blaðið - 07.06.2005, Page 32
Sigldu frá Camden Town til Notting Hill
Á Camden útimarkaðnum er margbrotið úrval af alls kyns
fatnaði og varningi. Við bendum fólki sérstaklega á
furðulegu pönkaratískubúðina Cyberdog sem er vel þess
virði að skoða. Fáir vita að hægt er að sigla frá Camden
fyrir lítinn pening alla leið til Notting Hill. Stórskemmtilegur
möguleiki fyrir Lundúnafara.
FYRIR ÞUSUND ARUM
UPPGÖTVUÐU ÍSLENDINGAR
AMERIKU
.NU ER KOMINN TIMI A
EVROPU!
KAUPMANNAHÖFN Danmörk
Vissir þú...
að 20% af rafmagni i Danmörku kemur frá vindmyllum,
en það er heimsmet í nýtingu vindorku?
*
Sannkallaðir djassgeggjarar!
Það jafnast ekkert á við djasshátíðina í
Kaupmannahöfn sem haldin er í júlí ár hvert og er
stærsta uppákoma borgarinnar. Fyrstu 10 dagar
mánaðarins eru hreinlega troðfullir af tónum enda
yfir 800 tónleikar haldnir í görðum, kaffihúsum,
torgum og börum borgarinnar.
Flóamarkaðurinn á Frederiksberg
Frederiksberg Fleemarket er haldinn alla laugardaga
frá kl. 8-14. Þarfást notuðföt, antikmunir, skartgripir
og alls kyns annar varningur sem vert er að skoða.
Sólarlandið Danmörk
Á sumrin verður gjarnan mjög heitt í Kaupmannahöfn
og þá er tilvalið að skella sér með lestinni niður á
strönd á Amager eða íslandsbryggju og skora á
innfædda í strandblak.
www.aok.dk
»Ef þú vilt forðast það að reita frændur okkar Dani til
reiði skaltu hafa eftirfarandi atriði bak við eyrað:
»Ekki kvarta yfir óbeinum reykingum
»Ekki sleppa því að ná augnsambandi við það fólk sem
þú skálar við því ef þú gerir það boðar það 7 ára depurð
í kynlífi þínu!
»Aldrei fara yfir á rauðu gönguljósi!
LONDON
Ég kemst í hátíðarskap...
City of London Festival er árleg menningarhátíð sem
haldin er 27. júní til 13. júlí. Mjög mikið er um að
vera á meðan hátíðinni stendur enda nær hún til
flestra listageira og höfðar jafnttil ungra sem aldinna.
Lestu þértil um hátíðina á www.colf.org.
England
Vertu bræt og farðu til Brighton!
Þegar ríkar poppstjörnur fá nóg af ysnum í London
flytja þær til fallega sjávarbæjarins Brighton sem er
i um klukkustundar fjarlægð frá höfuðstaðnum.
Notaðu tækifærið og heimsæktu þessa háskólaborg
sem ertalin sú fjölskrúðugasta í Englandi. Röltu með
fjölskyldunni eftir glæsilegri strandlengjunni þar
sem þú finnur heilu torfurnar af frábærum veitinga-
stöðum. Glæsilegt tívolí er við endann á ströndinni
og þar finnst meðal annars karókíbar sem opinn er
allan sólarhringinn... er hægt að biðja um meira?
www.londontown.com
FRANKFURT HAHN Þýskaland
Vissir þu...
Að næsturlífið er frábært í Frankfurt og gamli miðbærinn
heillandi en borgin er þó aðallega þekkt fyrir fjármála-
og iðnaðaráherslur (stundum kölluð Bankfurt).
Landkönnuðir og lífskúnstnerar klippið hér
ð aöra leið með
sköttum. Barnaverð m.v.
12 ára og yngri og í fylgd
meö fullorönum.
Ferðaþjónusta lceland Express, Suðurlandsbraut 24, Slmi 5 500 600
Frankfurtarhljóðið mikla
í júlí er haldin stórhátíðin „Sound of Frankfurt"
þar sem allar tegundir tónlistar eru heiðraðar með
stórkostlegu tónleikahaldi og fjöri.
Ferðamöguleikarnir eru ótakmarkaðir
Flugvöllurinn Frankfurt Hahn er í miðju Hunsrúck-
héraði, sem er eitt fallegasta hérað Þýskalands, milli
fljótanna Mósel, Rínar, Nahe og Saar. Á þessu svæði
erfjöldi lítilla bæja, gamalla kastala, mylla og
rómantískra dala sem tilvaldir eru til göngu- og
hjólaferða og siglinga.
www.flyhahn.com
Búðu þig undir brottför á www.icelandexpress.is
Róaðu þig í Köben
Á bátaleigunni í Kristjánshöfn er hægt að leigja
árabáta og róa um síkin hvort sem þú ert að leita að
frábærri fjölskylduskemmtun eða rómantískri
turtildúfuferð sem endar á kaffihúsi þar sem skilja
má bátinn eftir.
Sjávarþorp í seilingarfæri
Dragor er lítill og fallegur sjávarbær í strætófæri
við Kaupmannahöfn. Þar eru ómótstæðilegir
veitingastaðir þar sem fiskurinn er borinn fram beint
úr sjónum og hellulögð mjóstrætin skapa
ógleymanlega stemningu.
HOLLAND
/C'
J\
BELGfA
KÖLN
BONN
ÞYSKALAND
KOBLENZ
WIESBADEN
KAISERSLAUTERN
SAARBRÚCKEN
FRAKKLAND
STRASBOURG