blaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 28
■ Af netinu Og eitt vil ég segja hérna. Er DV að verða eitt lélegasta blað sem hefur verið gefið út á íslandi eða, eða nei. Leyfið mér að orða þetta öðruvísi. Er virkilega ekkert merkilegra í fréttum á þessu litla skeri en að það sé sett á forsíðuna á DV að Gillzenegger og WRX (eða hvað sem krípið heitir) séu að ná sögulegum sáttum! Guð minn góður. Hvílik og önnur eins 28 I DAGSKRÁ blaðamennska hefur bara ekki sést í langan tíma. Hverjum er ekki sama um þessa plebba og það sem meira skiptir hvort þeir séu vinir eða ekki! Og þetta litla krípi, hvað getur maður sagt? Jú jú, farðu bara í aðeins fleiri brúnkumeðferðir, Sambó. Ef þið haldið að þið séuð virkilega flottir svona brúnir með aflitað hár þá skjátlast ykkur. Það er hægt að vera metró en að vera svona súperógófurðulegaýkt metró útgáfa er bara ekki að virka! Hmmmm, jæja þessi útrás búin. Einnig = Björgólfur Thors hefur ekki efni á ís! Þarf að segja meira um þetta blað! http://blog.central.is/grylurnar Troðfull búð af skólavörum á frábæru verði! • Skólatöskur frá 999 kr • Stílabækur A4 frá 50 kr • Strokleður frá 15 kr. • Áherslupennar frá 50 kr • Möppur A4 frá 149 kr. • O.fl.O.fl Skiptibókamarkaður Fáðu meira fyrir notuðu bækurnar hjá okkur! Bókabúðin Hlemmi Laugavegi 118* sími: 511 1170- fax:511 1161 Virka daga: 09.00 - 20.00 • Laugardaga: 10.00 -17.00 ■ Eitthvað fyrir.. ...konur Bíórásin-Thing You Can Tell Just by Looking at Her-kl. 18.00 (Kvennasögur) Hér eru raktar fimm sögur ólíkra kvenna sem allar glíma við vanda- mál af einhverju tagi. Elaine helgar sig umönnun móður sinnar og miss- ir af mörgum tækifærum. Rebecca er bankastjóri sem er með allt niður um sig í einkalífinu. Rose er einstæð móðir sem íhugar ástarsamband við dverg. Spákonan Christine glímir við þunglyndi. Og loks er það rannsóknar- lögreglukonan Kathy sem finnst hún ein og yfirgefin. Aðalhlutverk: Glenn Close, Cameron Diaz, Calista Flockhart, Kathy Baker, Holly Hunter, Amy Brenneman, Valeria Golino. Leikstjóri, Rodrigo García. 2000. ...léttqeqqiaða Stöð 2-Arrested Development (i:22)-kl. 20.00 Michael Bluth er sá eini í lagi í létt- geggjaðri fjölskyldu. Faðir hans var sendur í steininn fyrir bókhaldsbrell- ur og nú reynir á Michael að halda fjöl- skyldufyrirtækinu gangandi. Á með- al leikenda eru Portia de Rossi (Ally McBeal) og Jason Bateman, sem fékk Golden Globe verðlaunin 2005 sem besti gamanleikari í sjónvarpsþætti. smábófa Rúv-Smábófar-kl. 23.35 Smábófar (Small Time Crooks) er bíó- mynd frá 2000 eftir Woody Allen. Aðalsöguhetjan er uppvaskarinn og smábófinn Ray Winkler sem er með rosaleg áform á prjónunum. Hann og glæpafélagar hans ætla að opna á ný gamlan pítsustað og grafa göng það- an yfir í banka í sömu götu. Konan hans Rays er ómögulegur pítsubakari en er hins vegar vel liðtæk í smáköku- bakstri og þess vegna selja þau smákökur í nýja fyrirtækinu. Á meðan hinir lánlausu gangagrafarar villast neðanjarðar er rífandi gangur í kökusölunni og peningarnir streyma í kassann. I aðalhlutverkum eru Woody Allen, Trac- ey Ullman, Hugh Grant, Elaine May og Michael Rapaport. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM f frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Hels- inki. Meðal annars úrslit í 200 m hlaupi kvenna, sleggjukasti kvenna, 110 m grindahlaupi karla og 400 m hlaupi karla. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Buddy Norsk gamanmynd frá 2003. Kristofer er 24 ára og verður fyrir miklu áfalli þegar kærastan segir honum upp en stuttu seinna er líf hans orðið að skemmtiefni í sjónvarpi. Leikstjóri er MortenTyld- um og meðal leikenda eru Nicolai Cleve Broch, Aksel Hennie, Anders Baasmo Christiansen, Pia Tjelta og Janne Formoe. ■T J| 06.58 ísland í bítið Wm JH Fjölbreyttur fréttatengdur dægur- W Am málaþáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi hverju sinni ílandinu. 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland íbftíð 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 f fínu formi (þolfimi) 13.00 Perfect Strangers (109:150) (Úr bæ í borg) 13.25 Maclntyre's Millíons (3:3) (Uppljóstranír) 14.10The Guardian (21:22) (Vinur litla mannsins 3) 14.55 LAX (2:13) (Fínnegan Again, Begin Again) 15.40 Bernie Mac 2 (22:22) (e) Grínistinn Bernie Mac fer á kostum í bráðskemmti- legum gamanmyndaflokki. Hvað gerir nútímamað- urinn þegar hann fær óvænt þrjú frændsystkin í fóstur? 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Island í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 (slandfdag 19.35 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) Simpson-fjölskyldan eru hinir fullkomnu nágrann- ar.Ótrúlegt en satt. 20.00 Arrested Development (1:22) (Arrested Development) Einn besti gamanpáttur síðari ára. 20.30 Þaðvarlagið 17.30 Cheors Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur IBNA 7 ár í röð. 18.00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera i leiki helgarinnar. 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þakyfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Rlpley’s Believe it or not! 1 "Ripley's Believe it or Not!" er ferðast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenju- lega einstaklinga og aðstæður. 20.S0 Þakyfir höfuðið 18:00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandend- ur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 19:00 Leiktíðin 2004-2005 20:00 Bestu mörkin 2004 - 2005 sLkus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 (The Boy Friend - part 2) 19.30 (slenski listinn Hinn eini sanni Jónsi í Svörtum Fötum fer með okkur i gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu þvi heitasta I dag. 20.00 Seinfeld 3 (The Fix Up) 07.00 Olfssport 07.30Olíssport ^ 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 15.10 Landsbankadeildin (lA-Valur) 17.00 Olíssport 17.30 Glilette-sportpakkinn 18.00 Motorworld 18.30 Mótorsport 2005 (tarleg umfjöllun um íslenskar a kstursf þrótti r. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 19.00 World Supercross (Georgla Dome) 20.00 US PGA Championship 06.00 League of Extraordinary mr wmmm Gentleman V 4kO (Lið afburða herramanna) Bönnuð börnum. 08.00 Whíte Men Can t Jump (Hvítir geta ekki troðið) 10.00 Men in Black (Menn í svörtu) 12.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her (Kvennasögur) 14.00 White Men Can't Jump (Hvítir geta ekki troðið) Gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Woody Harrelson, Rosie Perez, Tyra Ferrell. 16.00 Men in Black (Menn í svörtu) 18.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her (Kvennasögur) 20.00 League of Extraordinary Gentlemen (Lið afburða herramanna) Bönnuð börnum. 6,8 ltr/1 OOkm •fldsneytisnotk { MáAoðargr«íMlu» RENAULT Vönduð frönsk hönnun Einstök þægindi Fallegir litir 5 stjörnu NCAP öryggi Einstaklega sparneytinn Hlaðinn staðalbúnaöi 3 ára ábyrgö Þú eign'ast hann fyrir Bilasamningur / Bílalán á mánuði MEST SELDI BILL EVROPU Aukahlutir á myiuJ: álfdgur 4

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.