blaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 37
blaöiö MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar Snarpur þjálfari og tilfinningatorg kolbrun@vbl.is Þjálfari Vestmannaeyingja í hand- knattleik karla átti nýlega stórleik í sjónvarpi þegar hann upphóf magn- aða skammarræðu um lið sitt sem hefur víst staðið sig afleitlega í deild- inni. Liðið var ömurlegt, frammi- staðan hörmuleg, ekki hægt að bjóða áhorfendum upp á þetta, sagði hann. Og svo endaði hann á því að skamma sjálfan sig fyrir að hafa staðið sig afleitlega í starfi. Meðan á ræðunni stóð varð ég svo undrandi að ég opnaði ósjálfrátt munninn, eins og til að segja eitthvað, en kom ekki upp orði. Ég hafði ekki rænu á að loka munninum og gapti því eins og þorskur meðan þjálfarinn spil- aði sitt kraftmikla sóló. Loks lauk þjálfarinn ræðu sinni og ég lokaði munninum snarlega. Um leið tók ég þá ákvörðun að halda með liði Eyja- manna í handknattleik. Sennilega er þjálfarinn snarpasti maðurinn í því liði. Það nægir mér alveg. Ég er búin að fá yfir mig nóg af þjálfurum sem afsaka öllum stundum getuleysi sinna manna. Ég var líka gapandi hissa á fyrsta Piparsveins-leitar-þætti Skjás eins. Þetta er einstaklega kauðsk- ur þáttur og sýnist ætla að verða langdreginn. Mig skort- ir orð til að lýsa upplifun minni á öllu þessu fólki sem var svo tilbúið að lýsa sjálfu sér sem afskaplega góðri mann- eskju. Svo talaði það frjálslega um líf sitt og tilfinningar. Eg hef einstaka sinnum lent í því að hitta í boði fólk sem ég þekki ekki og það fer skyndi- lega að segja mér í löngu máli frá sjálfu sér og tilfinningalífi sínu. Maður dregur sig þá inn í skel sína og er á staðnum án þess að vera þar. Mér leið dálítið þannig þegar ég horfði á þáttinn. Það var verið að segja mér hluti sem mig langaði ekkert til að vita. Þannig að þetta er greinilega þáttur sem ég þarf ekki að horfa á. En sjálfsagt verða fjölmargir til að veita þátttakend- um þá athygli sem þeir virðast svo sárlega þarfnast. 21:00-23:00 21.15 lögreglustjórinn (The District III) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra I Washington, sem stendur i ströngu (baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. Aðalhlutverk leika Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttlr 22.20 Endurkoman (2:2)(The Second Coming) Bresk sjónvarpsmynd 1 tveimur hlutum frá 2003. 23:00-00:00 23.35 Spaugstofan 00.00 Ensku mörkin Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum slðustu umferðar (enska fótboltanum. e. 00:00-6:00 00.55 Kastljósið Endursýndur þáttur frá þvi fýrr um kvöldið. 15.15 Dagskrárlok 21:00 Kokkur án klæða Melstarakokkurlnn Jamie Oliver kemur enn á óvart. 21:40 Grey s Anatomy (6:9) (Læknalíf) Dramatísk þáttaröð um nokkra læknakandfdata á sjúkrahúsi i Seattle. Bóklegi hlutinn er að baki en alvaran er rétt að byrja. 22:25 Most Haunted (3:20) (Reimleikar) Magnaður myndaflokkur sem beinir sjónum okkar að hlnni eilífu spurningu um hvort það sé l(f eftir dauðann. Bönnuð bömum. 23:15 Silent Witness (2:8) (Þögult vitni) Spennandi sakamálaþættir þar sem meinafraaðin gegnir lykilhlutverki. Aðalhlutverk leika Hmilia Fox, William Gamlnara og og Tom Ward. Bönnuð bömum. 00:05 Eyes (11:12) (Á gráu svæði) Dramatiskur myndaflokkur. Judd Risk Mangement er ekkert venjulegt (yrirtæki. Harian Judd og félagar leysa málin fýrir fólk sem af einhverjum ástæðum vill ekki leita á náðir lögreglunnar. 00:50 25thHour (Á leið í grjótið) Óvenjuleg glæpamynd. Monty Brogan var gripinn fyrir að sýsla með heró(n. Hann fékk sjö ára fangelsisdóm og afplánunin hefst á morgun. Aðalhlutveric Edward Norton, Philip Seymor Hoffman, Barry Pepper. Leikstjóri, Spike Lee. 2002. Bönnuð börnum. 03:10 Fréttlr og (sland í dag 04:30 Island ■ bítið 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVÍ 22:00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Nick og Warrick reyna að komast að þvi hvað olli dauða ökumanns. 22:55 Jay Leno 23:40 C.S.I: NewYork(e) Eigandi vlnbúðar finnst myrtur, það bendir allt til þess að þar hafi verið glæpagengi á ferð. CSI gengið verður að finna eitthvað sem tengir morðið við glæpagengið. ■ 00:30 Cheers (e) 2 4Í ÉMjjÍS 00:55 Þak yfir höfuðið (e) 01:05 Óstöðvandi tónlist 21:00 Aö leikslokum 22:00 Newcastle - Man. City frá 24.09 Leikur sem fram fór síðastliðinn laugardag. 00:00 Þrumuskot (e) 01:00 Tottenham - Fulham 03:00 Dagskrárlok 21.00 Veggfóður Hönnunar og llfstils þátturinn Veggfóður sem er undir stjórn arkitektsins og sjónvarpskonunnar vinsælu Völu Matt og sjónvarpsmannsins Hálfdáns Steinþórssonar. 22.00 Kvöldþátturinn 22.40 Davld Letterman 23.30 The Newlyweds (27:30) (Níck & Joe) 23.55 The Newlyweds (28:30) (Traveling Newlyweds) 1 þessum þáttum er fýlgst með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og eiginmanni hennar Nick Lachey. 00.20 Friends 3 (12:25)(Vlnir) 00.45 Seinfeld (19:24) 01.10 Kvöldþátturlnn 21:00Enskumörkin 21:30 Spænsku mörkin 22:00 Olissport 22:30 Spænski boltinn (Alaves - Real Madrid) Útsending frá leik Alaves og Real Madrid. Leikurinn var (beinni á Sýn Extra klukkan 14.551 gær. 22:00 Desperado (e) (Uppgjörið) Dularfullurfarandsöngvari með gitartösku fulla af vopnum er á ferli i undirheimum Mexikó. Hann er staðráðinn (að hefna dauða unnustu sinnar. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Joaquim De Almeida, Salma Hayek. Leikstjóri, Robert Rodriguez. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 KillBilMDrepa Bill) Leikstjóri, QuentinTarantino. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Undisputed (Hnefaleikameistarinn) James Chambers er besti boxarinn í þungavigtinni. Leikstjóri, Walter Hill. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Desperado (e) (Uppgjörið) Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Joaquim De Almeida, Salma Hayek. Leikstjóri, Robert Rodrlguez. 1995. Stranglega bönnuð börnum. Nýtt lag með Strokes lekur á netið Margir bíða eftir nýja diskinum frá Stokes en nú hefur alla vega einu lagi verið lekið á netið. Strokes hafa þeg- ar gefið út tvo diska sem notið hafa gífulegra vinsælda. Fyrsta lagið átti ekki að koma út opinberlega fyrr en snemma á næsta ári en nú er það þegar komið í MP3 spilara sumra. Lagið sem heitir 'Jiiice Box'er sagt móta breytingar hjá hljómsveitinni þar sem julian Casablancas syngur “Why won’t you come over here / we’- ve got a city to love” í viðlaginu. Juli- an sagði í viðtali við NME að lagið gæti verið um alvöru sambönd þar sem vinátta sé aðal málið. Mynd sem kitlar hláturtaugarnar Verið er að sýna myndina “The 40 Year Old Virgin” í kvikmyndahús- um borgarinnar. Steve Carrel er sagður fara á kostum í myndinni en hann var frábær í “Bruce Almighty” og “The Anchorman”. Myndin hef- ur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er að nálgast $100 milljóna tak- markinu í miðasölu. Steve Carrell sem var fínn í “Bruce Allmighty”, góður í “Anchorman” en hreint frá- bær í “The 40 Year Old Virgin” mun Ieika i nýrri gamanmynd fyrir Disn- ey fyrirtækið. Hann mun leika í gamanmyndinni, “Dan In Real Life’ sem fjallar um einstæðan föður sem á þrjár dætur en þegar hann fer á ættarmót í New Jersey verður hann ástfanginn af konu sem er kærasta bróður hans og þá vandast málin heldur betur. Morgunveröur/Brunch Mán-fös frá 08:00 fil 11:30 Lau-sun frá 09:00 til 15:00 OLIVGR www.cafeoliver.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.