blaðið

Ulloq

blaðið - 21.06.2005, Qupperneq 19

blaðið - 21.06.2005, Qupperneq 19
8laöið/Gúndi ’ ■ blaðið I þriðjudagur, 21. júní 2005 fÍTOí* I/altarinn Bnet Knutsdóttir. Kom til land/ns árið 1912 fyrir titstuðlan bæjarfulltrúens Knúts Siemsen og Bríet- ar Bjarnháéinsdóttur, en Briet hafði bar- ist fyrfrj/í að fá valtara tii þess'að slétta úrgbtunum svo að pils kvenna myndu eyðileggjast iforinni. Valtarinn var siðan nefndur eftirþeimtveimur. túrtappar og álfabikarinn, en Hall- dóra segir það vera part af þeim hlut- um sem tengjast flestum konum en er á margan hátt falið. „Hvers vegna ekki að sýna þetta eins og allt hitt? Eftir stríð, eða í kringum 1960, fóru konur út á vinnumarkaðinn en í kjölfar þess og betri efnahags komu pillan og lykkjan til sögunnar. Þetta eru auðvitað getnaðarvarnir sem konur eingöngu nota og má því segja að þær séu við stjórnvölinn, en með þessu móti fengu konur að hafa al- gera stjórn á barneignum sínum. Það er auðvitað partur af auknu frelsi konunnar og mikið fagnaðarefni 'að getnaðarvarnir skulu hafa fengið við- urkenningu." & steinar halldora@vbl.is í Stangarhyl í Árbænum eru hin fal- legu húsakynni Árbæjarsafhs, en þessa dagana stendur þar yfir sýn- ingin Glamúrpíur og brettaskvís- ur. Sýningin endurspeglar konur og hluti tengda konum í tímans rás en aðallega gefur að líta skó, töskur og tímarit frá árunum 1874, sem varð- veitt hafa verið í geymslum safnsins. Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir, sagnfræðingur og sýningarstjóri, seg- ir hugmyndina á bak við sýninguna enga sérstaka. Starfsfólk safns- ins hafði verið að grúska í gömlu dóti og langaði í kjölfarið sem þessar yfir að syna þetta ahnenmngi. hælaskóna þegar „Það er engin djúp pæling þær gengu á böllin. á bak við þetta þannig séð. Reyndar er í kynjafræðum eru kannski meira á jaðrinum. Við erum kannski að sýna eitthvað fram á það. Yfirleitt er opinbera sagan saga karlmannsins en hún er eðlilega allt önnur en saga konunnar, sem á auðvitað rétt á sérstakri kynningu. Upplifunarheimur kvenna og karla er gjörólíkur," segir Halldóra, en hún segir sýninguna almenntleggj- ast vel í fólk. Flestir hafi gaman af að skoða þá hluti sem sýndir eru, auk þess sem forvitni- legt geti verið að sjá hvað kon- ur notuðu hér fyrir rúmum hundrað árum. árin. Það sé eitthvað sem skemmti- legt sé að sýna, auk þess sem af nógu hafi verið að taka af slíkum hlutum, sem safninu hefur áskotnast. „Við erum svolítið að leika okkur með staðalímyndir kvenna, en flest- ar höfum við nú áhuga á töskum og skóm. Dótið er frá árinu 1874 og svo alveg að deginum í dag, en við vild- um ná nútímanum líka og sjá þannig breytingar milli áratuga. Hér eru t.d. gamlir skór úr slönguskinni frá 1945 en ég held að það sé alveg örugglega ólöglegt núna að sauma skó úr alvöru slönguskinni," segir Halldóra en hún segir einnig mikið vera af gömlum blöðum, flestum tískutímaritum frá fimmta áratug síðustu aldar, sem konur lásu hér á árum áður. Gömul eintök af Vikunni eru áberandi, auk annarra blaða sem þóttu vinsæl og konur lásu. Getnaðarvarnir - til marks um frelsi konunnar Þó svo að sýningin byggist aðallega á skóm og töskum er ýmislegt ann- að sem hægt er að sjá inni á milli, hluti sem tengjast ekki beinlínis há- móðins tísku liðinna ára heldur hluti með allt annað gildi. Innan um alla munina leynast t.d. getnaðarvarnir, HELLUSTEYPA JVJ VAGNHÖFÐA17 SlNII 587 2222 Staðalímyndin skoðuð í heild sinni Blaðamanni leik- ur forvitni á að vita hvers vegna lagt sé upp með áherslu á skó og tösk- ur, en Halldóra segir það Hrein og falleg ht yfirleitt talað um þennanyfirhóp, sem eru karlmenn. Konur og kvennaefni vera skemmtileg leið til þess að sýna fram á hluti tengda konum í gegnum Hver kannast ekki viö óþægindin sem fylgja því þegar maöur er á leið út á lífið, að hitta vini og annað skemmtilegt fólk, að á síðustu stundu tekurðu eftir því að stór bóla hefur tekið sér bólfestu á miðju nefinu á þér. Clearasil hefur svar við slíkum vanda og getur leyst þig að einhverju leiti frá þeirri kvöl að mæta í teitið sem fulltrúi einhyrninga- félagsins eða eftirherma Kjartans galdrakarls í Strumpunum. DERMALÁG E® Pleasure Créme v, Pleasuré Créme er náttúrulegt krem, sérstaklega hannað til að auka unað í kynlífi • Framkallar, styrkir og lengir fnllnœgingu : Eykur kynhvöt og kynæsingu Hjúlpar konum að mynda eðlilegan raka í leggönguui Fœst í apótekum og fríhöfninni www.pleasurecreme.is En Clearasil gerir meira en það. í Clearasil er til heil lína húðhreinsivara sem hjálpa þér að koma í veg fyrir að svona sögur endurtaki sig eða verði til yfir höfuð. Notaðu Clearasil og haltu húðinni hreinni! \ I Opnunartími mán - föst. 10-18 laugardaga 10 -16 Mánudag - laugardags Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi Simi 554 4433

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.