blaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 23
blaðið FÖSTUDAGUR 12.ÁGÚST2005
SMÁAUGLÝSINGAR I 21
Ganga að
Gvendarbnuwum
-Frœðsla, hreyfing og skemmtisögur
Á laugardaginn verður farin ganga
frá Minjasafninu í Elliðaárdal, upp
dalinn að Gvendarbrunnum. Krist-
inn H. Þorsteinsson mun ásamt
fleiri fræðimönnum fara fyrir göng-
unni.
„Þessi ganga er fræðsluganga sem
er hluti af fræðslu sem við höfum
verið með í Elliðaárdal. Vor, sum-
ar og haust höfum við verið með
fræðslu í Elliðaárdalnum og höfum
verið með göngu upp allan Elliðaár-
dalinn alveg frá Minjasafni og upp
að Gvendarbrunni. Á gönguleið okk-
ar hittum við fyrir ýmsa fræðimenn
sem segja okkur eitthvað markvert
sem tengist Elliðaárdal. Það er mis-
munandi milli ára hvað það er en í
ár munum við fræðast um rafmagn-
ið eða upphaf rafmagns í Elliðaárdal.
Einnig verður farið inn á fiskinn og
okkur sagt frá þeim rannsóknum
sem eru núna í gangi. Svo heimsækir
okkur fuglaskoðari og sagt verður
frá skipulagi í kringum dalinn, jarð-
fræði, gróðri og ýmsu fleiru,“ segir
Kristinn.
„Þetta er tiltölulega létt ganga og ef
það gerist að einhver þarf að stoppa
eða þarf að fara til baka þá erum við
í tengslum við bíl sem ekur fólki til
baka. Hraðinn miðast bara við hóp-
inn, við ferðumst um 12 kílómetra
samanlagt,“ segir Kristinn og tekur
fram að boðið verði upp á sætaferðir
til baka.
Fyrir þá sem ekki vita hvað Gvend-
arbrunnar eru útskýrir Kristinn:
„Gvendarbrunnar eru vatnstöku-
svæði Reykvíkinga og 1909 var byrj-
að að taka vatn þarna uppfrá. Nafn-
ið kemur til af því að Guðmundur
biskup blessaði þessar lindar sem
voru þarna uppfrá. Við ætlum að
skoða fyrsta upptökustaðinn fyrir
Reykvíkinga. Fyrst förum við fram-
hjá þar sem allra fyrst var tekið úr
Elliðaárdalnum. Síðan förum við
þar sem var tekið síðar og munum
jafnframt kynnast borholunum því
nú í dag er tekið djúpt í jörðu.“
Alla ferðina munu verða rifjaðar
upp skemmtilegar sögur að sögn
Kristins og hann lét eina flakka,
svona til að þjófstarta.
„Þegar ég og Einar Gunnlaugsson
jarðfræðingur, sem höfum stjórnað
þessum fræðsluþætti í Elliðaárdal,
vorum með göngu fyrir 3-4 árum
síðan þá komu Danir hjólandi inn
úr Elliðahólmunum og spurðu til
vegar. Danirnir höfðu villst inni í
skóginum og báðu okkur vinsam-
legast að hjálpa sér að rata til baka,“
segir Kristinn og segist þó aðspurð- vanir leiðsögumenn með í för. Gang-
ur ekki óttast það að hópurinn muni an hefst klukkan 10:00 stundvíslega
villast í skóginum á morgun enda ífyrramálið. B
Perlurnar í Þjórsárveri
„Þetta er reyndar ekki á því svæði
sem fer undir vatn en það verður ým-
is konar röskun í Þjórsárverunum
og þar með talið þessu landi. Þessar
framkvæmdir sem talað er um og
eru í vinnslu fela það í sér að nánast
öllu vatni úr farvegi Þjórsár verður
veitt í burtu til austurs þannig að það
Hjónunum til fulltingis verða þau
Klara Þórhallsdóttir og Vigfús Páls-
son sem eru þaulvanir göngugarpar.
„Leiðin yfir Heljardalsheiði er
verður nánast ekkert vatn eftir í far-
veginum. Síðan bætist auðvitað vatn
við eftir því sem kemur neðar í verið
og jökulkvíslar og fleiri ár bæta í en
þetta verður þannig séð ekki svipur
hjá sjón. Þetta er kílómetra breiður
farvegur sem verður að miklu leiti
þurr og maður veit ekki hvaða áhrif
niður mikinn bratta að Heljará. Það-
an er fremur auðveld ganga niður í
Kolbeinsdal og að Kolbeinsdalsá þar
sem fólki stendur til boða að vera
það mun hafa,“ segir Þóra.
Þátttökugjald í ferðina er 3.500
kr. Þátttakendur sjá sér sjálfir fyrir
nesti og gott er að hafa vaðstígvél
eða vaðskó við höndina. Nánari upp-
lýsingar er að finna á lanndvernd.is.
ferjað yfir ef það vill ekki vaða ána.
Hún er jökulá og getur verið mikið í
henni.“ segir Guðrún Edda.
„Eðli pílagrímaferða er að leita
til helgra staða til að endurnæra
líkama og sál.Þær eru til andlegrar
uppbyggingar og reyna á líkamann
á leiðinni, eru til gagns fyrir likama
og sál,“ segir Guðrún Edda.
Leiðin er 27 kílómetrar frá Atla-
stöðum heim að Hólum.
„Við reiknum með svona 8-9 tím-
um í göngu. Leggjum af stað klukk-
an 9 frá Atlastöðum og vonumst til
að verða komin í aftansöng klukkan
sex á Hólum þar sem tekið verður á
móti hópnum. Það verður auðvitað
áð með hóflegu millibili. Á þeim
stöðum verður lesið úr Biblíunni
eða eitthvað uppbyggilegt. Það eru
17 manns búnir að skrá sig nú þegar
og allir eru velkomnir,“ segir Guð-
rún Edda.
„Það er hægt að fara að Hólum og
vera í tjaldgistingu aðfararnótt laug-
ardagsins og svo er rútuferð frá Hól-
um að Atlastöðum kl. 7 um morgun-
inn. Svo verður kvöldverður á Hólum
eftir aftansöng. Það á að grilla úti og
hafa það gott saman,“segir Guðrún
Edda og bendir á að auðvitað verði
að vera 1 góðu skótaui, vel búinn
með nesti og hlýjan fatnað. ■
Asunnudaginn verður farin
dagsferð um Þjórsárver á
vegum Ferðafélags Islands
og Landverndar. Þóra Ellen Þór-
hallsdóttir grasafræðingur er ein af
fararstjórum ferðarinnar.
„Það verður kvöldvaka í Árnesi
í Gnúpverjahreppi á laugardags-
kvöldið fyrir þá sem vilja. Það verð-
ur margt gott fólk með í för. Helgi
Björnsson jöklafræðingur kynnir
Hofsjökul og rannsóknir á honum
og landið undir honum. Ég verð
með kynningu á gróðri og landslagi
í Þjórsárverum. Gísli Már Gíslason
vatnalíffræðingur talar um vatnið,
árnar, dýralíf og fugla. Sigþrúður
Jónsdóttir beitarfræðingur sem er
heimamaður í Gnúpverjahreppi
talar um kynni og upplifun heima-
manna á þessum afrétti þeirra,
hvernig hann hefur verið nýttur
og þar fram eftir götunum," segir
Þóra.
Áður hafa verið farnar slíkar ferð-
ir þar sem gengið er þvert yfir Þjórs-
árver en slíkar ferðir hafa tekið 4-5
daga. Þetta er í fyrsta sinn, að sögn
Þóru, sem dagsferð er farin yfir
þetta svæði.
„Þeim sem ekki verða á kvöldvök-
unni er boðið upp á leggja af stað
klukkan sjö á sunnudagsmorgun
frá Reykjavík. Þessir hópar hittast
síðan í Árnesi. Þá verður ekið upp
í Eyvindarver, og gengið að Eyvind-
arkofa. Síðan ætlum við að fara í
Þúfuver og skoða þessar margbreyti-
legu sífrerarústir sem að þar eru og
huga að gróðri og skötuormi í tjörn-
unum. Síðan verður gengið upp á
Biskupsþúfu, sem sagt þvert yfir
Þúfuver. Þar mun Axel, sóknarprest-
ur á Gnúpi í Gnúpverjahreppi halda
messu og síðan göngum við um
Þúfuverið. Um kvöldið verður hald-
ið til Reykjavíkur," segir Þóra.
Vitað er að Kárahnjúkastíflun sem
verið er að byggja mun hafa mikil
áhrifá dýralíf oggróður hálendisins,
hvað með þetta svæði sem gengið
verður um ogskoðað íferðinni?
Pilagrimaganga
-til andlegrar uppbyggingar
Guðrún Edda Gunnarsdóttir, sókn-
arprestur í Þingeyrarprestakalli
og eiginmaður hennar Einar Sigur-
björnsson, prófessor munu leiða hóp
fólks í pílagrímagöngu til Hóla á
morgun. Lagt verður af stað frá Atla-
stöðum í Svarfaðardal og gengið yfir
Heljadalsheiði að Hólum í Hjaltadal.
gömul þjóðleið milli Eyjafjarðar og
Skagafjarðar og er mjög mikið geng-
in á sumrin sem og farin á hestum.
Ég hef gengið þessa leið tvisvar sinn-
um áður og er hún mjög skemmtileg
og falleg. Farið er fram innsta hluta
Svarfaðardals, upp brattar brekkur
upp í skarð á háheiðinni og síðan
Við leitum að skemmtilegu fólki.
Tðkum daglega við umsóknum.
Vilt þú vinna á KFC ?
Drum &
bass á
Gauknum
Annað kvöld verður heljarinn-
ar drum & bass veisla á Gauki
á Stöng þar sem aðalstjarnan
er tónlistarmaðurinn og
plötusnúðurinn D-Bridge.
D-Bridge hefur allt ffá
upphafi 10. áratugarins verið
viðriðinn danstónlistarsenu
Bretlands en það var þó undir
lok aldarinnar sem ff ægðarsól
hans tók að rísa og enn sér
ekki fyrir endann á ferh hans.
Breakbeat.is hefur veg og
vanda af komu D-Bridge tH
landsins og auk hans koma
fram Kalli, Lelli og Gunni Ewok.
Aðgöngueyrir er 1000 krón-
ur og 20 ára aldurstakmark.
Herlegheitin byrja á miðnætti.
Listvinafé-
lagið Skúli
Laugardaginn 13. ágúst 2005
opnar Listvinafélagið Skúli
í Túni vinnustofusýningu að
Skúlatúni 4, á þriðju hæð.
Sýningin er sú fyrsta í
röð sýninga sem félagið
ætlar að halda á verkum
meðlima sinna og annarra
sem fengnir verða til að vera
með sýningar eða uppákom-
ur í rými vinnustofunnar.
Félagið telur sem stendur
10 meðlimi en þeir sem taka
þátt í sýningunni eru: María
Kjartansdóttir, Anna Leif El-
ídóttir, Heiða Harðardóttir, Karl
Bergmann ómarsson, Þóra
Gunnarsdóttir, Anna María,
Hye Joung Park, María Hrönn
Gunnarsdóttir og Ásta Kristín
Hauksdóttir.
Á sýningunni verða málverk,
skúlptúrar, textaverk, ljósmynd-
ir og vídeóverk. Sýningin ber
nafnið Deputering, sem er“ís-
lenskun” á enska orðinu deput.
Sem flestir eru hvattir til að
koma á opnunina til að kynna
sér starfssemi Skúla um leið og
að njóta grasrótar íslensks lista-
lífs. Vinnustofusýningin opnar
kl. 15 laugardaginn 13. ágúst
en almennur opnunartími sýn-
ingarinnar er fimmtudaga til
sunnudaga frá 14-17. Sýningin
stendur til 28. ágúst.