blaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 34

blaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYND2R MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 blaöiö Sýnd kl. 4 og 6 i þrívidd Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4,6,8 og 10 B.i. 14 ára ^ f SÍMI564 0000 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 16ára Sýnd kl. 8 og 10 400 kr. í bíó! Glldir á allar sýningar nterktar með rauðu SlMI 551 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 RL16 ára Sýndkl. 5.45,8 og 10.15 Sýnd kl. 6,8 og 10 B.L 14ára Sýnd kl. 6 fSLENSKT TAL Bewitched kl. 6,8 og 10 •IlL) Oeuce Bigalow íi.i. 14 ára kl. 6 TheMan kl. 8 og 10 Nýtt lag frá Kate Bush Pað verður að teljast til merk- ari fregna úr tónlistarlífinu þegar Kate Bush sendir frá sér nýtt lag, og þá sér í lagi þegar hún rífur 12 ára þögn. Nú er að koma út fyrsta smáskífa af nýrri plötu Kate Bush, sem ber heitið „Aerial”, og mun koma út 7. nóvember næst- komandi. Lagið heitir „King of the Mountain", og hljómar, eins og flest annað sem þessi tónlistakona hefur sent frá sér, algjörlega frábærlega. Hljómur hennar er einstakur, enda hafa tónlistarmenn eins og PJ Har- vey, Coldplay, Outcast, og Björk öll lýst því yfir að Kate Bush sé þeirra áhrifavaldur. ■ ÞREKTÆKl í úrvali IGAPI ET-S800 Mótor: 1.5 HP Hlaupaflötur: 45 x 130 cm Hraði: 0,8-16 Km/Klst Skjár: Tími-Vegalengd- Hraði-Kaloriur-Púls 7 Æfingakerfi Halli: Stillingar 0-12% Samanbrjótanleg:já Kr 97.900.-) FJALLAHJÓLABÚDIN FAXAFENI 7 S 53ÖÍI200 MAS FOS. Kl * LAt. KL ÍLO-tó WWW gflp IS M AS - F6S. KL S-ifi. * LALj. KL ÍO iO Jamie Cullum - Catching Tales Jamie Cullum er hér að gefa út sinn annan disk hjá stóru útgáfufyrir- tæki og inniheldur hann 14 lög. Það fyrsta sem manni dettur í hug eftir að maður hefur rennt þessari plötu í gegn í nokkur skipti er ein- beitingaskortur. Ég er alls ekki viss um hvernig tónlist Jamie er að spila, og ég held að hann sé jafnvel alls ekki viss um hvernig tónlist hann vill vera að spila. Stundum hljómar diskurinn eins og léttdjassaður og fremur gamaldags diskur - sem er prýðilegt. Þar gætir m.a. áhrifa frá hinum merka Chet Baker. I öðrum lögum er Jamie aðeins að daðra við eitthvað vinsældarpopp - sem er mun síðra. í bland við þetta hljóm- ar hann svo, og það á stórum hluta disksins, eins og Stevie Wonder, en þá eins og Stevie Wonder á slæmum degi - tökurnar sem voru ekki notað- ar. Þessi einbeitingarskortur kemur töluvert niður á gæðum plötunnar, því erfiðara er að lifa sig inn í tónlist- ina. Hugsanlega er hér um ákveðna markaðsfræði að ræða. Það er verið að prófa að láta Jamie Cullum syngja hitt og þetta, hinn og þennan stíl- inn, og það sem gengur best í fólk- ið og fær mesta athyglina, þannig verður næsta plata. Catching Tales er þó ekki alslæm, því þarna eru lög sem eru dulítið fönkí, og gætu rétt eins verið slakari lögin á Talking Book eða Innervisions, sem eru tvö af meistaraverkum Stevie Wonder. Nokkur lög plötunnar Catching Tales bera meira að segja titla sem svipar til titla á lögum Stevie: Back to the Ground (Cullum) minnir á Higher Ground (Wonder), og Catch the Sun (Cullum) minnir á Blame it on the Sun (Wonder). Það er því þarna, sem annars staðar, verið að elta annarra manna hugmyndir, og verður síðra fyrir vikið. „Fílingur“ sem og leikgleði plötunnar er líka dálítið leikin og ekki ósvikin, og það er til trafala. Besta lag plötunn- ar, að mínu mati, er lagið Nothing I do, þar sem lagið nær að sitja eftir í smá tíma. Eða ef til vill nær Jamie Cullum bara Stevie Wonder best þar. Þá er nú bara kannski kominn tími til að skella Stevie sjálfum á fóninn, og sleppa þessu hálfkáki. heida@vbl.is Valiant i bíó Nú er verið að sýna myndina Vali- ant í kvikmyndahúsum borgarinn- ar. Hér er á ferðinni stafræn teikni- mynd frá höfundi Shrek myndanna. Myndin fjallar um breskar bréfdúf- ur sem berjast við þýska erni í síðari heimsstyrjöldinni og er um að ræða skemmtilega teiknimynd sem hent- ar allri fjölskyldunni. Skemmtileg- um persónum bregður fyrir í mynd- inni og úrvalshópur breskra leikara ljá rödd sína. Þar má nefna Ewan McGregor, John Hurt og John Cle- ese. Myndin verður sýnd bæði með gerðu Shrek 1 og Shrek 2 myndirnar íslensku og ensku tali. Myndin er sem auðvitað slógu rækilega í gegn líka þrælspennandi og ekki skemm- á heimsvísu. ■ ir að hún kemur frá sömu aðilum og

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.