blaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 36
36 IDAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2005 blaöiö ■ Stutt spjall: Gústaf Níelsson ■ Molar Gústaf er sagnfræðingur og útvarpsmaður á Útvarpi Sögu. Hann er með Bláhornið alla virka daga kl. 11.03-12.00 og annan þátta virka daga kl. 17.00-18.00. Hvernig hefurðu það í dag? ég úti síðdegisspjallinu og þá fæ ég jafnan ,Ég hef það bara nokkuð gott." til mín gest." Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjað- ir að vinna f útvarpi? „Ja, ég veit ekki hvort eitthvað kom mér á óvart en maður upplifir það að þetta er svolít- ið erfiður miðill. Þetta er ólikt sjónvarpinu að því leyti til að það fer ekkert fram hjá þeim sem er að hlusta á mann í útvarpi. Áhorfandi sem horfir á sjónvarp getur verið að einbeita sér að einhverju allt öðru en því sem sjón- varpsmaðurinn er að segja, klæðaburði eða útliti. Þú blekkir ekkert í útvarpi enda er það mjög sérstakur miðill." Er skemmtilegt að vinna f útvarpi? „Það er afskaplega skemmtilegt, það kom mér á óvart." Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpi? ,Ég hef unnið á Útvarpi Sögu síðan i fyrra." Hvað er um að vera f þáttunum þínum? ,Ég held úti þætti sem ég kalla Bláhornið. Þátturinn er í raun símatími með fólkinu í landinu. Ég leiði fólkið aðeinsafstað en svo kemur þetta hvað af öðru. Svo held ■ Eitthvað fyrir.. ...barfluqur Skjár í - Cheers - kl. 17.55 Aðalsöguhetjan í Cheers er fyrrum hafna- boltastjarnan og bareigandinn Sam Malone, snilldarlega leikinn af Ted Danson. Þáttur- inn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfsfólki í gegnum súrt og sætt. Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur í Bandaríkjunum 7 ár í röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. Þar má nefna Woody Harr- elson, Rhea Perlman, Kirstie Alley og Kelsey Grammer en persóna hans, Frasier, kom ein- mitt fyrst fram í Staupasteini og fékk síðar sinn eigin þátt, þegar sýningum á Staupa- steini lauk. heimavinnandi húsfeður Bíórásin - Daddy Day Care - kl. 20.00 (Pabbi passar) Charlie og Phil sitja í súpunni þegar starfsmönnum er fækkað í fyrirtækinu þeirra. Atvinnu- tækifærin eru ekki á hverju strái og fé- lagarnir gerast heimavinnandi húsfeð- ur. í kjölfarið fá þeir þá hugmynd að stofna og reka barnaheimili í samein- ingu. Charlie og Phil eru fullir bjart- sýni en lenda strax í stórvægilegum byrjunarerfiðleikum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Jeff Garlin, Steve Zahn. Leikstjóri: Steve Carr. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. ...kokka RÚV - Kokkar á ferð og flugi - kl.21.25 Kokkar á ferð og flugi (Surfing the Menu) er áströlskmatreiðslu- og ferða- þáttaröð þar sem tveir ungir kokkar, Ben O'Donoghue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða í Suður- álfu og töfra fram ljúffenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. Þeir hafa báðir getið sér gott orð sem matreiðslu- meistarar á Englandi en halda hér til heimahaganna í Ástralíu og taka með sér brimbrettin og úrbeiningarhníf- ana. I fyrsta þætti liggur leið þeirra til Abrolhos-eyja þar sem þeir neyðast til að hætta við fyrirhugaða brimreið vegna þess að sjórinn er krökkur af há- körlum en í staðinn elda þeir girnilega rétti úr krabbakjöti og túnfiski. Hvernig tónlist hlustarðu helst á? „Ég er eiginlega bara alæta á tónlist. Ég er nú samt ekki mikið fyrir að hlusta á tónlist og geri nú ekki mikið af því." Á að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? „Ég var nú að koma úr mjög skemmtilegri ferð. Ég fór í afmæli austur á Héruð og svo brá ég mér upp á Kárahnjúka að skoða fram- kvæmdirnar þar í þessu frábæra veðri. Ég hafði aldrei komið þarna áður og það vakti athygli mína að þetta er ekkert annað en sandur sem fer undir þessi lón. Þetta er bara svartur sandur og ég skil ekki hvað fólk er að býsnast yfir þessu." Hayes í raunveru- leikaþáttum Sean Hayes, leikarinn geðþekki úr Will & Grace, framleiðir nýjan raun- veruleikaþátt sem hann átti sjálfur hugmyndina að. í þáttunum sem heita Situation: Comedy verða höf- undar fimm þátta valdir og keppa þeir um 25 þúsund dali, áhrifamik- inn umboðsmann og möguleikann á að fá sína þáttaröð sýnda í sjónvarpi. 1 lok keppninnar munu áhorfend- ur fá að sjá þætti hjá þeim tveimur höfundum sem komast í úrslit og fá að velja vinningshafa. Sean segir að drifkraftur hans við gerð þáttanna hafi verið vilji hans til að gefa til baka. „Efst á mínum forgangslista er að gefa leikurum, höfundum og leikstjórum aðgang að Hollywood og veita þeim tækifæri til að vinna.“ 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 ■kCk Ty 13.30 HMísundi Bein útsending frá keppni I undanrásum í Montreal. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (4:11) (Stanley) 18.24 Sígildar teiknimyndir (3:38) (Classic Cartoons) 18.32 Lfló og Stitch (3:19) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastijóslð 20.10 Ed (78:83) 20.55 Fótboltaæði (5:6) (FIFA Fever 100 Celebration) Þættir gerðir 1 tilefni af aldarafmæli Alþjóða- knattspyrnusambandsins um allt mögulegt sem viðkemur knattspyrnunni fyrr og nú. Frægar viö- ureignir og mögnuð augnablik rifjuð upp ásamt mörgu því sem fariö hefur vel og miður. WL W 06.58 fsland í bítiö mW Æ& 09.00 Bold and the Beautiful W jM (Glæstar vonir) 09.20 (fínu formi(styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) Margir þekkja íbúana við Ramsey- götu í Erinsbæ en fylgst hefur verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985. Leyfð öllum aldurshópum. 12.451 fínu formi(Styrktaræfingar) 13.00 Sjálfstætt fólk (Ragna Aðalsteinsdóttir) 13.25 Jamie Oliver (Oliver's Twist) (16:26) (Kokkur án klæða) 13.50 Hver iífsins þraut (1:8) (e) Fréttamennirnir Karl Garöarsson og Kristján Már Unnarsson halda áfram aö fjalla um fólk, sjúkdóma og framfarir í læknavfsindum. 14.15 Extreme Makeover - Home Edition (6:14) (Hús f andlitslyftingu) 15.10 Amazing Race 6 (7:15) (Kapphlaupiö mikla) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Islandídag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandidag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan 7) 20.00 Wife Swap (4:7) (Vistaskipti) 1 þessum ótrúlega myndaflokki er fylgst með konum sem stíga skrefið til fulls og skiptast á eigin- mönnum og börnum í tiltekinn tima. 20.45 Kevin Hill (17:22) (Only Sixteen) © 17.55 Cheers 18.20 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Sjötta sumariö í röð fylgist Elín María Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga 1 hjónaband. Ella sér sem fyrr um að rómantíkin fái að njóta sín og að þessu sinni veröur bryddað upp á þeirri nýbreytni að fengnir verða sérfróðir aðilar til að upplýsa áhorfendur og brúðhjón um hagnýt atriði varðandi hjónabandið. 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Sjáumst með Silviu Nótt - lokaþáttur (e) Silvía Nótt mun ferðast vltt og breitt, hérlendis sem erlendis og spjalla við vel valið fólk um allt milli himins og jarðar á slnn óviöjafnanlega hátt. Útkoman er óvenjuleg og þátturinn er allt [ senn hraður, ögrandi og skemmtilegur. 20.00 My Big Fat Greek Life 20.30 Coupling 20.50 Þak yfir höfuðið ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00Tru Calling (4:20) (PastTense) Tru Davis er læknanemi sem ræður sig (vinnu í likhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannslifum.Tru getur upplif- að sama daginn aftur og þannig komið I veg fyrlr ótlmabær dauðsföll. 20.00 Friends (23:24) (Vinir) 20.30 RescueMe(5:13) 15.55 World's Strongest Man 2004 (Sterkasti maður heims 2004) 16.25 Landsbankadeildin (Valur - Fylkir) 18.15 Meistaradeildin - Gullleikur (Barcelona - Man. Utd. 25.11.1998) 20.00 UEFA Champions League (Liverpool - AC Milan) Sigurvegarar I Meistaradeild Evrópu voru krýndir í Istanbúl ÍTyrklandi 1 mal. Liverpool og AC Milan léku til úrslita en viðureign stórliðanna var auðvit- að I beinni á Sýn. 06,15 American Outlaws (Útlagar) 08.00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 10.00 The Powerpuff Girls (Stuðboltastelpurnar) Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una. Leikstjóri: Craig McCracken. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 Daddy Day Care (Pabbi passar) 14.00 American Outlaws (Útlagar) Stranglega bönnuð börnum. 16.00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 18.00 The Powerpuff Girls (Stuðboltastelpurnar) Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Stuð- boltastelpurnar eru harðar 1 horn að taka en þær hafa helgað líf sitt baráttunni gegn illum öflum. Leikstjóri: Craig McCracken. 2002. 20.00 Daddy Day Care (Pabbi passar) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Jeff Garlin, Steve Zahn. Leikstjóri: Steve Carr. 2003. Leyfð ölium aldurshópum. ■ Af netinu Sá í sjónvarpinu áðan að The L Word er að fara að koma í nátthrafna ásamt The O.C sem er ekkert nema gott mál. The O.C er náttúrulega snilld. Hins vegar má ekki segja það sama um Queer as Folk þáttinn sem er búinn að vera undanfarið í nátt- hröfnum. Já ég er mikill unnandi nátthrafna. Ég er kominn heim rétt fyrir Cheers og horfi siðan á Boston Public. Boston Public þættirnir eru náttúrulega algjör klassík og Cheers er að fara vel í mig. Já það voru dag- arnir þegar maður var úti í körfu langt fram á kvöld, fór síðan í bónus- video og keypti boxara ís. Síðan fór maður heim og horfði á nátthrafna. Þetta stóð út heilu sumrin enda snilld á Skjá einum. http://blog.central.is/arnarf Ég held að Newlyweds séu uppáhalds- þættirnir mínir núna. Ég þoldi ekki Jessicu Simpson fyrst en djöfulli er hún fýndin, án þess að reyna það auðvitað. Og gaurinn hennar - hvað er hann að spá. Æi, mér finnst þetta fyndið. Svo er náttúrulega klassík að rifja upp Friends á Sirkus - hötum það ekki. Ógeðslega fyndinn þátt- urinn þegar Ross kyssir mömmu Chandlers. http://blog.central.is/erlarokk/ Mér finnst þessar endursýningar á Lost fjórir, þættir fjórðu hverja viku, alveg ömurlegt fyrirkomulag. Ég myndi til að byrja með alltaf gleyma hvaða viku þetta væri en ef ég setti „reminder“ í símann minn þá gæti ég nú reddað því en hvað ef maður missir bara af einum þætti? Þá getur maður eiginlega ekki séð næsta á eftir og allt fer bara í klessu. Ég skil ekki hvers vegna það er ekki hægt að gera þetta einhvern vegin öðruvísi. Dagskráin á RÚV endar alltaf svo snemma að það ætti nú að vera einfalt að setja þetta í dag- skrálok einhvern daginn. Svo skil ég nú ekki hvers vegna Desperate Housewifes er ekki endursýndur. http://www.folk.is/adalheidursn/ American Dad olli ekki vonbrigðum og er að minu mati í svipuðum gæða- flokki og Family Guy. Vonandi verð- ur hann í svipuðum gæðum út alla þáttaröðina en ég er ekki viss hvort hann er að ná það miklum vinsæld- um í USA að hann muni fá annað tímabil. Og af einhverjum ástæð- um þá er Sirkus núna á rásinni sem Popptíví var á, get ekki kvartað. http://andrith.blogspot.com

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.