176.40 226.80 5,040.00 6,703.20 301.64
C - TAXTI 24,544.00 141.60 198.24 254.88 5,664.00 7,533.12 338.99
Eftir 1 ár 25,157.00 145.14 203.20 261.25 5,805.60 7,721.45 347.46
Eftir 2 ár 25,771.00 148.68 208.15 267.62 5,947.20 7,909.78 355.93
Eftir 3 ár 26,384.00 152.22 213.11 274.00 6,088.80 8,098.10 364.42
Eftir 5 ár 26,998.00 155.76 218.06 280.37 6,230.40 8,286.43 372.89
Eftir 6 ár 27,612.00 159.30 223.02 286.74 6,372.00 8,474.76 381.36
Eftir 7 ár 28,225.00 162.84 227.98 293.11 6,513.60 8,663.09 389.84
Eftir 15 ár 29,361.00 169.39 237.15 304.90 6,775.60 9,011.55 405.52
3. FLOKKUR
Stjórn lyftara með allt að 10 tonna lyftigetu m.v. 0,6 m hlassmiöju.
(uppskipun á sementi og brettum og hleðsla þess í pakkhúsi.)
(Uppskipun á lausum kolum og salti.) KVÖLDVAKT
HÁN. LAUN HE0 VAKTAÁLAGI
OA6V. EFTIRV. N&HDV. VIKA Á VIKU H/VAKTASK
A - TAXTI 19,863.00 114.60 160.44 206.28 4,584.00 6,096.72 274.35
B - TAXTI 22,278.00 128.53 179.94 231.35 5,141.20 6,837.80 307.70
C - TAXTI 25,036.00 144.44 202.22 259.99 5,777.60 7,684.21 345.79
Eftir 1 ár 25,662.00 148.05 207.27 266.49 5,922.00 7,876.26 354.43
Eftir 2 ár 26,288.00 151.66 212.32 272.99 6,066.40 8,068.31 363.08
Eftir 3 ár 26,914.00 155.28 217.39 279.50 6,211.20 8,260.90 371.74
Eftir 5 ár 27,540.00 158.89 222.45 286.00 6,355.60 8,452.95 380.38
Eftir 6 ár 28,166.00 162.50 227.50 292.50 6,500.00 8,645.00 389.03
21