blaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 36
36IDAGSKRÁ MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 blaöiö K ■ Stutt spjall: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir Guðlaug er leikkona og er í þættinum Stelpurnar á Stöð 2 Hvernig hefurðu það í dag? Mjög gott. Hvenær byrjaðir þú fyrst að vinna f fjöl- miðlum? Ég hef verið í fjölmiðlum svona inn á milli, ég byrjaði á að vera í þættinum Annir og appels- ínur árið 1987 en þetta voru þættir sem gerðirvoru íframhaldsskólum landsins. Langaði þig að verða leikkona þegar þú varst lítil? Ég stefndi ekkert sérstaklega að því að verða leikari heldur langaði mig að verða óperusöngkona og svo langaði mig að verða forseti Bandaríkjanna eins og öllum börnum. Þá langaði mig að verða prestur, blaðamaður, stjórnmálafræðingur og allt mögulegt en ekkert endilega leikari. Hvernig finnst þér að vera í þættinum Stelpurnar? Það er mjög skemtilegt Þetta er mjög góður hópur og það er búið að vera frábært að kynnast þessum stelpum en við komum allar úr sitthvorri áttinni þannig að ég er ofsalega glöð og þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast þeim almennilega, llmi, Brynhildi og Kötlu, við Edda þekktumst nú aðeins en þetta er búið að vera frábært. Er stuð þegar unnið er að þáttunum? Það er alltaf stuð alveg frá því klukkan átta á morgnana og þangað til að tökum lýkur á kvöldin. Ég held að það skili sér alveg til áhorfenda hvað það er gaman hjá okkur. Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá ? Það er ekki til dagur í mínu lífi sem heitir dæmigerður dagur, ég tek hverjum og einum dagi eins og hann kemur. Núna undan- farna þrjá mánuði hef ég vaknað fyrir allar aldir og unnið allan daginn og fariðof seint að sofa en það er ekkert dæmigerður dagur og til dæmis í dag er ég í fríi þangað til ég fer að sýna í kvöld en það er ekki heldur dæmi- gerður dagur. Hefurðu fengið einhver viðbrögð við Stelpunum? Já ég hef ekki heyrt neitt annað en að fólki þyki þetta ofsalega skemmtilegt, alla vega þorir enginn að segja neitt annað við mig og ég held í alvöru að fólk hafi gaman að þessu. Einhver viðbrögð frá Strák- unum? Ég hef ekki hitt þá eftir að við byrjuðum að sýna þetta ■ Eitthvað fyrir... ...quðhrædda Sjónvarp, Kl. 22.20 Endurkoman Endurkoman (The Second Coming) er bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2003 og verður seinni hlutinn sýnd- ur í kvöld. Hvað myndi gerast ef sonur Guðs sneri aftur til jarðar? Hvað myndi hann segja? Hvernig brygðist fólk við? Er fólk búið undir dómsdag? Stephen Baxt- er, sem vinnur á myndbandaleigu, finnst á ráfi um heiðarnar í Yorkshire eftir að hafa verið saknað í 40 daga og 40 nætur. Hann segist geta sannað það með kraftaverkum að hann sé sonur Guðs. Hvernig bregst fólk við þegar hann tilkynnir að setja verði saman þriðja testamentið á fimm dögum, annars renni dómsdagur upp? Leikstjóri er Adrian Shergold og meðal leikenda eru Chrisopher Eccleston, William Travis, Ahsen Bhatti, Lesley Sharp, Anna- belle Apsion og Peter Wright. ...heppna Stöð 2, 20:30 Extreme Makeover - Home Edition (14:14) (Hús í andlitslyftingu) Húsasmíði fær alveg nýja merkingu í þess- um magnaða myndaflokki þar sem heppnir íbúðareigendur detta í lukkupottinn. Hópur valinkunnra sérfræðinga bankar upp á og ræðst til atlögu við híbýli þar sem breytinga er sannarlega þörf. Þetta eru fasteignir af ýmsum gerðum og verkin því bæði stór og smá. Hér er allt framkvæmt á methraða en það er ótrúlegt hverju er hægt að áorka þeg- ar allir leggjast á eitt. Myndaflokkurinn var tilnefndur til Emmy-verðlauna. ...suðræna Skjár 1,21:00 Survivor Guatemala I ár fer keppnin fram í Guatemala og bú- ast má við hörkuslag. Framleiðendurnir finna alltaf eitthvað nýtt til að auka á spennuna en meðal þátttakenda í þessari þáttaröð er Gary Hogeboom, sem leikið hefur með Dallas Cowboys. Tökur fóru fram í þjóðgarðinum í Yaxhá-Nakum- Naranjo og er það í fyrsta sinn sem þátt- urinn er tekinn upp á jafn helgri grund, en fulltrúar ríkisstjórnar Guatemala fylgdust með tökunum til að tryggja að ekki væri átt við helgimuni. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 15.55 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra gris (20:26) (Peppa Pig) 18.06 Kóalabræður (34:52) 18.17 Pósturinn Páll (4:13) 18.30 Astfangnar stelpur (9:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Atta einfaldar reglur (54:76) 20.25 Náttúra Evrópu (4:4) (Wlld Europe) Breskur heimildamyndaflokkur um náttúrufar f Evrópu og breytingar á því í aldanna rás. JT 06:58 fsland í bltið WwÆ 09:00 Bold and the Beautiful W æM (Glæstar vonir) 09:20 Ifinuformi 2005 (I fínu formi 2005) 09:35 Oprah Winfrey (Inside Scott Pterson's And Amber Frey's Secret Romance) 10:20 fsland í bítið 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45ffínuformi (þolfimi) 13:00 Perfect Strangers (133:150) (Úr bæ í borg) 13:25 The Man in The Moon (Karlinn í tunglinu) Leyfð öllum aldurshópum. 15:10 Madntyres Millions (2:3) (Uppljóstranir) 16:00 Barnatimi Stöðvar 2 Jimmy Neutron, Skjaldbökurnar, Cubix, (Eriiborg, YokoYakamotoToto, Kýrin Kolla, Froskafjör 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 fslandídag 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Islandídag 19:35 The Simpsons 9 (Simpson-fjölskyldan) 20:00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. Strákarnirskemmta áskrifendum Stöðvar 2 fjögur kvöld vikunnar með bæði gömlum og nýjum uppátækjum. 2005. 20:30 Extreme Maíteover - Home Edition (14:14) (Hús í andlitslyftingu) Húsasmíði fær alveg nýja merkingu í þessum magnaða myndaflokki þarsem heppnlr Ibúðareigendur detta 1 lukkupottinn. Q 17:55 Cheers 18:20 Popppunktur (e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 Sledgehammer (e) 20:00 TheO.C. Það er komið að hinu árlega vetrarballi 1 Newport. 21:00 Survivor Guatemala (ár fer keppnin fram i Guatemala og búast má við hörkuslag. 14:00 WBA - Charlton frá 24.09 Leikur sem fram fór siðastliðinn laugardag. 16:00 Man. Utd - Blackburn frá 24.09 Leikur sem fram fórsiðastliðinn laugardag. 18:00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. -Ar 18:55 Tottenham - Fulham (b) SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islenski listinn 19.30 Friends 3(11:25) (Vinir) 20.00 Hell's Kitchen (5:10) (Hell's Kitchen 1) Einn vinsælasti kokkur heims, Gordon Ramsey, er kominn hér með glænýjan raunveruleikaþátt sem búinn er að slá i gegn út um allan heim. 12:20 Ameríski fótboltinn —(Pittsburgh - New England) ' Útsending frá leik Pittsburgh Steelers og New England Patriots í þriðju umferðinni i NFL-deildinni. 14:30 Presidents Cup (Forsetabikarinn) Bandaríska golflandsliðið mætti úrvalsliði alþjóðlegra kylfinga í keppni um Forsetabikarinn 22. - 25. september. 20:30 ftölsku mörkin 06:00 The Truth About Charlie mr (Sannleikurinn um Charlie) r 4LuU 2002. Bönnuð börnum. 08:00 The Master of Disguise (Meistari dulargervanna) 10:00 Reversal of Fortune (Sekur eða saklaus) 12:00 Pandaemonium (Ringulreið) Leikstjóri, Julien Temple. 2000. 14:00 The Master of Disguise (Meistari dulargervanna) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dana Carvey, Brent Spiner, Jennifer Esposito. Leikstjóri, Perry Andelin Blake. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 16:00 Reversal of Fortune (Sekur eða saklaus) 18:00 Pandaemonium (Rlngulreið) Bresk verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Linus Roache, John Hannah, Samantha Morton. 2000. 20:00 TheTruth About Charlie (Sannleikurinn um Charlie) Endurgerð sigildrar spennumyndar, Charade, sem skartaði Cary Grant og Audrey Hepburn ( aðalhlutverkum. Aðalhlutverk:Thandie Newton, MarkWahlberg.Tim Robbins, Stephen Dillane. Lelkstjóri, Jonathan Demme. 2002. Bönnuð börnum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.