blaðið - 11.11.2005, Blaðsíða 30
30 I ÍPRÓTTIR
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2005 blaðið
Samkynhneigðir og íþróttir
Á morgun halda Samtökin ‘78, félag lesbía og homma á íslandi,
opinnfund sem ýta á undir aukna umrœðu ogfrœðslu um samkyn-
hneigð innan íslenskrar íþróttahreyfingar.
I tilkynningu frá samtökunum segir
að samkynhneigðir séu svo til ósýni-
legir innan íþróttahreyfingarinnar.
,Við höfum þess þó fjölmörg dæmi
að þeir sem hafa þorað að opinbera
kynhneigð sína
innan íþróttahreyf-
ingarinnar hafi
beinlínis hrakist úr
íþrótt sinni vegna
aðkasts og fordóma.
Erlend ar rannsókn-
Þekktir fyrirlesarar
Til þess að fjalla um þessi mál hef-
ur félagið boðið Inga Þór Jónssyni
til landsins en hann hefur um ára-
bil unnið að málefnum samkyn-
99
Þeir sem hafa þorað að opinbera kyn-
hneigð sína innan íþróttahreyfingarinnar
hafa beinlínis hrakist úr íþrótt sinni.
fyrir bresku ríkisstjórnina að verk-
efni sem nefnist „Proud Britain11
auk þess að vera andlit Evrópu fyrir
heimsleika samkynhneigðra íþrótta-
manna sem haldnir verða í Montréal
á næsta ári. Klara
Bjartmarz .starfs-
maður KSÍ og fyrr-
um stjórnarmaður
í Samtökunum ‘78,
mun auk Inga Þórs
halda framsögu og
ir hafa leitt í ljós að ................................................................. á eftir verða fyrir-
samkynhneigðir
hætta frekar í skipu-
lögðum íþróttum en gagnkynhneigð-
ir. Ástæða þess að brottfall innan
þessa hóps er hærra er oft á tíðum for-
dómar og neikvæð afstaða frá eigin
liðsfélögum,“ segir í tilkynningunni.
Úr þessu vilja Samtökin ‘78 bæta.
hneigðra innan íþróttahreyfingar-
innar í Bretlandi og hefur einnig
reynslu sem keppnismaður fyrir ís-
lands hönd á ólympíuleikum í sundi.
Hann er aðalframkvæmdastjóri
„Pride Games“ í Manchester, vinnur
spurnir og umræð-
ur.
Fundurinn verður haldinn á Kaffi
Reykjavík á morgun, þann 12. nóv-
ember, og hefst klukkan 15:00.
Alþjóðlegt hnitmót um helgina
Iceland Express International mót-
ið í badmintoni hófst í gær í TBR-
húsinu við Gnoðarvog í Reykjavík
og stendur til sunnudags. Alls eru
102 keppendur frá 14 löndum skráð-
ir til leiks sem gerir þetta að öðru
stærsta alþjóðlega móti frá upp-
hafi hér á landi. Mótið er hluti af
Evrópumótaröðinni og gefur stig á
heimslista Alþjóða badminton-sam-
bandsins. Keppt er um 2.500 evra
peningaverðlaun á mótinu en það
samsvarar rúmum 180 þúsund krón-
um. Fjöldi þátttakenda kemur skipu-
leggjendum mótsins töluvert á óvart.
Yfirleitt eru mjög margir keppendur
á ólympíuárum enda badminton-
leikmenn þá í mikilli keppni um að
vera nógu hátt á heimslistanum til
að komast inn á leikana. I ár er hins
vegar ekki ólympíuár en samt sem
áður er von á 74 erlendum þátttak-
endum til landsins ásamt fylgdarliði.
Mikið af þeim erlendu leikmönnum
sem þátt taka í mótinu hafa keppt á
því áður.
fslenska landsliðið í badmintoni.
BlaÖiÖ/Frikki
Baðinnréttingar
Fataskápar
Eldhusinnrettingar
Þvottahusinnrettingar
netto
Við veitum 20% afslátt af öllum Nettoline innréttingum í tvær vikur (tmfoðið stendur til 12. nóvember).
Nýttu þérgullið tilboð okkar og nýja innréttingin verður tilbúin fyrirjól.
■
Alltað 25% afsláttur af raftækjum á tilboðsdögum, þegarraftækl
eru keypt með eldhúsinnréttingu.
Snaigé
■Friforml
Askalind 3 ■ 201 Kúpavogur • Sími: 562 1500
Opið:
Mánudaga-föstudaga....kl. 9-18
Laugardaga............kl. 10-16
eitthvað klikk?" gæti Muhammad Ali verið að segja við George Bush á myndinni.
Hnefaleikameistarinn tók við mestu viðurkenningu sem óbreyttir borgarar geta fengið
frá forsetanum við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu.
tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í WTA keppninni sem fer fram í Los Angeles. Hún
stefndi á efsta sæti heimslistans en hefur ekki sannað sig í þessu móti.
Búlgarski súmóglímumaðurinn Kotooshu æfir hér fyrir stórmót í íþróttinni sem haldið
verður um helgina. Japanir neituðu útlendingum lengi vel að taka þátt í súmóglímu en
hafa nú tekið þá í sátt eftir mikinn uppgang íþróttarinnar undanfarin misseri.
Einn á kjammann. Aðdáendur David Beckham þekkja hann vart á þessari mynd sem tek-
in var á æfingu enska landsliðsins. Englendingar eru bjartsýnir á gott gengi í Þýskalandi
næsta sumar en vináttuleikur gegn Argentínu verður á morgun.
Tíu fuglar dugðu ekki fyrir Tiger Woods á fyrsta degi á HSBC meistaramótinu í Shanghai.
Hann kláraði fyrsta hring á 65 höggum, einu á eftir efstu mönnum, þeim Paul Lawrie,
Nick Dougherty og Peter O'Malley.