blaðið - 21.06.2005, Page 24

blaðið - 21.06.2005, Page 24
10 BITAR, STÓR FRANSKAR & 21 PEPSI l/ U •* QOO Oplð alla daga frá • 1*999 kl: 11.00 - 22.00 )lbrun@vbi.is ig svara þessu eins og sönn fegurð- rdrottning, þetta kom mér mjög á /art. Jæja, kannski ekki svo mjög i segjum að þetta hafi komið nokk- ð á óvart," segir Benedikt Erlings- )n sem hreppti Grímuverðlaunin Tir leikstjórn á Draumleik eftir ugust Strindberg. Sýningin fékk nnig Grímuverðlaunin sem besta dksýning ársins. „Mér fannst nátt- rlega að ég ætti verðlaunin skilið l væri vel að þeim kominn ásamt eim sem komu að sýningunni. Ég anmat kollega mína nokkuð því l var ekki viss um að þeir myndu bta sig á þessu, sem þeir gerðu svo reinilega," segir Benedikt. Hann fær þó einungis styttuna 'rir bestu leikstjórnina til eignar ví styttan fyrir bestu leiksýning- na verður eign Borgarleikhússins. Vlér finnst ég reyndar eiga þær áðar en framleiðandinn fær stytt- enedikt Erlingsson. Fékk Grimuna fyrir ikstjórn á Draumleik, sem var einnig ilin besta leiksýning ársins. 24 mennin i________ - U þriðjudagur, 21. júní 2005 I blaðið Galdurinn í Draumleik una fyrir sýningu ársins, sem er hið besta mál,“ segir Benedikt. „Dóttir mín hefur eignað sér mína styttu, við eigum það sameiginlegt að vera hrifin af verðlaunum. Erum barns- lega glöð og beiskjulaus og hömpum þeim.“ Hinn skapandi Strindberg Hvað er svona gott við sýninguna? „Verkið Draumleikur hefur í sér einhvern ótrúlegan galdur sem með réttu verkfærunum er hægt að leysa úr læðingi, þótt það takist nú ekki alltaf þegar þetta verk er sett á svið. Ég held að okkur hafi tek- ist í þessari sýningu að finna lykil að verkinu," segir Benedikt. Þegar hann er spurður hvort hann sé aðdá- andi Strindbergs segir hann: „Bæði og. Strindberg er íjall með lækjum og lautum og gljúfrum og þverhnípi og köldum tindi. Þar sem þú kýst að tylla þér niður, þar er þinn Strind- berg. Hann er skapandi maður sem skoðar og spyr og á í miklum átök- um við samtíma sinn um gildismat. Hann var umdeilt fyrirbæri sem fékk verðlaun að lokum.“ Þreytt hringekja Er ekkert erfitt að taka gamalt verk til sýningar og finna á því nýjan flöt? „Leikhúsið er hringekja, tekur gamla hnappa og saumar á nýjan búning. Það er enginn tilgangur með leikhúsi nema talað sé við samtím- ann. Það eru til gömul verk sem hafa þennan eiginleika en ekki öll. Og svo ég kvarti nú og kveini í anda Strind- bergs þá er það þreytt hringekja þeg- ar leikhús taka endalaust upp gamla slagara án þess að hafa áhuga á að segja eitthvað við samtímann. Það „Verkið Draumleikur hefur í sér einhvern ófrúlegan galdur sem með réttu verk- færunum er hægt að leysa úr læðingi," segir Benedikt. þykir flott að hafa þessi verk á dag- skrá og stundum er verið að herma eftir leikhúsum úti í heimi. Þannig sér maður sama verkið í mörgum borgum á sama tíma. Allt í einu eru allir að leika Nóru. Við eigum að semja meira og skrifa meira,“ segir Benedikt. ■ ÍVIthorp verftur bókmenntasetur róðir Díönu prinsessu, Spencer jarl, l Karólína eiginkona hans, búa á ttaróðali Spencer-fjölskyldunnar, lthorp, en þar er einnig grafreitur rinsessunnar ástsælu. Hjónin hafa ú komið Althorp á bókmenntakortið Bretlandi en þau héldu þar nýlega 5kmenntahátíð, annað árið í röð. í Tra voru meðal gesta rithöfundur- in Sebastian Faulks og sagníræðing- rinn Simon Sebag Montefiore. Um úsund manns borguðu sig þá inn á átíðina. Á hátíðina í ár mættu frægir rit- öfundar. Handhafi Orange- og Whit- read-verðlaunanna, Andrea Levy, Sumar- ónleikar Dómkórsins að verður mikið sumar í tónlistinni ;m flutt verður á tónleikum Dóm- órsins miðvikudagskvöldið 22. júní. þessum árstíma undanfarin ár hef- r kórinn gjaman haldið tónleika ti á landsbyggðinni eða erlendis, i nú lýkur hann vetrarstarfinu á eimavelli í Dómkirkjunni og hefjast inleikamir á miðvikudagskvöld kl. 3.30. í fyrri hluta tónleikanna flytur órinn, undir stjóm Marteins H. riðrikssonar, þjóðlög og madrigala, var þar og áritaði bók sína, Small Island. Helen Fielding, höfundur Bridget Jones-bókanna, var þar einnig og sömuleiðis Louis De Berni- eres, Julian Bames og vitanlega Spencer jarl, sem hefur skrifað bæk- ur um sagnfræði. Rithöfundurinn Jung Chang var eftirsóttust þessara höfunda og dró að sér mikinn fjölda gesta í umræðum um ævisögu Maós. Helen Fielding upplýsti á hátíðinni að hugsanlega myndi hún skrifa nýja Bridget Jones-bók. Andrea Levy sagði að mjög líklegt væri að bók henn- ar, Small Island, yrði að kvikmynd. Hún sagðist ekkert myndu skipta sér sem bera með sér það fjör og þá gleði sem fylgir þessum tíma ársins. Síðan verður flutt Missa cum populo, eftir tékkneska tónskáldið Petr Eben. Það tónverk er fyrir kór, trompeta og bás- únur, slagverkshljóðfæri, orgel ogein- söngvara. Þá er verkið einnig skrifað fyrir söfnuðinn eða tónleikagesti og Althorp hefur verið í eigu Spencer-ættar- innar í 500 ár. Nú er fyrirhugað að halda þar árlegar bókmenntahátíðir. af handriti myndarinnar. „Ef mynd- in verður ómöguleg skrifa ég grein í Guardian um það af hveiju hún mis- heppnaðist. Ef hún tekst vel kaupi ég mér kjól fyrir BAFTA-kvikmynda- verðlaunahátíðina," sagði hún. ■ hefur Dómkórinn undirbúið hóp af tónleikagestum til að taka undir við flutninginn. Auk Dómkórsins syng- ur Hallveig Rúnarsdóttir einsöng, Guðný Einarsdóttir leikur á orgel og hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Sambó litli fær uppreisn æru í Japan Fyrir 17 árum var bókin um Litla svarta Sambó fjarlægð úr bókabúðum í Japan vegna þess að hún þótti full af kynþáttafor- dómum. Bókin kom fyrst út í Japan árið 1953 en árið 1988 beittu banda- rískir þrýstihópar sér fyrir því að bókin væri tekin úr sölu. í apríl síðastliðnum endur- útgaf lítið bókafor- lag í Japan bókina. Á síðustu tveimur mánuðum hafa um 100.000 ein- tök selst af Litla svarta Sambó, sem er kominn á metsölulista bókaverslana. Forstjóri japanska útgáfufor- lagsins segir: „Sambó er hugrakkur drengur sem fær laun sín í lok sög- unnar. Hann berst við tígrisdýrin og notar til þess hugvit sitt og kem- ur þannig í veg fyrir að verða étinn. Þetta er spennandi saga og börn dýrka hana. Ég vona að fullorðnir séu sama sinnis." Mótmæli vegna útkomu bókarinn- ar hafa verið í lágmarki en forlaginu hefur þó borist tölvupóstur frá Banda- ríkjunum þar sem útgáfunni er mót- mælt. Forstjórinn segir að þessum tölvupósti hafi verið svarað og engin viðbrögð hafi borist, sem hann túlki á þann veg að viðkomandi skilji stefnu forlagsins. Iltli svarti Sambó, er að slá í gegn í Japan.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.