Alþýðublaðið - 13.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1924, Blaðsíða 2
2 „EBlilegt" Jakob Möller, ritstjóri >Vísis<, segir, að það sé >eðlilegt<, að íslðDzk króna falli, af því að dönsk króna fellur. Hér f blað- inu hefir nú af tveim greinar- höfundutn verið sýnt tram á, svo að elgi verður móti mælt, að við það sé ekkert >eðlilegt<, Þvert á móti væri eðlilegt, að fslenzk króna hækkaði, ef óeðli- legar ástæður verkuðu ekki sterklegar. En það er >eðlilegt<, að þær geti verkað sterklegar en eðli- legu ástæðurnar, og skal hér bent á meginástæðuna til þess. í sumar fyrir kosningarnar og fram áð þeim gerði burgeisalýð- urinn hér í Reykjavík og ann- ars staðar á landinu harða hríð að fslenzku þjóðinnl með tilstyrk útlendra og innlendra einokun- arhringa, steinolíuíélagsins og >Kveldúlfs<-hringslns, er greiddu kostnaðlnn, til þess að tryggja sér til frambúðar yfirráðin yfir stjórn landsins, atvinnuvegum þess og viðskiftum. Til þess að blekkja til fylgis við sig lltt hugsandi lýð voru engin ráð látin ónotuð, enda gekk bur- geisalýðurinn frá hríðinni með nægan atkvæðastyrk til þess að geta tekið völdin, ef hann gæti haldið nokkurn veginn saman. Er nú ekki >eðlilegt< að bur- geisalýðurinn færi sér þetta f nyt ogreyni að hafa þau not, sem hann ætlaði sér, af þvf, að honum hefir verið fengið valdið? Er ekki >eðiilegt<, að hann noti sér, að hann hefir tlistyrk meiri hluta kjósenda f lanainu til þess að taka tfunda hluta eða hver veit hvað af lífsnppeldi landsbúa og stinga þvf í vasa fárra manna? E>að héfir margur reynt áð græða með fáliðaðra verkafólk en um 16 þúsundir, hvað þá þegar unt er að koröa sér svo við að hafa eigl að eins gróða af þeim, heldur og öllum öðrum. Er það ekki líka >eðli- legtc, að bankár, sem eru undir eftirliti Alþingis, verði að taka íult tillit til vilja þairra manna, sem ráða yfir ákveðnum melri hluta f þinginu? Þvl verður ekki neitað, að j það er alveg >eðlllegt<, að ofan á kosningasigur burgeisaiýðsins kæmi gengistall íslenzkrar krónu, því að nú er svo komið, að auð- veldasta lelðin tll þess að veita arðinum af vinnu aíþýðu trá henni er sú að nota genglð til þess. Nú orðið giída alt önnur lög- mál í viðsklftalífinu en tyrir stríð, og er ekki annað en barnaskap- ur eða réttara sagt öldungaskap- ur áð hanga í þeim kenningum um þau, sem þá voru taldar góðar og gildar. Þess vegna bregðást nú aliar ráðstafanir. sem gerðar eru til varnar geng- inu af hálfu hins opinbera ann- ars staðar sem hér, að þær eru reistar á úreltum skoðunum. en hinir, sem verklegá reynslu hafa, þegja vegna hagsmuna sinna og græða. Alt hjal um áhrif lausa- skulda og gagnsemi af gengis- láni f útiöndum, er tómt þvaður eins og dæmin sýna. Danir tóku í haust gengislán, og krónan féll, svo að gengisjö'nunarsjóður þeirra er nú nær uppeyddur, þ. horfinn í vasa gróðamannanna. íslendiogar tóku fyrir tiistilli >fjár- málamannanna< fslenzku (Magn- úsar Guðmundssonar o. fi) um io milljóna íslenzkra króna lán í Eogiandl: t>að hefir orðið til þess, að nú skulda íslendingar í því láni um 17 milljónir íslerzkra króna. Mlsmuninn hefir Cope- iand og hans >nótar< hirt, en hann er teklnn úr vasa alþýðu, og nú mun >Kve!dú!fs<-hringur- inn hirða hann framvegis. Þctta er >eðliiegt<, því að nú eru það útflytjendurnir, sem ráða genginu f hverju landi yfirleitt, en sérstaklega hér, og það eru e’nmitt þeir og áhangendurþeirrá, sem unnið hafa sigur í baráttunni um ráðin í landinn við kosning- araar. Þáð er þess vegna >eðli- logt<, að fyrsta afleiðingin af þeim kosningasigri sé verðfail íslenzks gjaldeyris. Hitt er ekki eins >eðlilegt<, eð mikili fjöldi þeirra manna, sém mestu tapa á talli íslenzkra peninga, skuli hafa stutt þessa menn til slíkra ráða og valda, en þi'ð er nú einu sinni svb, að menn eiga erfitt með að sjá við því, sem nýtt er, og er mönnum þvf vorkennandi. í öðr- um löndum, þar sem almenn j þekking er melri og betri skiiyrði Afgreiðsla blaðsms er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir ab gera skii afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. >SkutuII<, blaö AlþýðuflokksÍDí [k Isnfirði, lýnir Ijóslega Topnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Bitstjóri scra Guðm. Guðmundsion frá Gufudal. Gerist iskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsim. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egili Skallagrímsson er bezt og ódýrast. hennar, hafa menn brent sig á sama soðinu. En það væri ekki >eðlilegt< að brenna sig tvisvar á því. En hvernig ter þá t. d. um kjöriylgl ritstjóra >Vfsis< næst? Hvað Þfðir það? Ég só í 1. tölublaði >Ægis<, þar sem er skýrsla um 4. fjórð - ungsþing Fiskifélagsdeildanna í Norðlendingafjórðimgi, að komið hafi fram bróf frá Ólafsfjarðardeild, þar sem farið var fram á kaup- iækkun undirfiskimatsmanna. Út af því hefir verið samþykt í einu hijóði svo látandi tillaga: >Samkvæmt almennri ósk Fiski- félagsdeilda Norðiendingafjórðuiags

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.