blaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 38

blaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 38
38 I FOLK MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2005 blaAÍA ST ÓRHÆTTULEGU TUPPERWARE MÖMMURNAR Það var komið kvöld og erfiðum vinnudegi loks lokið. Smáborg- arinn sat í gamla hægindastóln- um sínum með nýjustu Harry Potter bókina í fanginu og las. Um leið hlustaði hann á umræðu- þátt á Talstöðinni, drakk kaffi, klappaði kettinum og þá var líka kveikt á sjónvarpinu. Smáborg- arinn var reyndar ekki að horfa, en sjónvarpið gaf bara svo þægi- lega birtu í annars frekar drunga- legri stofunni. Á skjánum birtist allt í einu gerðarlegur karl með Tupperware-plastbox í hendinni sem vakti umsvifalaust athygli. Smáborgarinn hafði nefnilega lengi heyrt sögur um svokallað- ar Tupperware kynningar og verið mjög forvitinn um þennan menningarkima en einhvern veg- inn hélt hann að þessi iðja færi fram í heimahúsum og væru helst stunduð af miðaldra konum. Það sem sást hinsvegar á skjánum var krúttlegur karl í jakkafötum sem stóð í púlti með plastbox í hendi og fyrir framan hann stóð stór hópur fjölmiðlamanna og fylgdist spenntur með. Þessi nýja kynning- araðferð vakti athygli og því var snarlega hækkað í sjónvarpinu og byrjað að horfa. Smáborgarinn komst reyndar fljótt að því að ekki var um beina útsendingu frá Tupperware kynn- ingu að ræða, heldur var gerðar- legi karlinn lögga frá Englandi. Sá var að sýna almenningi plastílát sem hafði verið notað af nokkrum hryðuverkamönnum. Svo virtist sem ílátin hafi verið notuð und- ir spengiefni og þá um leið sem umbúðir utan um sprengjur. I lok ítarlegrarlýsingarbreskalögreglu- mannsins (sem smáborgarinn hafði með sjálfum sér skýrt Ró- bert því hann leit út eins og stór og krúttlegur bangsi) á sprengjun- um bað hann enskan almenning vinsamlega að láta sig vita ef sést hefði til grunsamlegra manna að kaupa mikið af plastílátum. Róbert hafði nefnilega áhyggj- ur af því að meira af hryðjuverka- mönnum væru þarna úti og hefðu í hyggju að sprengja upp saklausa borgara. Það var greinilegt að Ró- bert trúði því heitt og innilega að til að geta sprengt almenning al- mennilega upp þyrfti almennilegt plastílát. Með því að skoða hverjir keyptu slíkan varning væri því hægt að góma illvirkjana. Smáborgarinn hugsaði með sér að líklega hefði Róbert rétt í þessu verið að gera heila kynslóð af Tupperware mömmum atvinnu- lausar i einu vetfangi með orðum sínum - það tæki enginn heilvita manneskja upp á því að selja hópi manna helling af plastílátum á þessum síðustu og verstu, þegar yfirgnæfandi líkur væru á því að einhver úr hópnum væri ekki all- ur þar sem hann væri séður. Um leið og ný frétt um nokkrar ráðvilltar gamlar konur sem ekki rötuðu í nýja strætókerfið á höfuð- borgarsvæðinu birtist á skjánum lækkaði smáborgarinn í sjónvarp- inu og sökkti sér að nýju í Harry Potter um leið og hann hugsaði með sér að hætturnar í þessu sam- félagi okkar leyndust víst á undar- legustu stöðum. SU raui Su Doku -17. gáta 6 5 3 7 9 8 4 5 3 9 1 7 3 S 3 8 7 2 9 5 4 7 2 6 8 6 1 5 7 Lausn á 17. gátu irerður að íinna i blaðinu á morgun. Su Doku - ausn á 16. gátu 1 3 6 4 8 7 2 5 9 8 7 5 2 3 9 1 4 6 9 4 2 6 1 5 8 3 7 6 P*] 3 5 7 j 2 4 JL 8 5 8 4 9 6 1 3 ! 7 2 2 1 ; 7 3 4 8 6 u 5 4 6 8 7 5 3 9 2 1 3 5 ; 9 1 2 6 7 8 4 7 2 1 j 1 8 4 5 6 3 Leiðbeiningar Su Doku gengur út á að raða tölunum frá 1-9 lárétt, lóðrétt og í þar til gerð box sem innihalda 9 reiti. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í hverri línu og innan hvers Sienna og Orlando saman? ^0* Sienna Miller hefur sést með fyrrver- andi kærasta sínum, engum öðrum en Orlando Bloom, en þau voru sam- an fyrir fjórum árum þegar að þau voru bæði óuppgötvaðir leikarar. Sást til Siennu þar sem að hún var að kyssa Orlando og faðma á alþjóð- legu Póló-móti. Þegar leið á kvöldið fóru þau á VIP svæðið þar sem þau drukku kampavín. „Sienna var með annan handlegginn utan um Orlando mest allt kvöld ið og þau hvísluðu að hvort öðru og flissuðu”, segir heimildarmaður. Hins- vegar sáust þau fara í sitt- hvoru lagi. Sienna, sem er fyrrverandi kærasta Jude Law, er víst ennþá eyði- lögð eftir að upp komst um Jude og framhjáhald hans og hefur hún flutt út frá honum. Þá er hún búin að taka trúlofunarhringinn HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Steingeit (22. desember-19. janúar) $ Orðrómur um uppsagnir fer sem eldibrand- ur um skrifstoíuna og gæti valdið þér áhyggjum. Róaðu þig með því að taía beint við yfirmannmn. V Dagurinn hefst á því að þú ert mjög upp- tekin/nn af fortíðinni, sérstaklega skyldum og lof- orðum en seinni partinn mun orkukast ýta pér í nútímann. Góða slcemmtun Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) niður. Sienna hefur sagst ætla að ein- beita sér að kvikmyndaferli sínum. Graham 1Xforton hitékMngelinu Graham Norton, sem flestir þekkja úr bresku sjónvarpi, hefur nú sagt frá kynnum sínum af Angelinu Jolie, en þau hittust á frekar skemmtileg- an hátt. Graham var að sögn á flug- velli þegar að hann sá barn vera hlaupandi um og fannst það frekar skrítin sjón á flugvelli. „Þetta barn var hlaupandi um allt og var mjög pirrandi. Ég sá mömmu hans vera að kaupa handa honum kók og ég hugs- aði: Já, frábært, gefðu krakkanum meiri sykur og koffín. Svo kemur hún með kókið og stoppar á borð- inu mínu og seg- ir: Má ég bara segja hvað mér þykir þátturinn þinn skemmtileg- ur? Og þá sá ég að þetta var Angel- ina Jolie.” Lausn á 16. gátu box. Allar gátur er hægt að ráða út frá þeim tölum sem gefnar eru upp í upphafi. Leitað er að talnapörum og reynt að koma þeirri þriðju fyrir. Tökum dæmi ef talan 7 er í efsta boxinu vinstra megin og því neðsta líka, ætti ekki að vera erfitt að átta sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu. Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt að skrá þá hjá sér og halda áfram. Pete biðst afsökunar Pete Doherty hefur beðið Bob Geld- of og dóttur hans, Peaches, afsök- unar á að hafa ásakað hana um að hafa klipið hann í rassinn á Live8 í London. Samkvæmt Daily Mirror er Pete búinn að vera með mikla sektarkennd síðan þá og hefur verið að reyna að hringja í Bob til að biðj- ast afsökunar. Pete hringdi í frétta- mann og spurði um númer Bobs og hringdi svo til hans og skildi eftir skilaboð þar sem að hann sagðist hafa áhyggjur af sögu sem væri að ganga um að einn af krökkum Bob Geldofs hafi verið að áreita hann. Svo sagðist hann vilja biðja Bob og dætur hans afsökunar. „Þetta mál kom mér mjög á óvart vegna þess að ég hélt að mér kæmi vel saman við þau”, segir hann. ▼ Eyddu morgninum í að aðstoða samborg- ara þína, jafnvel bara með því að vera skemmti- leg/ur. 1 kvöld mun eitthvao verða til þess að þú upplifir mjög svo óvenjulegt kvöld. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) $ Einhver felur eitthvað fyrir þér. Það skiptir ekki miklu máli en þú skalt samt sem áður reyna að fmna út hvað þao er. Ekki hafa áhyggjur þó þú finnir ekki lausnma strax. V Þér finnst sem þú sjáir ekki neitt í skýru ljósi þessa dagana. En þú mátt búast við því að þessi ruglingur leysist er líða tekur að kveldr. © Hrútur (21. mars-19. apríl) $ Þú ert iafnvel enn metnaðargjarnari en venjulega og öll orka þín beinist að því að koma þér áfram. Haltu því áfr am og ekki líta aftur á veg. V Ef þú hefur á röngu að standa er best að við- urkenna pað strax. Þér liöur betur og auk þess gæti einhver heillast af hreinskilni þinni. Hreinskilni er alltaf besta leiðin. O Naut (20. apríl-20. maí) $ Þér finnst sem þú passir hvergi inn, hvert sem þú ferð eða hvað sem þú gerir. Ef þú verður út af íyrir þig og vinnur að einstaklingsverkefnum nærðu að koma mörgu í verk. V Einhver mun bjóða þér góð rómantísk ráð snemma dags. Mundu þau seinnipartinn ef þú kemur að hindrunum og spurningum sem pú getur ekki komist í gegnum eins píns liðs.. OTvíburar (21.maí-21.júní) $ Talaðu til samstarfsfélaga og viðskiptavina og reyndu að styrkja samband ykkar. Jafnvel þó þú hafir ekki mikið að segja þá mun það vera þess virði. V Ef þú ert eitthvað óviss í sambandinu þá er ráð að taka skynsamasta vininn með í hádegismat og kasta á milli ykkar hugmyndum. Hann mun hjálpa þér að sjá nlutina í nýju ljósi. Krabbi (22. júní-22. júlí) $ Yfirmaður þinn mun vilja ræða vandamál sem þér finnst að pið hafið leyst úr fyrir löngu síð- an. Láttu í þér heyra hvað þér finnst um þetta.. V Þú getur setið og beðið allan daeinn eítir að eitthvað gerist eða fario oggert það sjálf/ur. Seinni kosturinn er gáfulegri og skemmtilegri. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) $ Sama hve erfiðar aðstæðurnar eru þá verð- ur þú með bros á vör sem enginn tekur íf á pér. Lík- urnar eru á að það viðhorf muni halda deginum skemmtilegum. V Það er íreistandi að eyða um of í sjálfan þig en passaðu þig. Það er best að eyða peningum í '»n.. hól 0 Meyja (23. ágúst-22. september) $ Samstarfsféla.gar eru óvenju pirraðir þessa dagana og það gæti skapað spenning sem nefur ekki mvndast áður. Líkur eru á að þetta verði yfir- staðið á morgun. ^ Þú veist nákvæmlega hverju þú leitar að í hinum aðilanum og það er engin ástæða að sætta sig við minna. — (23. september-23. október) $ Hæfni þln til að ná til annarra er óvenju góð. Farðu út og neillaðu viðskiptavini og yfirmenn. Það getur aílt gerst i dag. V Dagurinn gæti hafist í rómantískum ágrein- ingi en brostu bara ogþú geturlagað allt. Restin af deginum ætti að vera auðveldur enda tekur þú öllu með þokka og kurteisi. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) $ Núna er frábær tími til að sýna frumkvæði og byrja á nýjum verkefnum. Ef þú ert að skipu- leggja eitthvao mikið skaltu byrja á því eins fljótt og auðið er. V Það er frábært tækifæri til að byrja á ein- hverju nýju, hvort sem það eru nýjar æfingar í ræktinni eða stórar persónulegar breytingar. G Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Eitthvað sem þú skapaðir mun veita þér \ ánægju í dag. Njóttu þess og horíðu fram á $ mikla á veginn. ^ Það er allt á rólegu nótunum í dag svo þú skalt bara slaka á. Ekki er verra ef þú getur slakað á með einhverium sérstökum. Kúrið ryrir framan sjónvarpið og nafið það gott.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.