blaðið - 21.06.2005, Side 12
1U tu I AH|
STÓR FRANSKAR
& 21 PEPSI
Kr. 1.999
Opiö alla daga frá
kl: 11.00 - 22.00
Mikill munur á
verði sumarnám-
skeiða fyrir börn
Verð á sumamámskeiðum fyrir böm
hefur hækkað talsvert á milli ára,
eða í 25 af 55 tilvikum sem athuguð
vom í nýrri könnun verðlagseftirlits
ASÍ. Hækkunin var mest í Knatt-
spymuskóla Stjömunnar, eða 67%,
fyrir þá sem ekki em skráðir iðkend-
ur félagsins.
Mörg íþróttafélög bjóða upp á
knattspymuskóla hálfan daginn
fyrir böm frá fimm ára aldri. Nám-
skeiðin standa yfir í 1-2 vikur í senn
og er allnokkur verðmunur á milli
íþróttafélaga. Vikunámskeið í knatt-
spyrnuskóla, þijár klst. á dag, kostar
t.d. 3.000 kr. hjá Breiðabliki ogHauk-
um, en 7.900 kr. hjá Fjölni. Tveggja
vikna námskeið í knattspymuskóla,
þijár klst. á dag, kostar 4.000 kr. hjá
FH, en 10.000 kr. hjá Þrótti í Reykja-
vík og Gróttu.
Kannað var verð á sambærilegum
námskeiðum félaganna. Þjónusta er
misjöfn á milli félaga en mörg bjóða
t.d. bamagæslu á morgnana áður en
námskeiðin hefjast, í hádeginu og
eftir að dagskrá lýkur á daginn. Mis-
jafnt er hvort greiða þarf aukalega
fyrir þessa þjónustu eða hvort hún sé
innifalin í verðinu. Gjaldið sem gefið
er upp í könnuninni er ávallt miðað
við fyrsta námskeið svo ekki er tekið
tillit til afsláttar sem víða er veittur
ef sótt eru fleiri en eitt námskeið,
auk þess sem sums staðar bjóðast
systkina- og iðkendatilboð.
Nánari upplýsingar má nálgast á
heimasíðu ASÍ: www.asi.is
Kópavogsblóm
Dalvegi
Alfablóm
Á1fheimum
12 neytendur
þriðjudagur, 21. júní 2005 I blaðið
Varað við fjölda
tegunda morgunkorna
dönsk neytendasamtök rauðmerkja óæskilegar tegundir
Danska neytendablaðið Tænk birti
í síðasta tölublaði sínu könnun sem
gerð var á hollustu 37 tegunda morg-
unkorns á dönskum matvörumarkaði.
Tegundunum vora gefnar einkunnir í
litum eftir hollustu.
Rautt merki þýddi að morgunkom-
ið væri of snautt af trefjum og fitu- og
sykurríkt, og ætti því að neyta í litlum
mæh. Grænt merki þýddi að morgun-
komið innihéldi lítið af fitu og sykri
en nóg af trefjum og ætti að neyta oft.
Gult merki þýddi að varan var þess á
milli og skyldi neyta í hófi.
Af 37 tegundum fengu 29 rautt
merki - flestar vegna þess að sykur-
innihaldið var of hátt. 12 tegundir
voru sérstaklega markaðssettar
fyrir börn og fengu þær allar rauða
merkingu. í auglýsingum frá ýmsum
morgunkomaframleiðendum er t.d.
mælt með því að fólk fái sér glas af
ávaxtasafa og brauðsneið eða ávexti
með morgunmatnum. Magnið sem
börn hella á diskinn er þó yfirleitt
mun meira. í könnun sem gerð var
hjá nemendum í 6. bekk í Danmörku
kom í ljós að börn sturtuðu að meðal-
tah 72 grömmum af morgunkorni á
diskinn. Samkvæmt grein er birtist á
heimasíðu Ney tendasamtakanna þýð-
ir þetta að ef borðuð er tegund sem
inniheldur mikið af sykri, eins og t.d.
Guldkom, fær barnið 17 sykurmola í
morgunmat.
Bryndís Eva Birgisdóttir, starfs-
maður Lýðheilsustöðvar, segir mikil-
vægt að borða næringarríkan morgun-
mat. „Sykur er auðvitað bara orka en
við þurfum næringu líka. Einnig er
mikilvægt að halda blóðsykurmagni
stöðugu, sérstaklega til að viðhalda
einbeitingu og skerpu. Mataræði
getur þannig haft bein áhrif á náms-
getu,“ segir hún. „Einnig eru uppi
kenningar sem segja að þegar fólk
borðar trefjalitla en sykurríka fæðu
þá verði það svangara fyrr en ella. Þá
aukast kannski líkurnar á óregluleg-
um matartímum.“
Borði fólk næringarsnauðan en
orkuríkan mat getur það orðið til þess
að fólk þjáist bæói af vannæringu og
offitu á seuna tíma.
Mikillmun-
ur á hæsta
og lægsta
verði
Bónus kom best út úr verðkönnun
á matvælum sem Blaðið gerði í sex
matvörubúðum á höfðuborgarsvæð-
inu í gær. í fimm af þeim sex vöru-
flokkum sem kannaðir voru reynd-
ist ódýrast að versla í Bónus en
verð á Heimilisbrauði var það sama
í Krónunni og Bónus.
Matarkarfan reyndist ódýrust í
Bónus og dýrust í Nóatúni. I Bónus
kostaði hún 698 kr. en 1.130 kr. í
Nóatúni.
Verslanir voru valdar af handa-
hófi.
10-11 Bónus Hagkaup Nettó Nóatún Krónan
Lágmúli Smáratorg Skeifan Mjódd Smáralind Skeifan
Nýmjólk 1L —V— 89.- —v— 50.- —V— 87.- —¥— 66.- —v— 134.- —v— 51.-
770 g Heimilisbrauð 259.- 147.- 189.- 176.- 199.- 147.-
1 kg. tómatar* í lausu 275.- 177.- 259.- 206.- 349.- 188.-
ms skyr - 500gr 134.- 94.- 128.- 115.- 129.- 106.-
1/2 L Kók í plasti 129.- 85.- 119.- 95.- 120.- 88.-
1 kg Bananar 228.- 145.- 199.- 156.- 199.- 148.-
*Ekki var gerður greinamunur á íslenskri og erlendri vöru.
Himinhátt
bensínverð
- Egó, AO og ÓB samstíga
Öll olíufyrirtækin, utan Atlantsolíu,
hækkuðu bensínverð í sjálfsafgreiðslu
í gær en skýringin er sögð vera hátt
heimsmarkaðsverð. í könnun á
vegum Blaðsins, sem fram fór í gær
vakti athygli að Atlantsolía, Orkan
og ÓB selja öll 95 oktana bensínlítran
á 106,2 kr., sem var ódýrasta verðið
á þeim sölustöðvum sem kannaðar
voru.
Verð á 95 oktana bensíni í sjálfs-
afgreiðslu var dýrast á sölustöð Olís
í Álfheimum. Þar kostaði bensín-
lítrinn 109,70 kr., sem er sama var
tveggja króna hækkun frá því fyrr
um daginn.
Hverjir eru ódýrastir?
Samanburður á verði 95 oktana bensíni
AO ■uarmk Sprengisandur 106,2 kr. Kópavogsbraut 106,2 kr. Óseyrarbraut 106,2 kr.
eGo Hæðasmári 108,3 kr. Vatnagaröar 108,3 kr. Smáralind 108,3 kr.
<0) T-d.r: tÁ1"'!,;''
Bulísl Hafnarfjöröur 108,7 kr. ■ “ ' - ' * „ 1 /y.Á
ORKAN Grafarvogur 106,2 kr. Klettagarðar 106,2 kr. Skemmuvegur 106,2 kr.
03 ödýrl b«min Arnarsmári 106,2 kr. Bæjarlind 106,2 kr. Háaleiti 106,2 kr.
Laugavegur 109,6 kr.