blaðið - 11.11.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 11.11.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2005 blaöiö Steingeit (22.descmber-19.jamiar) Skyldmenni eða einhver þér nákominn vill kynna þig fyrir einhverjum sem þeir eru vissir um að er fullkomin/nn fyrir þig. Láttu reyna á það, sama hvað gerðist síðast. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þér gengur ágætlega að safna peningum, sérstak- lega núna þegar töfrar þínir eru stilltir á mesta styrk. Ef þú þarft lán finnurðu örugglega einhvern sem getur reddað þér. ©Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þegar allir þessir góðu straumar eru á sveimi í kring- um þig væri þá ekki réttast að eyða tveimur dögum með ástvinum þínum? Þau sakna þín. Hrútur (21.mars-19. apríl) Þú getur hent servíettunum aftur ofan í skúffu því þú þarft ekki að þurrka tárin og snýta þér lengur. Frá og með I kvöld ertu aftur orðin/nn þú sjálf/ur, tilbúin/nn að takast á við allt og alla sem dirfast að mótmæla þér. Naut (20. apríI-20. maí) Eyddu eins miklum tíma og þú mögulega getur með vinum þínum því þú verður ekki mjög félags- lyndur í nokkra daga. Þú þarft að eyða tíma með sjálfum þér og hlaða batteríin. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Einn af vinum þinum mun fylla öll skilningarvit þín af dramatískum sögum (dag. Þetta eru líklega ekki bestu fréttir sem þú hefðir getað fengið en þér leið- ist alla vega ekki í dag. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Yfirmaður sem hefur verið með þig undir smásjá upp á síðkastið er ekki að gera það að ástæðulausu. Hann hefur verið að prufa hvernig þú virkar undir álagi. Sýndu honum. ®Ljón (23. júlí*22. ágúst) Öðru hverju eru allar aðstöður stjarnanna réttar og þá verða til dagar þar sem flestir hafa það mjög gott en allt er fullkomið fyrir eitt stjörnumerki. I dag ert þú sú/sá heppna/heppni og notaðu full- komna daginn þinn vel. MeWa (23. ágúst-22. september) Það er ef til vill kalt úti en hvar sem þú ert er heitt og gott, jafnvel sjóðandi ef þú heldur áfram að brosa svona fallega til allra. Það er komið að gamal- dags rómantík fyrir þig. Vog (23. september-23.október) Það var tími til kominn að allar þessar flóknu og erfiðu tilfinningar yfirgæfu þig og skildu eftir pláss fyrir aukna orku. Þú munt geta slakað á og skemmt þér vel næstu daga án þess að hafa áhyggjur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það verður ekkert mál að hætta að vinna í dag, á meðan þú hefur einhvem sem þú getur farið til í lok dagsins. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú verður að fara að taka þér dag þar sem þú getur veriö alein/nn heima. Eins skemmtileg/ur og þú ert þá vilja vinir þínir ólmir hitta þig, en hættu samt við það. Lofaðu þeim að gera eitthvaö skemmtilegt seinna ef þeir láta þig i friði í einn dag. AÐ SKRIFA MEÐ STÍL Andrés Magnússon Ég var að fá fjögur kíló af breskum dagblöðum, sem ég skemmti mér við að lesa í gærkvöldi. Allt frá Sun til Daily Telegraph. Það er mikil breidd i bresku pressunni en eitt eiga nær öll bresku blöðin sameiginlegt: Þau eru svo afskaplega vel skrifuð. Götublöðin hafa auðvitað óheflaðri stíl en hin virðulegri, en þau er samt afar vel skrifuð ef maður lætur fimmauraorðaleikina ekki fara í taugarnar á sér. 1 framhaldinu fór ég að hugsa um íslensku blöð- in og hvers vegna þau væru ekki betur skrifuð en raun ber vitni. Að hluta til má vafalaust rekja það til fráleitrar vanrækslu í menntakerfinu, því þar er börnum kennt að draga til stafs og skrifa sæmilega rétt samkvæmt reglum um stafsetningu og málfræði, en hvenær er þeim kennt að skrifa góðan stíl? Ég held þó að ástæðan sé ekki síður landlægur misskilningur um fréttaskrif í íslenskum fjölmiðl- um. í hinum enskumælandi heimi eru fréttir rétt- nefndar „stories11 eða sögur. Þar er litið á það sem hlutverk blaðamannsins að segja lesandanum sögu, að meginatriði málsins komi fram, ásamt lýsingum, sem auðvelda lesandanum að gera sér aðstæður í hugarlund og halda áhuga hans lengur en fyrstu línurnar. Hér heima er þessu jafnan þveröfugt farið. Það er nánast eins og menn séu að keppa í skýrslu- skrifum og sá vinni, sem skrifar þurrustu og dauðyflislegustulýsinguna. Hér ekur aldrei nokk- ur maður á annan, það eru alltaf einhverjar hel- vítis bifreiðir (aldrei bílar), sem lenda i árekstri - væntanlega fyrir gráglettni örlaganna frekar en annað. Þetta mætti nú reyna að laga. Góður stíll er nefnilega ekki bara fyrir fegurðarskynið, hann gerir lesmálið nefnilega skiljanlegra og skýrara líka. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbitvisvar (11:26) 18.25 Villt dýr (11:26) 18.30 Ungarofurhetjur (25:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Edduverðlaunin 2005 (5:5) Kynntar verða tilnefningar til Eddu- verðlaunanna, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna 2005. 20.10 Latibær 20.40 Saganaf ErnestGreen Bandarísk fjölskyldumynd frá 1993 Leikstjóri er Eric Laneuville og með- al leikenda eru Morris Chestnut, Robert Alexander, Katherine Bern- hardt og Sarah Boss. 22.20 Augafyrirauga Bandarfsk spennumynd frá 1996. Meðal leik- enda eru Sally Field, Ed Harris, Kie- fer Sutherland, Joe Mantegna og Beverly D'Angelo. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.00 Maðuránfortíðar Margverð- launuð finnsk bíómynd frá 2002 Leikstjóri er Aki Kaurismáki og með- al leikenda eru Markku Peltola, Kati Outinen, Juhani Niemelá og Kaija Pakarinen. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en i2ára.e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 Laguna Beach (6:11) 19.30 Idol extra 2005/2006 20.00 Sirkus RVK 20.30 Joan Of Arcadia (19:23) 21.15 Tru Calling (20:20) 22.00 Open Water 23.20 Weeds (6:10) 23.55 Ford fyrirsætukeppnin 2005 00.25 HEX(6:i9) 01.10 David Letterman 01.55 David Letterman STÖÐ2 06:58 ísland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ifínuformÍ2005 09:35 Oprah (3:145) 10:20 fsland í bítið 12:20 Neighbours 12:45 f fínu formi 2005 13:00 Joey(i:24) 13:30 George Lopez (7:24) 14:00 Night Court (1:22) 14:25 Fresh Prince of Bel Air (12:25) 14:50 Punk'd (6:8) (e) 15:15 The Apprentice 3 (2:18) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 fsland í dag 20:00 Arrested Development (14:22) 20:45 Idol - Stjörnuleit 3 21:45 Listen Up (4:22) Nýir gamanþætt- ir með hinum eina sanna George úr Seinfeld í aðalhlutverki. 22:10 BlueCollarTV (13:32) Bráðskemmtilegir grlnþættir með stuðboltunum Jeff Foxworthy, Bill Engvallog Larry (Cable Guy). 22:35 Dickie Roberts: Former Child Star Gamanmynd með Saturday Night Live-grínistanum David Spa- de í hlutverki. Aðalhlutverk: David Spade, Dick Van Patten, Doris Ro- berts, Nicholas Schwerin. Leikstjóri: Sam Weisman. 2003. Bönnuð börn- um. 00:15 Predator II Leikstjóri: Stephen Hopkins. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Collateral Damage H a s a r m y n d af bestu gerð. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Francesca Neri, Eli- as Koteas. Leikstjóri: Andrew Davis. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 03:45 TheHandmaid'sTale 05:30 Fréttir og fsland í dag 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 7 17:25 Cheers - 8. þáttaröð 17:50 Upphitun 18:20 íslenski bachelorinn (e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 The KingofQueens(e) 20:00 Spurningaþátturinn Spark Spark er splunkunýr spurningaþátt- ur um fótbolta og fótboltatengt efni. 20:35 Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kynngi- magnaðar örlaganornir. 21:20 Complete Savages 21:45 Ripley's Believe it or not! 22:30 Dirty Sanchez 23:00 BattlestarGalactica 23:45 fslenski bachelorinn (e) 00:40 Silvía Nótt (e) F r æ g a s t a frekjudós landsins snýr aftur í haust og heldur áfram að stuða áhorfend- ur með sínum óútreiknanlegu uppá- tækjum og dekurstælum. 01:05 NewTricks(e) 02:00 TvöfaldurJay Leno(e) 0330 Óstöðvandi tónlist SÝN 07:00 Olíssport 07:30 Olíssport 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 18:30 Olíssport 19:00 Gillette-sportpakkinn 19:30 Timeless 20:00 Motorworld 20:30 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu, fréttaþátt- ur) 21:00 fslandsmótið í Galaxy Fitness Útsending frá fslandsmótinu i Ga- laxy Fitness 2004 sem haldið var í í Laugardalshöll. 23:10 World PokerTour 2 (HM í póker) 00:40 NFL-tilþrif 01:10 NBA TV Daily 2005/2006 (Philadelphia - LA Lakers) ENSKIBOLTINN 14:00 Blackburn - Charlton frá 5.11 Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 16:00 Arsenal - Sunderland frá 5.11 Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 18:00 Að leiksiokum (e) 19:00 Upphitun 19:30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20:00 Spurningaþátturinn Spark 20:30 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt (e) 21:30 Upphitun (e) 22:00 Að leikslokum (e) 23:00 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt (e) OO^OO Upphitun (e) 00:30 Newcastle - Birmingham frá 5.11 Leikur sem fram fór síðastlið- inn taugardag. 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:05 Big Fat Liar 08:00 Try Seventeen Rómantískgamanmynd. 10:00 Swept Away Rómantísk gaman- mynd. Leikstjóri: Guy Ritchie. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Drumline 14:00 Big Fat Liar 16:00 TrySeventeen 18:00 Swept Awaym 20:00 Drumline Leikstjóri: Charles Stone III. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 22:00 In Hell (The Savage) 00:00 Aliens 02:15 We Were Soldirers Stórbrotin stríðs- mynd. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Madeleine Stowe, Greg Kinnear, Sam Elliott. Leikstjóri: Randall Wallace. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04:30 In Hell (The Savage) Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Lawr- ence Taylor, Marnie Alton. Leik- stjóri: Ringo Lam. 2003. Stranglega bönnuðbörnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Brauðstangjfr PflPINOS opið alla daga 16-22 Rekjavíkurvegi 62 Hafnarfirði Núpalind 1 201 Kóp

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.