blaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 30
þriðjudagur, 7. júní 2005 I blaðið
unn/...
Spegill, spegill, herm þú
mér, hver á landi fegurst er?
Hégómleiki, minnimáttar-
kennd og öryggisleysi eru
helstu forsendur markaðar-
ins. Þar leggja menn á ráðin
um framtíðina og möguleika á
að raka inn peningum, byggja
á væntingum til þessara
kennda almennings. Auðvit-
að er mikilvægt að ýta undir
slíkar kenndir þegar búið er
að setja stórfé í þessar vænt-
ingar. Það þarf að auglýsa,
segja fólki hreint út að það
líti ekki nógu vel út. Það sé
of horað eða of feitt eða lykti
ekki nógu vel, hafi of langt nef
eða of stutt hár. Að það komist
ekki af í nútímasamfélagi án
þess að eiga hitt eða þetta og
að það þurfi að gæta sín á öllu
mögulegu, já, hreinlega á því
að lifa. Svo er mikilvægt að
finna ný viðmið í þessum efn-
um á nokkurra mánaða fresti
svo almenningur haldi enda-
laust áfram að eltast við hið
ómögulega, og eyða meiri pen-
ingum í hégóma, minnimáttar-
kennd og öryggisleysi.
Aukin öryggistilfinning
Auðvitað beijast stjómendur
fyrirtækja einnig við bijálaða
minnimáttarkomplexa og ör-
yggisleysi. Þeir þurfa líka að
ráðast í enduríj ármagnanir
eftir hraðan vöxt, líkt og kon-
ur sem hlaupa eftir fyrirmæl-
um markaðsspekúlanta um
hvað er í tísku og hvað ekki.
Nýjustu fregnir af markaði
herma að Shoe Studio Group
stefni að því að skrá félagið í
Kauphöll íslands í kjölfar við-
töku íslenska markaðarins á
Mosaic Fashions. Forstjóri síð-
amefnda fyrirtækisins sagði
í fréttum fyrir skömmu að
hann stefndi á íslenska mark-
aðinn vegna mikillar lántöku
fyrirtækisins, þeir yrðu bara
að endurfjármagna.
Kemur við pyngjuna
Þessar mögulegu nýskrán-
ingar í Kauphöllina em ein-
ungis staðfestingar á þeirri
almannavitneskju að konur
em þær sem mestu ráða á
markaðnum. Auðvitað er það
neytendavaldið sem konur
fara með en því miður er ekki
sömu sögu að segja af hinum
enda markaðarins. Þaðan
berast endalausar fréttir af
fáum konum í stjómum fé-
laga, framkvæmdastjóm fyrir-
tækja eða bankanna. Þær sem
komast yfirhöfuð að virðast
svo fá afskaplega takmörkuð
laun ef þau em borin saman
við karlmenn í sömu stöðum.
Kannski konur ættu að beita
betur þessu valdi. Bæði fijáls-
hyggjumenn og kommúnistar
taka undir það sjónarmið að
auðveldast sé að stýra fólki í
gegnum budduna.
Konur allra markaða
sameinist!
Það á auðvitað eftir að koma
í ljós hvemig Mosaic Fashi-
ons gengur að fá íslenskan al-
menning til liðs við sig við að
endurfjármagna fyrirtækið.
Það er vafamál hvort íslensk-
ar konur, sem nú þegar hafa
lagt fyrirtækinu fjárhagsleg-
an stuðning með tískufatn-
aðarkaupum, hafi nokkum
áhuga á að leggja því frekara
lið. Það sama má segja um
bresku skógrúppuna. Það verð-
ur líklega ekki eins auðvelt að
sannfæra íslenskar konur um
að kaupa hlutabréf í tískufyr-
irtækjum eins og að sannfæra
þær um að þær líti ekki nógu
vel út. Sérstaklega ekki eft-
ir að íslenskar konur áttuðu
sig á tískugildi þæfðrar ullar
og fiskiroðs. Hátt gengi krón-
unnar gæti þó fengið þær til
að snúa sér að öðm. Neyðin
kennir naktri konu að velja
pólíester.
Heimildarmaður,
náinn Ashton Kutc-
her og Demi Moore,
segir að Ashton sé
áfjáður í að kvænast
Demi. „En hingað
til hefur Demi enda-
laust komið með nýj-
ar afsakanir." Demi
hefur verið þögul
um einkalíf sitt und-
anfarið. Þau Ashton
hafa hvorki tilkynnt
opinberlega um trú-
lofun sína né óléttu
en Demi er komin
flóra mánuði á leið.
Þótt Demi sveiji að hún sé enn ást-
fangin af Ashton er hún ekki viss um
að bameignir þýði endilega að þau
þurfi að hlaupa upp að altarinu. Par-
ið hyggst þó fagna tveggja ára afmæli
sínu með ferð til Evrópu. Vinir Demi
segjast ekki búast við að hún giftist
fyrr en eftir að bamið er fætt. Enn
aðrir halda því ffam að óöryggi sé að
tmfla Demi. „Það sem hlýtur að vera
að tmfla Demi er að ef hún giftist
Ashton þá mun spennan í samband-
inu minnka. Ashton er einmitt á öðm
máli. Hann álítur að það að verða
hjón geri sambandið sterkara."
Lisa Kudrow ,s , ,
i sjonvarpið a ny
Lisa Kudrow leikur fertuga stjömu
sem vill komast aftur í sviðsljósið
í nýrri þáttaröð sem ber heitið The
Comeback. Aðalsöguhetjan í þáttun-
um, Valerie Cherish. vill endurlífga
feril sinn í sjónvarpi þar sem hún lék
í vinsælum þáttum fimmtán árum
áður, en margir álita hana búna að
vera. Valerie er heltekin af ferli sín-
um, auk þess að vera sérstaklega upp-
tekin af sjálffi sér. „Það er ekkert af
hennar lífi sem líkist mínu,“ segir Ku-
drow brosandi. „Ég hef ekki áhyggjur
af þeim hlutum sem hún hefur áhyggj-
ur af. Skýringuna má finna með því
að fylgjast með sjálfhverfu, þurfandi
fólki, ekki bara leikumm. Fólki sem á
allt - ffábæran maka, yndisleg böm,
engar fjárhagslegar þarfir, en finnst
það ekki vera lifandi nema að hafa
drama og spennu í lífi sínu.“ Þætt-
imir um Valerie Cherish urðu til
eftir hádegismat við Micheal Patrick
King, höfund hinna vinsælu Sex and
the City. „Hvoragt okkar var spennt
fyrir því að vinna í seríu aftur,“ seg-
ir Kudrow. „Við sögðum bæði að við
myndum taka okkur pásu og gera
þetta aftur þegar rétti tíminn væri
kominn. Þegar það gerist þá veit ég
það og ég vissi það í þessum hádegis-
verði." Micheal King sagði að Kudrow
hefði komið með hugmynd að þessari
persónu sem hún
vildi endilega
leika, persónu
sem heldur að
hún sé hæfileika-
ríkari ogviðkunn-
anlegri en hún
er. „Síðan byij-
aði hún að leika
þessa persónu og
ég skellihló. Við
hugsuðum hvem-
ig væri að setja
þessa persónu í
heim sjónvarps-
ins þar sem við
þekkjum bæði
þann heim.“ Þessi
nýi þáttur mun
gefaKudrowtæki-
færi til að skrifa
sjálf eitthvað af
þáttunum, tæki-
færi sem hún
fékk aldrei þegar
hún lék í Friends.
Fyrrum vinnufé-
lagi Kudrow úr
Friends, Matt Le-
Blanc, segist ekki
hissa á að hún sé
að skrifa. „Hún hefur ffábært vinnu- að fyrsta árið er erfitt. Ekki bera það
viðhorf. Eina ráð mitt til hennar er saman við síðasta árið af Friends." ■
Kelly Osbourne
aftur í meðferð
Kelly Osbourne er aftur komin í með-
ferð en innan við ár er liðið síðan
síðustu meðferð hennar lauk. Þessi
tvítuga söngkona, dóttir hins þekkta
Ozzys Osboume, skráði sig sjálf í
meðferð eftir nokkrar erfiðar vikur.
Vinir hennar styðja hana til fulln-
ustu og einn þeirra lét hafa eftir sér
að: „Kelly verður í meðferð í nokkrar
vikur. Gömul vandamál tóku sig upp
og henni h'ður ekki alltof vel. Vinir
hennar era áhyggjufullir en vita að
hún er sterk. Hún hefur komist í
gegnum þetta áður og mun gera það
aftur.“ Blaðafulltrúi söngkonunnar
sagði í yfirlýsingu að Kelly væri á
stofnun að leysa úr nokkrum per-
sónulegum vandamálum og kæmi
aftur eftir nokkrar vikur. Osboume-
fjölskyldan hefur mætt og tekist
á við ýmislegt undanfarið en bæði
Ozzy og Jack sonur hans hafa barist
við vímuefnavanda, auk þess sem
veikindi hafa hijáð fjölskylduna.
ia 'T
Hvað segir
um framtíðina?
Ellý
S PAMAÐUR. IS
Vatnsberinn
(20. jan.-18. febr.)
©Tvíburarnir
(21. maf-21. júnQ
Vogin
(23. sept.-23. okt.)
$ Vestfjaröarkjálkinn segir til um styrk þinn
þegar kemur að þér að takast á við verkefni eða
átak einhvers konar.
V Samhliða Vestfjarðarmyndlíkingunni ert þú
minntur á að þú ert ekki fær um að öðlast ham-
ingju í sambandi fyrr en þú ert fær um að horfast
í augu við ótta þinn gagnvart framtíðinniog jafn-
vel skuldbindingu.
OFiskarnir
(19. febr.-20. mars)
$ Inn af Húnaflóa ganga firðirnir Húnafjörður,
Hrútafjörður og Miðfjörður. Þegar firðir birtast
samhliða stjörnu þinni er það abending um að
þú leitir fleiri leiða.
V Firðirnir þrír benda á þristinn hjá stjörnu
fiska sem segir til um félagsmótun og lífsnautnir
þínar.Stundum hættir þér hins vegar til að ýkja.
©Hrúturinn
(21. mars-19. aprfl)
S Þegar starf þitt er annars vepar er auðvelt
að móta þig og það gæti komið ser vel fyrir þig
þegar líða tekur á júnímánuð.
V Þverhníþt sjávarbjörg lýsa þér hérna og
segja að innsti kjarni þinn þráir að opna sig
gagnvart þeim sem skipta þig sannarlega máli.
Hér er minnst á að viðbrögð þín eru óaðfinnan-
lega rétt varðandi tilfinningamál.
Nautið
(20. apríl-20. maij
$ Vogskornar strendur birtast hér sem mynd-
líking samhliða stjörnu nautsins. Miðað við lýs-
inpu þessa mættir þú hlusta betur á fólkið sem
þu starfar með því hér birtist jafnvel hópur fólks
sem tengist þér faglega á einhvern hátt.
V Þegar svokallaðir Vestfirsku Alpamir birt-
ast (toppótt fjöll) ertu minntur á að gera þér
ekki of miklar vonir og minnka væntingar þínar.
Hægar en góðar framfarir eiga vel við ef þú ert
í ástarsambandi.
$ Átta sjómílur suður af Reykjanesi er El-
dey (lítii móbergseyja) og þar er reyndar þriðja
mesta súlubyggð í heiminum en hun sýnir fólk
fætt undir stjörnu tvíbura, sér í lagi viðkvæmt en
hugmyndaríkt þó.
V Eldey segir einnig til um ferðalag eða flutn-
ingar (breytingar og nýtt ókannað umhverfi) þeg-
ar kemur að aðstæðum þínum.
©Krabbinn
(22. júní-22. júlQ
$ Fossinn Dynjandi í Arnarfirði segir til um
kraft og mikið orkuflæði innra með þér. Hraði á
vel við þig hérna.
V Hjartastöðvar þínar eru oþnar fyrir mann-
lega þættinum (mannlegum samskiþtum).
Persónulegar aðstæður þínar fara batnandi því
þú ert einstaklega rólegur í fasi og umburðar-
lyndur.
©Ljónið
(23. júli- 22. ágúst)
$ Trölladyngja kemur hér fram sem segir þig
reiðubúinn að takast á við breytingar. Nýr kafli
hefst hjá þér og þú heldur áfram för þinni með
opinn huga.
V Jarðhiti er mikill á svæðinu, sem minnst
er á hér að ofan, og það sýnir að þú ert lelddur
áfram en þó án þess að þú gerir þér jafnvei fulla
grein fyrir því.
€!^ Meyjan
|f (23. ágúst-22. sept.)
$ Þyrill í Hvalfirði á vel við metnað þinn og
það er eins og það ólgi innra með þér þessa
dagana óbilandi þrá til að ná árangri. Þessi
ólgusjór er jákvæður en þú mátt ekki gleyma
að hvíla þig.
V Einnig er komið inn á að þegar þú kynnist
betur hinu sanna eðli þínu muntu verða fær um
að hlúa mun betur að fjölskyldu þinni og þeim
sem þér er annt um.
$ Hornstrandir (fjölskrúðugt friðland) eiga vel
við hér þegar stjarna vogar er könnuð. Samhliða
Hornströndum er næsta víst að tær vitund þin er
þinn andlegi grundvöllur og góður tími er fram
undan.
♦ Sælureitur líkt og Hornstrandir segir til um
að það er upphaf á einhverju stórkostlegu hérna
sem þú leggur metnað þinn í og sköpunarkraft
sem fyllir þig lífi og vilja.
©Sporðdreki
(24. okt.-21. nóv.)
$ Dalirnir eru aðalsögusvið Laxdælu en þar
koma landafundir og Eirikur rauði við sögu og
ekki má gleyma Leifi syni hans og uppbyggingu
á Eiríksstóðum í Haukadal. Hér ert þú t hlutverki
byggingameistara sem býr yfir miklum styrk
sem flýtur þig í hæstu hæðir ef því er að skiþta.
V Uppbyggingin (myndræn líking) segir að
nýverið virðist þu hafa verið með hugann við
(astar)sambönd fortíðar. Með því að líta um öxl
og sjá hvað vel fór og ekki síður hvað betur mátti
fara.
Bogmaður
(22. nóv.-21. des.)
S Eyrbyggja er sú saga Islendingasagna
sem einkum tengist Snæfellsnesi. Þessar sögur
greina m.a. frá Þorólfi Mostrarskeggi, landnáms-
manni sem hafði svo mikinn átrúnað á fjalli
nokkru að hann kallaði það Helgafell en sam-
hliða þvi ertu minntur á að besta hugsun fortíðar
er að fylgja framtíðinni með réttu hugarfari.
V Helgafellið í myndrænu llkingunni hér að
ofan segir þér einfaldlega að þú ræður við hvað
sem verður á vegi þínum ef þú aðeins eflir innra
jafnvægi þitt betur og trúir að draumar þínir
verði ao veruleika._________________ ___
©Steingeit
(22. des.-19. jan.)
$ Vatnsfall birtist hjá stjörnu steingeitar
hérna. Virkni þín er áberandi mikil um þessar
mundir.Hér ertu virkur i ákvarðanatökum þegar
starfið er tekið fyrir.
V Þegar miklar ár falla og öflug vatnsföil birt-
ast er tilfinningaflæði bitt an efa óstöðugt. Þú
getur þó komið í veg ryrir eigið ójafnvægi með
því að láta ekkert og engan koma þér úr jafn-
vægi og hvíla þig þegar þú finnur fyrir álagi og
þreytu.